Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 39

Læknablaðið - 15.12.1987, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 447 og stöðu þeirra innan heilbrigðiskerfisins. Þar er af mestri reynslu að taka í þessum efnum og því hlyti slík kynning að verða bæði fróðleg og gagnleg. Það væri óneitanlega skemmtilegt ef slík ferð yrði farin fyrir 20 ára afmæli Sjúkraliðafélagsins í nóvember á næsta ári. Þó gaman væri að minnast á fleira frá þessum fyrstu árum sjúkraliðakennslunnar og öðru i sambandi við hana læt ég þetta nægja að sinni. Að lokum óska ég sjúkraliðum, félagi þeirra og stjórnendum alls hins besta. Vonandi verður jafnan kappkostað að vanda til menntunar þeirra og staða þeirra þannig tryggð, að störf þeirra megi koma að sem bestum notum. Þá verður m.a. stuðlað að því, að allir sjúklingar á hvers konar sjúkrastofnunum og víðar fái notið aðhlynningar þjálfaðs starfsfólks. En það var einmitt hugmynd þeirra, sem að þessum málum unnu í upphafi. Það var ósk þeirra og von að svo mætti verða.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.