Fréttatíminn - 01.10.2010, Side 3

Fréttatíminn - 01.10.2010, Side 3
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V êT A H ò S I /S êA 1 0 -1 7 3 5 Þrjú spennandi námskeið fyrir Microsoft-tæknifólk Meistari Malone hjá Skýrr! Andy Malone er Microsoft MVP-kennari og stjórnandi ráðgjafarfyrirtækisins Quality Training í Skotlandi (www.quality-training.co.uk). Malone er heims- þekktur fyrirlesari og leiðandi í upplýsingatækni. Hann hefur undanfarin 15 ár sérhæft sig í þjálfun og fræðslu sem tengist Microsoft-umhverfinu, til dæmis Exchange og Office. Einnig er hann vinsæll fyrirlesari á sviði tölvuskýja (cloud computing) og öryggismála, sem tengjast tölvuvinnslu og hýsingu hugbúnaðar og gagna í miðlægu umhverfi. Skýrr heldur þrjú námskeið fyrir tæknifólk í Microsoft-umhverfinu í næstu viku, dagana 4. til 8. október. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Microsoft MVP-kennarinn Andy Malone, sem hefur um langt árabil verið einn vinsælasti fyrirlesarinn á hinum alþjóðlegu TechEd ráðstefnum Microsoft. Námskeið alþjóðlegra sérfræðinga í Microsoft-lausnum eru því miður sjaldan haldin á Íslandi og því er koma Malone til landsins sannkallaður hvalreki á fjörur Microsoft-tæknifólks. Skráningu og nánari upplýsingar er að finna á skyrr.is. Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur, 4.–6. október Application Virtualization sýndarhugbúnaður (App-V) Microsoft Desktop Optimization Pack (MDOP) Fimmtudagur, 7. október Windows Server 2008 R2 MasterClass Föstudagur, 8. október Exchange Server 2010 SP1 → → →

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.