Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1987, Qupperneq 74

Læknablaðið - 15.09.1987, Qupperneq 74
308 LÆKNABLAÐIÐ reglna. Samt sem áður gilda þessar reglur í þeim tilvikum, að sjúklingur hefir upphaflega verið vistaður að eigin ósk og ætlunin er að kyrrsetja hann í stofnun þrátt fyrir ósk hans um að útskrifast. 2. grein Þegar geðlæknar og aðrir læknar ákvarða hvort maður er haldinn geðtruflun og þarfnast vistunar, ber þeim að gera það í samræmi við læknavísindin. Torveldi við að aðlagast siðrænum, félagslegum, stjórnmálalegum eða öðrum gildum, ber í sjálfu sér ekki að telja geðtruflun. 3. grein Þegar önnur úrræði til þess að veita viðeigandi meðferð brestur, a) er aðeins hægt að vista sjúkling í stofnun þegar hann er hættulegur sjálfum sér og öðrum vegna geðtruflana; b) geta aðildarríki samt sem áður kveðið svo á, að hægt sé að vista sjúkling, þegar geðtruflun hans er svo alvarleg, að komi vistun ekki til, muni það leiða til versnandi ástands eða hindra að honum sé veitt viðeigandi meðferð. 4. grein 1. Akvörðun um vistun skal tekin af dómstól eða öðru réttu yfirvaldi, svo sem lög mæla fyrir um. í neyðartilvikum er strax hægt að leggja sjúkling inn og halda honum á stofnun, samkvæmt ákvörðun læknis, sem ber að svo búnu umsvifalaust að tilkynna það dómstól eða öðru lögmætu yfirvaldi, sem ber að úrskurða. Hvern þann úrskurð, sem lögmætur dómstóll eða annað yfirvald kveður upp, ber að byggja á læknisfræðilegri ráðgjöf og málsmeðferð skal vera einföld og hröð. 2. Þegar ákvörðun um vistun er tekin af öðrum en dómstól eða dómara, skulu hópurinn eða einstaklingurinn vera aðrir en þeir, sem upphaflega kröfðust vistunar eða mæltu með henni. Umsvifalaust ber að greina sjúklingi frá réttindum hans og honum ber réttur til þess að áfrýja til dómstóls, sem ber að kveða upp úrskurð og sé málsmeðferð einföld og hröð. Auk þessa ber réttu yfirvaldi að tilnefna mann, sem hefir þá skyldu, að hjálpa sjúklingi að within the field of application of these rules. However, these rules apply to cases where a patient who has originally been admitted at his own request is to be detained in an establishment in spite of his wish to be discharged. Article 2 Psychiatrists and other doctors, in determining whether a person is suffering from a mental disorder and requires placement, should do so in accordance with medical science. Difficulty in adapting to moral, social, political or other values, in itself, should not be considered a mental disorder. Article 3 In the absence of any other means of giving the appropriate treatment: a. A patient may be placed in an establishment only when, by reason of his mental disorder, he represents a serious danger to himself or to other persons; b. states may, however, provide that a patient may also be placed when, because of the serious nature of his mental disorder, the absence of placement would lead to a deterioration of his disorder or prevent the appropriate treatment being given to him. Article 4 1. A decision for placement should be taken by judical or any other appropriate authority prescribed by law. In an emergency, a patient may be admitted and retained at once in an establishment on the decision of a doctor who should thereupon immediately inform the competent judicial or other authority which should make its decision. Any decision of the competent judicial or other authority mentioned in this paragraph should be taken on medical advice and under a simple and speedy procedure. 2. Where a decision for placement is taken by non-judical body or person, that body, or person should be different from that which originally requested or recommended placement. The patient should immediately be informed of his rights and should have the right of appeal to a court which should decide under a simple and speedy procedure. Moreover, a person whose duty it is to assist the patient to decide whether to appeal should
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.