Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 65
64 dægurmál dægurmál 65 Helgin 1.-3. október 2010 Helgin 1.-3. október 2010 Reykjavik International Film Festival eða Riff vill benda börnum og foreldrum á skemmtilegar myndir fyrir yngstu kynslóðina. „Okkur finnst mjög mikilvægt að sinna þessum yngsta áhorfendahópi, enda eitt af helstu hlutverkum kvikmyndahátíðar að efla kvikmyndamenn- ingu á Íslandi, og hvar er betra að byrja á því en hjá börnunum?“ segir Jóhann Bjarni Kolbeinsson, kynn- ingarfulltrúi Riff. Sýning verður á myndinni Uppi á háalofti: Hver á afmæli í dag? laugardaginn 2. október í Norræna húsinu klukkan 14.00. Þetta er töfrandi tékknesk hreyfimynd um samfélag leikfanga og úreltra hluta sem búa á háa- lofti og lúta þar sínum eigin lögmálum; aldrei er dauð stund og nóg um að vera. Sunnudaginn 3. október er svo sýning á myndinni lögreglubílinn Ploddy en hann er spólandi hress og skemmtilegur meðlimur lögreglunnar í Bodö í Noregi. Hún verður sýnd í Bíó Paradís á Hverfisgötu klukkan 14.  Daníel Oliver um konuna sem gæti afhommað hann 66 „Fólk fattar hreinlega ekki hvað hún hefur gert. Hún hefur búið til fyrirtæki úr sjálfri sér. Geri aðrir betur.” Frábært barnapönk Pollapönk Meira pollapönk 85% Þessi plata gekk endalaust í bílnum enda voru krakkarnir mínir með hana á heilanum í allt sumar. Þetta er meiriháttar plata hjá Halla og Heiðari úr Botnleðju og aðstoðarkokkunum Guðna Finns og Adda trommara. Hér eru sprellfjörug barnapönklög borin á borð, sjúklega melódísk og æsandi skemmtileg. Textarnir fínir og krakka- legir. Einfaldlega frábær barnaplata sem svínvirkar á grislingana. Ruglpopp í krumpugalla Hairdoctor Wish you were hair 65% Brak-armur Kima-útgáfunnar sinnir „minni“ og „skrítnari“ plötum og er frábært innlegg í flóruna. Hairdoctor er gæluverkefni klipparans Jóns Atla og Árna +1. Þeir voru síðast á ferðinni árið 2005 með ágæta plötu. Þessi býður upp á ágætis ruglpopp, oft í krumpugalla, sjö lög á 25 mínútum. Langbest eru „Dagur eitt“ sem Lóa, félagi Árna í FM Belfast, syngur. plötuhorn Dr. Gunna Ploddy hinn norski. KviKmynDahátíð fyrir börnin líKa Spólandi hress löggubíll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.