Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 15
LÆKNABLADID 251 stytta aðgerðartímann verulega. Slík tækni er ekki fyrir hendi hér. Þar sem skurðsárið er tiltölulega lítið, hefur blóðtap verið talið minni háttar (7, 16). í pessari rannsókn purftu hins vegar 38 sjúklingar blóðgjöf fyrstu vikuna eftir aðgerð. Meðal blóðgjöf reyndist vera 2.7 einingar. Þetta stingur mjög í stúf við reynslu ofan- greindra höfunda. Ekki hefur áður verið bent á verulegt blóðleysi eftir Enderaðgerðir. Lík- ur benda til að blóðtapið sé fyrst og fremst frá æðum, sem naglarnir skadda í mergholi beins- ins auk blæðingar frá brotinu sjálfu. Sýking reyndist nokkuð algeng hér en hennar gætti hjá fjórum sjúklingum (7.8 %). í premur tilvikum var um að ræða grunnar sársýkingar en eina djúpa. Ailar létu pær undan staðbundinni meðferð og fúkalyfjum. Aðrir höfundar hafa yfirleitt lýst mjög lágri sýkingartíðni (2, 7, 8). í rannsókn Jensen et al (10, 11) komu fram djúpar sýkingar við Ender- neglingu hjá 1.5 % sjúklinga með stöðug brot og hjá 3.3 % með óstöðug. Það var svipuð tíðni og þegar skorið var inn á brotið og gerð innri festing með skrúfu og plötu. Dánartíðni á fyrsta mánuði eftir aðgerð samkvæmt pessari rannsókn reyndist vera að- eins 5.6% og fyrsta árið 11.2%. í uppgjöri Kuderna et al (6) eru sambærilegar dánartölur 10.3 % á fyrsta mánuði og í uppgjöri Hult og Nilsson (8) 9.5 %. Fjölmargar aðferðir hafa verið notaðar til meðhöndlunar á lærhnútubrotum. Á síðari árum hefur mjög rutt sér til rúms aðferð, par sem notuð er skrúfa og plata. Skrúfan leikur í hólk, sem framlengir plötuna og getur skrúfu- leggurinn færst út um hólkinn eftir pví, sem brotið sígur saman (sliding screw plate) (17). Rannsóknir, svo sem samanburðarrannsóknir Jensen et al (10, 11) og Högh (18) virðast sýna að pessi aðferð hefur ýmsa kosti fram yfir Endersaðferðina. Sé nákvæmni í aðgerðatækni beitt, virðist aðferð Enders geta hentað hjá elztu sjúkling- unum, par sem áhætta við aðgerð er mikil. Aðgerðinni fylgir tiltölulega lítil röskun á vefjum, sérstaklega vöðvum, sem auðveldar fótaferð fljótt eftir aðgerðina. Djúp sýking er og tiltölulega fátíð. Blóðleysi samfara aðgerðinni er auðbætan- legt. Að öðru leyti virðist aðferðin ekki vera bezti valkosturinn. SUMMARY Fifty-one patient with fifty-three unselected inter- trochanteric fractures were treated with Ender-nail fixation during a four year period at the Orthopedic Clinic, City Hospital, Reykjavik, lceland. The mean age was 78 eyars. There was a 5.6 % mortality during the first postoperative month and 11.2% during the first year. One nonuion occurred. Consi- derable postoperative anaemia was common. Tech- nical problems connected to the primary operation occurred in 20 % and reoperation rate was 11 %. Pain in the knee was a common complaint and in 29 % the nails were removed. It is concluded that the merits of the method are limited because of technical problems and number of reoperations needed. HEIMILDIR 1) Laros GS, Moore JF: Complications of fixation in intertrochanteric fractures. Clin Orthop 1974; (101): 110-9. 2) Högh J, Lund B, Lucht U: Trochanteric and subtrochanteric fractures: the operative results in a prospectice and comparative study of Ender nailing and McLaughlin osteosynthesis. Acta Orthop Scand 1981; 52: 639-43. 3) Wynn-Jones C, Morris J, Hirschowitz D, Hart CM, Shea J, Arden GP: A comparison of the treatment of trochanteric fractures of the femur by internal fixation with nail-plate and the Ender technique. Injury 1977; 9: 35-42. 4) Jensen S: Classification of trochanteric fractu- res. Acta Orthop Scand 1980; 803-10. 5) Kiintscher G: A new method of treatment of pertrochanteric fractures. Proc R Soc Med 1977;63: 1120-1. 6) Kuderna H, Böhler N, Collion DJ: Treatment of intertrochanteric and subtrochanteric fractures of the hip by the Ender method. J Bone Joint Surg 1976; 58-A: 604-11. 7) Aprin H, Kilfoyle RM. Treatment of trochante- ric fractures with Ender rods. J Trauma 1980; 20: 32-42. 8) Hult L, Nilsson MH. Ender-spiking av trokantá- ra femurfrakturer. Lákartidningen 1978; 75: 4603-8. 9) Evans EM. The treatment of trochanteric frac- tures of the femur. J Bone Joint Surg 1969; 31- B: 190-203. 10) Jensen JS, Töndevold E, Sonne-Holm S. Stable trochanteric fractures: a comparative analysis of four methods of internal fixation. Acta Orthop Scand 1980; 51: 811-6. 11) Jensen JS, Sonne-Holm S, Töndevold E. Unstab- le trochanteric fractures: a comparative analys- is of four methods of internal fixation. Acta Orthop Scand 1980; 51: 949-62. 12) Levy RN, Siegel M, Sedlin ED, Siffert RS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.