Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Síða 61

Læknablaðið - 15.09.1987, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 297 GAGNALEYND 33. í rannsóknum getur falist söfnun og geymsla gagna, sem rekja má til einstaklinga og séu þær upplýsingar birtar þriðja aðila, gæti það valdið tjóni eða hugarvíli. Þar af leiðandi ber rannsóknarmönnum að vernda leynd slíkra gagna, svo sem með því að sleppa upplýsingum, sem gætu leitt til þess að kennsl verði borin á einstaka þátttakendur, með því að takmarka aðgang að gögnunum eða með öðrum viðeigandi ráðum. CONFIDENTIALITY OF DATA 33. Research may involve the collection and storage of data relating to individuals, which, if disclosed to third parties, might cause harm or distress. Consequently, arrangements should be made by investigators to protect the confidentiality of such data, as for example by omitting information which might lead to the identification of individual subjects, by limiting access to the data, or other appropriate means.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.