Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1987, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.05.1987, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 155 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI 2 Áreynslupróf á þrekhjóli Nafn:_____________________________________ Dags.:________________________________ Fædd(ur):_________________________________ Ábending:_____________________________ Heimili:__________________________________________________________________________ Lyf:____________________________________________ Heimilislæknir:__________________________________________________________________ Reykir:__________________________________________ □ Innil. Q Amb Fyrir áreynslu. Púls: Blþr.: Óþægindi, ekg breytingar. arytmia, o.s.frv. Aiag 2 mln 50 W 4 mín 6 mín. Alaq 2 m'n 100 W 4 mín' 6 min. 2 mín. Álag 6 mín. 2 mín. Alag 200 W 4 min 6 mín. Alag 2 mln 250 W 4 min 6 mín. Strax á ettir áreynslu Ettir 4 min.: Eftir 10 min.: Samanlekf og állt: Mynd 1. Stöðluð útskrift fyrir áreynslupróf (karlar). NIÐURSTÖÐUR Á fyrrgreindu tímabili voru 140 einstaklingar prófaðir með áreynsluprófi á þrekhjóli á FSA í 146 prófum. Sex voru prófaðir tvívegis vegna ófullnægjandi prófs eða endurtekins eftirlits. Voru 103 (74%) karlar og 37 (26%) konur. Einstaklingarnir voru á aldrinum 9-75 ára, meðalaldur 50,5 ár og skipting eins og sést á töflu I. Aldursdreifing var mjög lík hjá körlum og konum. Bjuggu 82 úr hópnum á Akureyri, 27 komu annars staðar úr Eyjafirði, 26 annars staðar af Norðurlandi eystra og 5 annars staðar af landinu. Af þessum 140 sem prófaðir voru reyndust 42 (30%) jákvæðir með tilliti til kransæðasjúkdóms samkvæmt fyrrgreindum skilmerkjum, 90 (64%) neikvæðir og 8 (6%) voru með óvissa niðurstöðu. Enginn undir 40 ára aldri var með jákvætt próf, 5 (17%) á aldrinum 40-49 ára voru með jákvætt próf, 25 (45%) á aldrinum 50-59 ára, 11 (42%) á aldrinum 60-69 ára og 1 (25%) af þeim sem voru 70 ára eða eldri. Hópurinn var flokkaður í 6 hópa með tilliti til einkenna fyrir prófið og ábendingar fyrir prófinu: 1. Þeir sem höfðu sögu um bjóstverki sem taldir voru vegna kransæðasjúkdóms, alls 30.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.