Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 191 Mynd 1. Mikil þykknun á slímhúðaifellingum magans, sérstaklega í magabol á stóru magabugSu. lofti í magann. Ekki sáust sár eða fyrirferðir. Speglun á skeifugöm og vélinda var eðlileg. Stórsætt útlit samræmdist sjúkdómi Menetrier. Vefjasýni voru send í rannsókn. í smásjárskoðun sást vefjaauki (hyperplasia) og þykknun á magabolsslímhúð. Þykknunin stafaði af aukinni lengd magadokka (foveolae gastricae) sem sums staðar voru 2/3 af slímhúðarþykkt (mynd 3). Einnig sást staðbundin íferð eosínfíkla í eiginþynnu (lamina propria) og í kirtilþekju svo og belglaga (cystic) breytingar í sumum magakirtlum. Þessar breytingar bentu til sjúkdóms Menetrier. Slímhúð í porthelli og skeifugöm var eðlileg. Ræktunartilraunir úr magaslímhúð fyrir Helicobacter pylori og CMV báru ekki árangur. Fylgst var með drengnum á deild. An nokkurrar meðferðar gengu einkenni að mestu niður á einni viku. S-prótín fóru upp í 55 g/1, nánast eðlilegt gildi og S-albúmin var 36 g/1 sem er eðlilegt. Ellefu vikum síðar kom drengurinn aftur til eftirlits. Þá vom einkenni algerlega horlin. Blóðprufur voru allar orðnar eðlilegar, S-prótín 72 g/1, S-albúmin 51 g/1 og S-glóbúlín 21 g/1. Röntgenmynd af maga sýndi að slímhúðarbreytingamar höfðu gengið til baka. Mynd 2. A: Afar grófar fellingar í magabol. Ekki sléttist úr þeim þegar dœlt var lofti í magann. B: A stóru magabugöu nálœgt mótum magabols og porthellis var þveifelling. C: Neöan við fellinguna leit slímhúð í porthelli eðlilega út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.