Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 3

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 3
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V êT A H ò S I /S êA 1 0 -1 7 3 5 Þrjú spennandi námskeið fyrir Microsoft-tæknifólk Meistari Malone hjá Skýrr! Andy Malone er Microsoft MVP-kennari og stjórnandi ráðgjafarfyrirtækisins Quality Training í Skotlandi (www.quality-training.co.uk). Malone er heims- þekktur fyrirlesari og leiðandi í upplýsingatækni. Hann hefur undanfarin 15 ár sérhæft sig í þjálfun og fræðslu sem tengist Microsoft-umhverfinu, til dæmis Exchange og Office. Einnig er hann vinsæll fyrirlesari á sviði tölvuskýja (cloud computing) og öryggismála, sem tengjast tölvuvinnslu og hýsingu hugbúnaðar og gagna í miðlægu umhverfi. Skýrr heldur þrjú námskeið fyrir tæknifólk í Microsoft-umhverfinu í næstu viku, dagana 4. til 8. október. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Microsoft MVP-kennarinn Andy Malone, sem hefur um langt árabil verið einn vinsælasti fyrirlesarinn á hinum alþjóðlegu TechEd ráðstefnum Microsoft. Námskeið alþjóðlegra sérfræðinga í Microsoft-lausnum eru því miður sjaldan haldin á Íslandi og því er koma Malone til landsins sannkallaður hvalreki á fjörur Microsoft-tæknifólks. Skráningu og nánari upplýsingar er að finna á skyrr.is. Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur, 4.–6. október Application Virtualization sýndarhugbúnaður (App-V) Microsoft Desktop Optimization Pack (MDOP) Fimmtudagur, 7. október Windows Server 2008 R2 MasterClass Föstudagur, 8. október Exchange Server 2010 SP1 → → →
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.