Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 62
Góðar ferðatöskur geta gert gæfumuninn! Skólavörðustíg 7 • www.th.is S tíllinn minn er svona frekar kósí og þægilegur og ég klæði mig mest eftir veðri,” segir Erna og hlær. Hún segist ekki eiga sér neina sérstaka fyrirmynd sem hún líti upp til og helst séu það flott og ódýr föt sem hún leiti í. ,,Mest kaupi ég föt eftir íslenska hönnuði hérna heima en ég er líka dugleg að skreppa til útlanda og missa mig í fatakaupum þar,” bætir Erna Guðrún við. – kp 5 dagar dress Mánudagur Skór: Álnavöru-búðin Hveragerði Bolur: Topshop Jakki: River Island Taska: H&M Buxur: Aftur Erna Guðrún Fritzdóttir er tvítug dans- mær á lokaárinu sínu í Kvennaskóla Reykja- víkur. Hún hefur brennandi áhuga á tísku og elskar að finna sér föt sem eiga vel við hennar stíl. Klæðir sig eftir veðri Þriðjudagur Jakki: Vero Moda Hálsmen: Nostalgia Peysa: Gina Tricot Undirkjóll: Nostalgia Leggings: Aftur Föstudagur Peysa: Nostalgia Samfestingur: H&M Sokkabuxur: H&M Hálsmen: H&M Skór: River Island Taska: GS skór Lj ó SM yN d IR / H A R I Miðvikudagur Peysa: Aftur Sokkabuxur: H&M Skór: Message Fimmtudagur Jakki: Gina Tricot Kjóll: H&M Korselett: Nostalgia Leggings: Gina Tricot Skór: Einvera Ómissandi í fataskápinn Stjörnurnar í Hollywood velja sér ekki alltaf vörur eftir verðlagi og margar eru vanafastar í sínum merkjum. Þær velja einungis það besta. Oft er gaman að kíkja í snyrti- töskuna hjá fræga fólkinu og sjá hvaða snyrtivörur þær eru að nota. Í takt við tÍmann Kolbrún Pálsdóttir skrifar É g ætla ekki að alhæfa neitt en ég gef mér það bessaleyfi og segja að nánast hvaða kona sem er, elskar að fjárfesta í skóm. Þetta er yfirleitt ekki ódýr fjárfesting en þessi kaup eru þau sem við sjáum líklega minnst eftir. Skótískan fer í hringi og bylgjurnar ganga mis- lengi yfir. Nú í ár eru það fylltu hælarnir sem eru gjörsamlega að berja sér leið um tískuheiminn og eru þeir algjörlega ómissandi í fataskápinn. Það er eitt skópar sem mér finnst hafa verið mest áberandi núna í haust. Jeffrey Campell. Þeir eru mega flottir, þæginlegir og passa nánast við allt. Campbell eru nýkomnir á Íslandsmarkað og ekki svo dýrir. Fylltu hælarnir eru svo sannarlega að koma í staðin fyrir klassísku pinnahælana. Meira jafn- vægi og mun þæginlegri. Svona er tískan sem kemur og fer eftir hentisemi og það erum við sem reynum að fylgja henni eftir. Þetta hugtak, tíska, er orðið svo sveigjan- legt, fjölbreytt og vítt að allir finna eitthvað við sitt hæfi. Stíllinn einkennir okkur og er stór partur af því hver við erum og endurspeglast í persónleika okkar, býr til karakter og breytist í takt við tímann. Fegrunarráð Siennu Miller Hún notar fallega rauðan varalit frá MAC til að hressa upp á náttúru- legt útlit sitt. Fæst í MAC Kringlunni og Smáralind, verð. Sienna notar steinefnapúður frá MAC fæst í MAC Kringlunni og Smáralind. Hún er andlit ilmvatnsins Orange frá Hugo Boss, sem fæst í snyrtivörudeild Hagkaupa og fríhöfninni. Hún notar naglalakk frá OPI, Nail Lacquer til að halda náttúrulegu og fal- legu „lúkki“ fyr ir neglunar. Hún notar Lemon Body milk frá Body Shop, til að viðhalda góðum raka í húðinni. Fæst í verslunum Body Shop Kringlunni, Smáralind og Akureyri. Sienna Miller gefur förðunarráð! Settu bronzlitað sólarpúður undir kinnbeinin. Það ýkir útlínur og eykur dýpt í andlitinu. Fegrunarleyndarmálið afhjúpað EGF húðdropar er nýjasta afurð íslenskra vísindamanna. Þeir eru endurnærandi og örvandi fyrir húðina. EGF er prótein sem örvar endurnýjun húðfrumna og hindrar áhrif öldrunar á náttúrulegan hátt með því að gefa húðinni aftur það sem tapast með aldri og árum. Með notkun á þessum undra- dropum verður húðin fallegri og áferðin verður jafnari. Rakamyndun eykst og vinnur þannig á þurrkublettum. Þessi frábæra vara er án lyktar- eða litarefna og hentar öllum húðgerðum og er ekki síður fyrir karlmenn sem og konur. 62 tíska Helgin 1.-3. október 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.