Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 187 Table I. Tuberculin reactivity. Tuberculin reaction Number <8mm >7mm Positive (%) Total ................. 215 152 63 (29.3) Men..................... 46 35 11 (23.9) Women.................. 169 117 52 (30.8) Nursing dependency: Light.......... 114 79 35 (30.7) Severe......... 101 73 28 (27.7) MSQ >5 .............. 129 97 32 (24.8) MSQ <6 .............. 86 55 31 (36.0) Table II. Tuberculin reactivity by age (RT-23 PPD 5 TU). Age group Induration 0-7 mm (No) Induration 7-27 mm (No) (%) 7-27 mm 67-79 36 20 (35.7) 80-89 86 35 (28.9) 90-101 30 8 (21.0) Chi-square test NS Table III. Tuberculin reactivity (longitudinal results). Previously Previously positive negative Total Positive now........... 13 4 17 Negative now........... 16 17 33 Total______________________29________________21____________50_ p = 0.05, T-test Table IV. Three year survival and tuberculin response. Response Surviving Diseased All Positive ............ 30 33 63 Negative ............ 67 85 152 Total 97 118 215 p>0.05 Table V. Three year memory. survival in relation to tuberculin Longterm memory Survived Died Total Memory lost . 10 6 16 Memory retained .. 9 4 13 All 19 10 29 Jákvæðum prófum fækkaði mjög með hækkandi aldri (tafla II). Fækkunin var þó ekki staðtölulega marktæk. Af þeim, sem höfðu verið jákvæðir við berklaprófun fyrr á árum, var aðeins einn þriðji enn jákvæður við nýja prófun (tafla III). Þessi dvínun í svörun var staðtölulega marktæk. Af þeim sex sem höfðu verið berklaveikir áður voru fjórir jákvæðir. Af þeim 37 þar sem kalk hafði sést á lungnamynd, voru 12 (32,4%) jákvæðir. Aðeins einn hafði verið bólusettur við berklum og var hann neikvæður. Eftir fyrstu prófun voru 62 af þeim 152, sem reyndust neikvæðir, prófaðir aftur með 10 TU og reyndust þá fimm jákvæðir (meðalþroti 13 mm). Svarar þetta til 12 einstaklinga (8%), ef allir 152 hefðu verið endurprófaðir. Alls voru 97 (45%) hópsins á lífi eftir þrjú ár (tafla IV) og var ekki tölfræðilega marktækur munur eftir niðurstöðum berklaprófs. Af þeim 29 sem voru með útkomu á berklaprófi áður höfðu 16 (55%) glatað henni. Þar af voru 10 (62%) á lífi enn. Af hópnum sem hafði haldið sínu fyrra jákvæða svari voru níu (69%) á lífi enn. Ekki var heldur marktækur munur á þessum tölum eftir dánartölu (tafla V). Enginn sjúklingur í þessari könnun reyndist hafa virka berkla. UMRÆÐA Meðal aldraðs fólks er jákvætt berklapróf venjulega merki um fyrri sýkingu með mannamýkóbakteríum - Mycobacterium tuberculosis humanorum. Aðrar mýkóbakteríur geta þó einnig valdið útkomu. Niðurstöðumar benda til að eftir 60-70 ára aldur verði útkoma á berklaprófi (RT-23, 5-TU) minna og minna algeng. Fyrirbærið er vel þekkt, en meðal vistmanna á hjúkrunarheimilum er svörunin mjög breytileg (12,13). Einnig er þekkt, að með því að nota sterkara og sterkara túberkúlín, má auka fjölda þeirra, sem svara. Þegar komið er upp í 250 TU, svara helmingi fleiri en við 5-TU (14). í rannsókn okkar var tíðni endurómunar metin með 10-TU á 62 einstaklingum með neikvæða svömn. Fékkst þá fram jákvætt svar hjá fimm þeirra. Svarar það til 8% endurómunar (booster effect). Væri það reiknað yfir á allan hópinn, jafngilti það að 12 einstaklingar til p>0.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.