Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1992, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.05.1992, Qupperneq 22
178 LÆKNABLAÐIÐ að það sé sjálfstæður áhættuþáttur fyrir kransæðasjúkdómi (21). Ferilrannsókn Hjartavemdar hefur bent til þess að meðal karla sé apo (a) sjálfstæður áhættuþáttur, að styrkleika svipaður og þríglýseríðar og háþrýstingur, en talsvert veikari en heildarkólesteról eða HDL-C (11). Þéttni Lp (a) er að talsverðu leyti ákvörðuð af erfðum (um 40%) (36) og því hefur verið haldið fram að Lp (a) skýri hluta af arfgengi kransæðasjúkdóms (37). Ahrif annarra þátta á þéttni Lp (a) hefur hins vegar lítt verið könnuð ennþá. Það er athyglisvert að kólesteróllækkandi lyf af flokknum HMG- CoA reductasa hemjarar lækka ekki Lp (a) sem virðist því ekki vera tekið upp af LDL- viðtakanum í sama mæli eins og venjulegt LDL (38). Dreifing Lp (a) gilda í þessari rannsókn voru svipuð og meðal annarra Evrópuþjóða en talsvert lægra en lýst er meðal svertingja (36). Sem áður segir er apo (a) talsvert skylt plasminogeni að samsetningu og apo (a) genið er staðsett mjög nálægt plasminogeninu á litningi nr. 6 (38). Hins vegar hefur ekki tekist að staðfesta að apo (a) hafi verkun á blóðstorkuna beint en kunni að hafa það óbeint með því að koma í veg fyrir að plasminogen bindist viðtaka sínunt á yfirborði æðaþelsfrumna (39). Verkun Lp (a) kann þó að vera önnur og sumar rannsóknir hafa bent til að Lp (a) bindist sykrungum og geti þar með stuðlað að útfellingu kólesteróls í æðavegginn (40). Það er einnig athyglisvert að þéttni Lp (a) er mjög svipuð meðal karla og kvenna (mynd 3) og á því varla þátt í þekktum kynjamuni á tíðni kransæðasjúkdóms eins og apo AI gerir. Einnig er athyglisvert að þéttni apo (a) er óháð aldri og gæti því verið vert að mæla það í ungu fólki þar sem kólesteról og þríglýseríðar eiga hins vegar eftir að taka verulegum breytingum, einkum á aldursskeiðinu 20-50 ára. ÞAKKIR Starfsmönnum Rannsóknarstofu Hjartavemdar er þökkuð aðstoð og stuðningur. Vilmundur Guðnason þakkar Hjartavemd veittan rannsóknarstyrk og Gunnar Sigurðsson þakkar styrk úr Rannsóknarsjóði Háskóla Islands. Dr. Laufeyju Steingrímsdóttur er þökkuð samvinna í tengslum við úrtak úr neyslukönnun Manneldisráðs. HEIMILDIR 1. Bjömsson OJ, Davidsson D, Olafsson O, Sigfusson N, Thorsteinsson Th. Survey of serum lipid levels in Icelandic men aged 34-61 years. An epidemiological and statistical evaluation. Heart Preventive Clinic of the Icelandic Heart Association, Reykjavik, Iceland. Acta Med Scand 1977; Suppl. 616. 2. Bjömsson OJ, Davidsson D, Filippusson H, Sigfusson N, Thorsteinsson Th. Semm Total cholesterol and triglycerides in Icelandic males aged 41-68 years. Health survey in the Reykjavik area. Reykjavik: Heart Preventive Clinic of the Icelandic Heart Association, Reykjavik, Iceland, 1987. 3. Bjömsson OJ, Davidsson D, Kristjansson BTh, Sigfusson N, Thorsteinsson Th. Serum Total cholesterol and triglycerides in Icelandic females aged 34-61 years. Health survey in the Reykjavik area. Reykjavik: Heart Preventive Clinic of the Icelandic Heart Association, 1988. 4. Thorgeirsson G, Davidsson D, Sigvaldason H, Sigfusson N. Major risk factors for coronary heart disease mortality in Icelandic women. Eur Heart J 1990; 11/Suppl.: 326. 5. Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gunnar Sigurðsson. Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Islandi. Tengsl við áhættuþætti og mataræði. Læknablaðið 1991; 77: 49-58. 6. Sigfusson N, Sigvaldason H, Steingrimsdottir L, Gudmundsdottir II, Stefansdottir I, Thorsteinsson Th, Sigurdsson G. Decline in ischaemic heart disease in Iceland and change in risk factor levels. Br Med J 1991; 302: 1371-5. 7. Sniderman A, Shapiro S, Marpole D, Skinner B, Teng B, Kwiterovich PO, Jr. Association of coronary atherosclerosis with hyperapobetalipoproteinemia [increased protein but normal cholesterol levels in human plasma low density (/3) lipoproteins]. Proc Natl Acad Sci USA 1980; 77: 604-8. 8. Durrington PN, Hunt L, Ishola M, Kane J, Stephens WP. Serum apolipoproteins AI and B and lipoproteins in middle aged men with and without previous myocardial infarction. Br Heart J 1986; 56: 206-12. 9. Reinhart RA, Gani K, Amdt MR, Broste SK. Apolipoproteins A-I and B as predictors of angiographically defined coronary artery disease. Arch Intem Med 1990; 150: 1629-33. 10. Kottke BA, Zinsmeister AR, Holmes DR jr„ Kneller RW, Hallaway BJ, Mao SJ. Apolipoproteins and coronary artery disease. Mayo Clin Proc 1986; 61: 313-20. 11. Sigurdsson G, Baldursdottir A, Sigvaldason H, Agnarsson U, Thorgeirsson G, Sigfusson N. Predictive value of apolipoproteins in a prospective survey for coronary artery disease in men. Am J Cardiol (bíður birtingar). 12. Sniderman A, Vu H, Cianflone K. Effect of moderate hypertriglyceridemia on the relation of plasma total and LDL apo B levels. Atherosclerosis 1991; 89: 109-16. 13. Albers JJ, Marcovina SM. Standardization of apolipoprotein B and A-I measurements. Clin Chem 1989; 35: 1357-61.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.