Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 14
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Lækkaðu yfirdráttinnAð greiða niður yfirdráttinn með samningi við Íslandsbanka er einhver besti sparnaður sem völ er á því þú lækkar vaxtakostnaðinn svo um munar. Dæmi* Yfirdráttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 360.000 kr. Mánaðarlækkun yfirdráttar . . . . . . 15.000 kr. Fjöldi mánaða . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 Vaxtakostnaður lækkar vegna þess að yfir dráttur inn minnkar og vegna þess að vaxtaprósentan lækkar. Lægri vaxtaprósenta . . . . . . . . . . . . 12.188 kr. Lækkandi yfirdráttur. . . . . . . . . . . . 43.125 kr. Sparnaður á tímabili . . . . . . . . . . . 55 .313 kr . Þú færð nánari upplýsingar á islandsbanki .is og hjá ráðgjafa í þínu útibúi . * Í dæminu er miðað við að yfirdráttarvextir lækki úr 12,50% í 9,25%. Þegar þú greiðir niður yfirdráttinn þá lækkum við vextina hjá þér 14 við erum Helgin 1.-3. október 2010 Auður EvA Auðunsdóttir blaðamaður, 31 árs. var útgefandi og blaðamaður hjá tímari- tinu hann/hún. HElgi HilmArsson hönnuður- og umbrots- maður, 51 árs. Hefur starfað við umbrot og grafíska hönnun í tvo áratugi. BAldvin Jónsson auglýsingasölumaður, 39 ára. starfaði sem auglýsingasölumaður hjá Fréttablaðinu, viðskiptafræðinemi. gunnHildur ArnA gunnArsdóttir blaðamaður, 34 ára. Áður blaðamaður á morgunblaðinu, ritstjóri 24 stunda, fréttastjóri Blaðsins og 24 stunda, blaðamaður á Frét- tablaðinu. KolBrún PÁlsdóttir, blaðamaður í hlutastarfi, 19 ára. nemi í Kven- naskólanum. tEitur JónAsson framkvæmdastjóri, 37 ára. Áður ljósmyndari á Berlingske tidende, nyhedsavisen, Frét- tablaðinu og dv. Fram- kvæmdastjóri meira leiguhúsnæði. Jón KAldAl ritstjóri, 42 ára. Áður ritstjóri Fréttablaðsins, ritstjóri tímarita iceland review og blaðamaður á Helgar- póstinum og Eintaki. ósKAr HrAFn ÞorvAldsson fréttastjóri , 36 ára. Áður fréttastjóri stöðvar 2, ritstjóri á vísi.is, ritstjóri og fréttastjóri á DV, yfirmaður íþróttade- ildar Fréttablaðsins og DV og þar áður DV. Hildur Finnsdóttir prófarkalesari, 62 ára. Hefur unnið við pró- farkalestur, kennslu og þýðingar í áratugi. HArAldur JónAsson ljósmyndari, 34 ára. Áður ljósmyn- dari á viðskiptablaðinu, nyhedsavisen, Frét- tablaðinu og dv. ÞórArinn ÞórArinsson blaðamaður, 39 ára. Áður ritstjóri á vísi.is, strik.is, blaðamaður á Fréttablaðinu, ritstjóri mannlífs, ritstjóri dv.is og fréttastjóri dv. JónAs HArAldsson ritstjórnarfulltrúi, 58 ára. Áður ritstjóri og fréttastjóri viðskip- tablaðsins, aðstoðar- ritstjóri og fréttastjóri dv og blaðamaður á dagblaðinu. vAldimAr Birgisson auglýsingastjóri, 48 ára. vann áður á fyrirtæk- jasviði valitor, auglýsin- gasölumaður dv, gaf út vikublaðið Krónikuna, auglýsingastjóri hjá 365. HEiðdís lilJA mAgnúsdóttir blaðamaður, 37 ára. Áður ritstjóri og blaðamaður nýs lífs og blaðamaður á 24 stun- dum. Fólkið á Fréttatímanum Auður Helgi Baldvin gunnhildur Kolbrún teitur Jón óskar Hildur Haraldur Þórarinn Jónas valdimar Heiðdís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.