Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 27

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 437 veitt og fjöldi vistrýma á þessu sviði. Þá er í skýrslunni viðamikil skrá um islenskar og norrænar rannsóknir í áfengismálum og er þar alls um að ræða nærri 100 tilvitnanir. Skýrsla áfengismálanefndar var send ráðherra heilbrigðismála og ríkisstjórn í janúar 1987. Hún var kynnt öllum alþingismönnum og heilbrigðisráðherra hafði rækilega kynningu skýrslunnar á fundi með blaðamönnum. Nú á eftir að koma í ljós hvort farið verður í einhverjar af þeim tillögum sem lagðar eru fram í skýrslunni eða hvort málið verður sett í biðstöðu enn um sinn. Páll Sigurðsson

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.