Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 28

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 28
194 LÆKNABLAÐIÐ mælingu en R5020 fyrir PR mælingu. Þetta er nú látið standa við 4 °C í 18 klst. Ceislatalning: Eftir að koladuft (1 ml, 0,25 % dextran húðað charcoal í TED búffer í hvert glas) hefur verið látið fella út frían stera eru sýnin talin í sindurteljara. Útreikningar: Tölur úr talningu eru settar í svonefnda Scatchard analýsu (12) og ákvarð- aður er fjöldi viðtaka í femtómólum/mg um- frymisprótein (femtó= 10-15). Jákvædnimörk: Ef konan er af frjósemis- skeiði telst sýni jákvætt séu viðtakar yfir 10 fmól. Sé konan á frjósemisskeiði eru mörkin miðuð við 7-8 fmól/mg. Einnig er tekið tillit til Kd (dissociation constant) og fylgnistuðuls línunnar (correlation coefficient; r). Samanburdarrannsókn við Fibiger Labora- tory, Kaupmannahöfn: Umfrymisvökvi úr 10 sýnum var frostþurrkaður (lyophilized), en pað er öruggasta geymsluaðferðin (13, 14), og sýnin send til Kaupmannahafnar. Þar voru pau mæld með mjög svipaðri aðferð (9) og notuð er hér. Auk pess eru reglulega mæld hér bæði jákvæð kontról (legvöðvi úr konum) og nei- kvæð (góðkynja brjóstvefur og lifur). NIÐURSTÖÐUR Af peim 182 brjóstakrabbameinssýnum sem mæld hafa verið voru 154 úr frumæxlum og 28 úr meinvörpum. Af meinvörpum voru 18 úr eitlum en 10 úr öðrum meinvörpum. Af frumæxlum voru 103 tekin með staðbundinni sýnatöku (opin biopsia eða lumpectomia), en 51 úr heilum brjóstum (mastectomia). Yngsta konan, sem sýni var úr, var 25 ára, en sú elsta var 89 ára. Töldust 35 konur vera á frjósemisskeiði en 110 af frjósemisskeiði. Aðrar konur voru á »breytingaskeiði« eða nákvæmar upplýsingar lágu ekki fyrir og eru ekki teknar með í töflum IV og V. Á töflu I eru sýndar heildarniðurstöður viðtakamælinga á sýnum úr frumæxlum. 55 % mældra sýna reyndust hafa báðar tegundir viðtaka (ER+ og PR+). Samtals 19% höfðu einungis annan viðtakann (ER+ eða PR+) og 26 % höfðu hvorugan viðtakann (ER- og PR~). Á töflu II eru sýndar niðurstöður mælinga á meinvörpum. Þeim er skipt í meinvörp í eitlum (16 eitlar úr holhönd, 2 aðrir eitlar) annars vegar og önnur meinvörp hins vegar (9 undir húð og 1 frá brjósthimnu). Hlutfall jákvæðra mælinga er nokkru lægra í meinvörpum en í frumæxlum (tafla I), einkum eru meinvörp önnur en úr eitlum með lægra hlutfall. Þessi munur er meira áberandi hvað snertir PR en ER. Myndir 1 og 2 sýna magndreifingu viðtaka í frumæxlum. Sýni sem dæmast neikvæð (<7- 10 fmól/mg prótein) lenda öll í fyrstu súlunni á súluritunum (skyggða svæðið). Sýni sem Table I. Estrogen and progesterone receptors in primary breast cancer. ER + PR+ ................. 74/135:55 % ER + PR- ................. 21/135 : 15 % ER-PR+ ................... 5/135: 4% ER-PR- ................... 35/135:26% ER+ ....................... 112/154:73% ER— ....................... 42/154:27 % PR+ ....................... 79/135:59% PR— ....................... 56/135:41 % Table II. Estrogen and progesterone receptors in metastatic breast cancer. Receptor status Lymph nodal metastases Other metastases Total ER+PR+ ER+PR- ER-PR+ ER-PR- 8/18 :44 % 5/18 : 28 % 0/18: 0% 5/18 :28 % 2/7 :29 % 1/7 : 14 % 0/7 : 0 % 4/7 :57 % 10 25 :40 % 6/25 :24 % 0/25 : 0 % 9/25 :36 % ER+ ... ER- ... 13/18:72% 5/18:28% 4/10 :40 % 6/10 : 60 % 17/28 : 61 % 11/28 :39 % PR+ ... PR— ... 8/18 :44 % 10/18 : 56 % 2/7 : 29 % 5/7 : 71 % 10/25 :40 % 15/25 :60 % Table III. Comparison of steroid receptor measure- ments carried out in Laboratory of Cell Biology, Iceland and in Fibiger Laboratory, Copenhagen (values are given as fmol/mg). Laboratory of Fibiger Cell Biology Laboratory Sample number ER PR ER PR 55 ............ 128 0 221 0 56 ............. 18 0 26 0 57 ............. 40 0 48 0 58 .............. 0 0 0 0 160 ................ 4 283 <10 375 163 .............. 960 13 1124 <10 171 ............... 7 9 <10 16 172 .............. 24 80 34 96 175 .............. 140 24 147 — 177 ............... 70 110 127 242 r-= 0,997 For ER and r = 0.971 for PR.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.