Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 57

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 275 l|ll!l{illl|llll|llll|lllljtll!|!lll|lil!|!i!;i!líljli!l{l!lljl!!i;íiflíl|l||ll!|||!| 9 lO 11 12 13 14 15 16 17 Lmynd. Agenesis pulmonum bilateralis. Tunga, barkakýli og barki, sem er klipptur upp. Barki endar í lokudum gangi en ekki bólar á berkjugreinum. 2. mynd. Agenesis pulmonum bilateralis. Sjá má á myndinni bátlaga hjarta, med greinilegum adalsla- gædum, aorta ascendens og truncus pulmonalis, liggja edilega. Til hliðar sjást tóm brjósthimnu- klædd holrúm, en engin lungu. Ijós, sem gæti bent til fósturskaða af völdum rauðra hunda (rubella embryopathy). Erfða- gallar hafa heldur ekki sannast, þótt í síðast- nefnda tilfellinu, par sem »micrognathy« er inni í myndinni, mætti ætla að um erfðagalla væri að ræða, en það var ekki nánar kannað. Aftur á móti voru litningar rannsakaðir í tveim síðustu tilfellum, en þar fannst ekkert afbrigði- legt. Ekkert hefur því enn fundist, er skýrt geti lungnaleysi í fyrrnefndum átta tilfellum, ekki einu sinni til stuðnings ágiskunum. í núverandi tilfelli kemur þó nokkuð nýtt til sögunnar, þ.e. snerting við leysiefni. Fyrir liggur að konan vann á meðgöngutímanum á stað, þar sem notuð voru leysiefni í lökkum, lími og þynnum. Vitað er, að sum þessara efna geta valdið fóstursköðum (8). Ekki er þó hægt að fullyrða að um orsakasamband hafi verið að ræða, og lítið er vitað um áhrif leysiefnanna. Þökkuð er aðstoð og leiðbeiningar, sem dr. med. Ólafur Bjarnason, prófessor og fyrrum forstöðumaður. Rann- sóknastofu Háskólans veitti við undirbúning pessa verks á sínum tíma. SUMMARY A case of bilateral pulmonary agenesis is reported. The maie infant was born at term. In addition to the absence of both lungs only corresponding cardiova- scular anomalies and a persistent left superior caval vein were found. A mention is made of the fact, that during pregnancy the mother was exposed to industrial solvents. HEIMILDIR 1) Johnsen B. Orsakir burðarmálsdauða á íslandi 1955-1976. Lbl. 1983; 68: 191-8 og 234. 2) Schmit H. Ein Fall von vollstandiger Agenesis beider Lungen. Virchows Arch Path Anat 1893; 134:25. 3) Allen & Affenbach. Congenital absence of both lungs. Surg Gynec Onst 1925; 41: 375-6. 4) Tuynman PE, Gardner LW. Bilateral Aplasia of the Lung, Arch Path 1952; 54: 306. 5) Claireaux AE, Ferreira HP. Bilateral Pulmona- ry Agnesis. Arch Dis Child 1958; 33: 364. 6) Devi B and More JRC. Total Tracheopulmonary Agenesis. Acta Pediat Scand 1966; 55: 107-16. 7) De Buse PJ, Morris G. Bilateral pulmonary agenesis, oesophageal atresia and the first arc syndrome. Thorax 1973; 28: 526. 8) Hemminki K. Occupational chemicals tested for teratogenecity. International Archieves of Occu- pational and Environmental Health (West Ber- lin), Dec. 1980, 47/3 (191-207). By courtesy of Springer Verlag, Munich. (Tilvísun: Encyclopedia of Occupational Health and Safety. Vol. 1. International Labour Office, Geneva, 1983; 746- 52.)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.