Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 8

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 8
Capoten hefur mikið verið notað við hækkuðum blóðþrýstingi, en undanfarið hafa komið í Ijós kostir þess, að nota lyfið hjá sjúklingum með lítilsháttarhækkaðan eða meðalhækkaðan blóðþrýsting Mjög góður árangur hefur náðst, í lækkun á lítilsháttarhækkuðum eða meðalhækkuðum blóð- þrýstingi, sem ekki hefurverið stjórnað af þvagræsilyfjum af flokki tíazíða. Pað sem meira er, veldur Capoten ekki þeim aukaverkunum, sem beta- blokkar hafa. Ennfremur, er komist hjá langtímaáhrifum þvagræsilyfja, t.d. lágu kalíumgildi í sermi, hækkun blóðsykurs, þvagsýru og blóðfitu. Með notkun á Capoten finnst sjúklingi, með hækkaðan blóðþrýsting, sér hafa verið gefin von um eðlilegt líf, einungis með því að taka inn EINA TÖFLU Á MORGNANA OG EINA TÖFLU Á KVÖLDIN. SQUIBB captopril Viöheldur eólilegum lífsmáta fið er skráð með tilliti til eftirfarandi: Abendingar: Við hækkuðum blóðþrýstingi. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif eru enn ekki Ijós. Meðganga og brjóstagjöf eru -þvi frábendingar. Varúð: Hjá sjúklingum með natríumskort getur blóðþrýstingur fallið of mikið. Byrja skal lyfjagjöf með litlum skammti. Einnig er ráðlegt að fara hægt í sakirnar hjá sjúklingum með svæsna hjartabilun og gefa lyfið einungis eftir að meðferð með digitalis og þvagræsilyfjum er hafin. 4. Aukaverkanir: Húð: Útþot. Meltingarfæri: Truflun á bragðskyni. Nýru: Proteinuria hefur komið i Ijós hjá sjúklingum með nýrnabilun (glomerularsjúkdóm) og sumir fengið nephrotiskt syndrom. Blóðmyndunarfæri: Hvítblóðkornafæð. Blóðtruflanir hafa komið i Ijós hjá sjúklingum með sjálfsónæmissjúkdóma (autoimmune system sjúkdóma) 5. Milliverkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf eru gefin samtímis. Prostaglandinhemjarar, t.d. indómetacín, minnka áhrif lyfsins. 6. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við hækkuðum blóðþrýstingi: 25 mg tvisvar sinnum á dag. Má auka í 50 mg tvisvar sinnum á dag. Aldrei skal gefa meira en 450 mg daglega. Við hjartabilun: Venjulegur upphafsskammtur er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag og mest 450 mg daglega. Athugið: Lyfið skal taka 1 klst. fyrir mat eða 2 klst- eftir máltið. 7. Skammtastærð handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. 8. Pakkningastærðir lyfsins eru: Töflur 25 mg x 90 stk. Töflur 50 mg x 90 stk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.