Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1991, Side 18

Læknablaðið - 15.03.1991, Side 18
102 LÆKNABLAÐIÐ Table I. Hemoglohin on admission, mean age and manifestations of hleeding. Hemoglobin g/dl Number (%) Mean age SD Hemat- emesis (%) Melena (%) Hemate- mesis + melena (%) >12 129 (37) 54.2 (19.4) 87 (59.6) 26 (19) 16 (24.2) 10-12 59 (16.9) 61 (16) 18 (12.3) 27 (19.7) 14 (21.2) 8-10 86 (24.6) 63.3 (16.5) 25 (17.1) 41 (29.9) 20 (30.4) <8 75 (21.5) 65.7 (18.6) 16 (11-0) 43 (31.4) 16 (24.2) Total 349 (100) 146 (100) 137 (100) 66 (100) teikn ekki til staðar, var sár talið sennileg blæðingarorsök. Tölfræðileg úrvinnsla var gerð með kí-kvaðrat-prófun og T-prófun. NIÐURSTÖÐUR Blœðingar og blóðrauði: Ferskt blóð eða blóðkekkir sáust hjá 140 þeirra 212 sjúklinga sem köstuðu upp blóði (66%). Ferskt blóð fannst einungis í hægðum 11 sjúklinga af þeim 203 sem höfðu tjöruhægðir. Eitt hundrað sjötíu og sjö sjúklingar (50.7%) höfðu haft einkenni skemur en 12 stundir, en 116 (33.3%) lengur en 24 stundir. Níutíu og tveir sjúklingar (70.8%) með blóðug uppköst og 30 (27.3%) með tjöruhægðir voru lagðir inn innan 12 stunda. Við innlögn voru 181 (52.9%) með kviðverki. Saga var um fyrri sársjúkdóm hjá 140 (40.1%) sjúklingum samkvæmt speglun eða röntgenskoðun og hjá 105 (30%) hafði áður blætt frá efri hluta meltingarfæra. Fram kom, að 124 (36.2%) sjúklingar höfðu nýlega notað aspirín, önnur gigtar- og verkjalyf eða stera. Fyrir innlögn höfðu 55 (15.7%) neytt áfengis í talsverðu magni. Blóðrauði var <10 g/dl við komu hjá nær helmingi sjúklinga (tafla I). Lágur blóðrauði fannst helst hjá öldruðum og þegar einkenni höfðu staðið lengi. Hjá 20 (80%) af 25 sjúklingum með slagbilsþrýsting <100 ntmHg mældist blóðrauði <10 g/dl en hjá 139 (43.3%) sjúklingum með slagbilsþrýsting >100 mmHg. Meirihluti sjúklinga með blóðuppköst við komu eða 87 (59.6%) höfðu blóðrauða >12 g/dl en aðeins 19% sjúklinga með tjöruhægðir. Tuttugu og tveir (13.7%) þeirra sem höfðu blóðrauða <10 g/dl við komu dóu, en átta (4.3%) ef blóðrauði var >10 g/dl. Magaspeglun: Magaspeglun var í þremur af hverjum fjórum tilvikum gerð innan 24 Table II. Time from admission to endoscopy and association with stigmata of recent hemorrhage. Hours All (%) Stigmata (%) <12 150 (50.1) 59 (39.3) 12-24 75 (25.1) 24 (32.0) 24-48 22 (7.4) 7 (31.8) >48 52 (17.4) 8 (15.4) Total 299 (100.0) 98 (32.8) Table III. The source of hleeding in . gastrointestinal hemorrhage. 349 episodes of upper Diagnosis Number (%) Gastric ulcer " 113 (32.2) Duodenal ulcer 65 (18.7) Hemorrhagic gastritis 37 (10.7) Mallory Weiss tear 23 (6.6) Angiodysplasia 21 12 (3.4) Gastric cancer 11 (3.1) Variceal bleeding 11 (3.1) Esophagitis 7 (2.0) Esophageal ulcer 7 (2.0) Gastric polyps 2 (0.6) Anastomotic ulcer31 2 (0.6) Gastric leiomyosarcoma 1 (0.3) Jejunal leiomyoma 1 (0.3) Vascular graft eroding duodenum 1 (0.3) Source unknown 56 (16.1) Total 349 (100) 1) One had pancreatitis with pseudocyst bleading continously and leading to death. 2) Includes both gastric (N:10) and duodenal (N:2) angiodysplasias. 3) Both were in gastrojejunal anastomosis. Table IV. Pattern of hemorrhage, surgery and mortality. All (%) Surgery (%) Mortality (%) Spontaneous cessation of hemorrhage 280 (80.2) 17 (6.0) 11 (3.9) Recurrent hemorrhage 32 (9.2) 15 (46.9) 3 (9.4) Continuous hemorrhage 37 (10.6) 26 (70.2) 16 (43.2) Total 349 58 30

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.