Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 155 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI 2 Áreynslupróf á þrekhjóli Nafn:_____________________________________ Dags.:________________________________ Fædd(ur):_________________________________ Ábending:_____________________________ Heimili:__________________________________________________________________________ Lyf:____________________________________________ Heimilislæknir:__________________________________________________________________ Reykir:__________________________________________ □ Innil. Q Amb Fyrir áreynslu. Púls: Blþr.: Óþægindi, ekg breytingar. arytmia, o.s.frv. Aiag 2 mln 50 W 4 mín 6 mín. Alaq 2 m'n 100 W 4 mín' 6 min. 2 mín. Álag 6 mín. 2 mín. Alag 200 W 4 min 6 mín. Alag 2 mln 250 W 4 min 6 mín. Strax á ettir áreynslu Ettir 4 min.: Eftir 10 min.: Samanlekf og állt: Mynd 1. Stöðluð útskrift fyrir áreynslupróf (karlar). NIÐURSTÖÐUR Á fyrrgreindu tímabili voru 140 einstaklingar prófaðir með áreynsluprófi á þrekhjóli á FSA í 146 prófum. Sex voru prófaðir tvívegis vegna ófullnægjandi prófs eða endurtekins eftirlits. Voru 103 (74%) karlar og 37 (26%) konur. Einstaklingarnir voru á aldrinum 9-75 ára, meðalaldur 50,5 ár og skipting eins og sést á töflu I. Aldursdreifing var mjög lík hjá körlum og konum. Bjuggu 82 úr hópnum á Akureyri, 27 komu annars staðar úr Eyjafirði, 26 annars staðar af Norðurlandi eystra og 5 annars staðar af landinu. Af þessum 140 sem prófaðir voru reyndust 42 (30%) jákvæðir með tilliti til kransæðasjúkdóms samkvæmt fyrrgreindum skilmerkjum, 90 (64%) neikvæðir og 8 (6%) voru með óvissa niðurstöðu. Enginn undir 40 ára aldri var með jákvætt próf, 5 (17%) á aldrinum 40-49 ára voru með jákvætt próf, 25 (45%) á aldrinum 50-59 ára, 11 (42%) á aldrinum 60-69 ára og 1 (25%) af þeim sem voru 70 ára eða eldri. Hópurinn var flokkaður í 6 hópa með tilliti til einkenna fyrir prófið og ábendingar fyrir prófinu: 1. Þeir sem höfðu sögu um bjóstverki sem taldir voru vegna kransæðasjúkdóms, alls 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.