Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Síða 58

Læknablaðið - 15.08.1984, Síða 58
212 LÆKNABLAÐIÐ mynd 3. Einnig eru á myndinni 10 % og 90 % »fraktíl« til að gefa til kynna dreifinguna. í þessari grein hafa verið kynntar nið- urstöður af könnun á þyngd, lengd og ummáli höfuðs hjá íslenskum nýburum. Eins og vænta mátti reyndist þyngdin vera öruggasti mæli- kvarðinn á stærð barnsins, enda hefur ávallt verið lögð mest áhersla á skráningu hennar. Hins vegar er þyngdin ekki einhlítur mæli- kvarði á á þroska nýburans. Gott dæmi um það eru léttustu börnin. Mælingar á lengd og ummáli höfuðs eru ekki heldur einhlítur mæli- kvarði á þroskann, og þar við bætist meiri ónákvæmni í mælingum, eins og áður segir. í næstu grein verða kynnt vaxtarrit fyrir íslenska nýbura. HEIMILDIR 1) Gunnlaugur Snædal o.fl.: Fæðingar á íslandi 1972-1981, 9. grein: Lengd meðgöngu. Lækna- blaðið, nóv. 1983. 2) Födsler i Norden. Medicinsk födselsregistrering 1979. NOMESKO, Reykjavík 1982. 3) Gunnar Biering o.fl.: Fæðingar á fslandi 1972- 1981, 10. grein: Meðganga og burðarmálsdauði. Nokkrir áhættuþættir. Læknablaðið, des. 1983.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.