Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 55
SKJÁREINN FÆRIR ÞÉR MEIRA ÍSLENSKT
EKKERT
VENJULEGT
SJÓNVARP
SkjárEinn býður þér glæsilegt úrval af íslensku
og erlendu sjónvarpsefni á sérlega hagstæðu
verði. Ef þú missir af uppáhaldsþættinum þínum
á SkjáEinum getur þú horft á hann hvenær sem
þér hentar með SkjáFrelsi. Áskriftin færir þér
aðgang að þúsundum nýrra og klassískra bíómynda
í SkjáBíói og frábæru úrvali af ókeypis barnaefni.
Ofan á allt saman getur þú valið á milli mismunandi
pakka af heimsklassa skemmtun, fræðslu og
fréttum með yfir 60 erlendum sjónvarpsrásum.
Veldu áskrift á skjareinn.is: Skjáreinn 2.890 kr.
Sk
já
rB
íó
V
O
D
, S
kj
ár
Fr
el
si
o
g
Sk
já
rH
ei
m
ur
e
r a
ðg
en
gi
le
gt
u
m
S
jó
nv
ar
p
Sí
m
an
s.
M
eð
D
ig
it
al
Ís
la
nd
+
fæ
st
a
ðg
an
gu
r a
ð
Sk
já
Ei
nu
m
o
g
Sk
já
Fr
el
si
.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
3
6
8
1
FRÁBÆR ÍSLENSKUR
SJÓNVARPSÞÁTTUR Á
FIMMTUDAGSKVÖLDUM
3. október
05:25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur-
sýndar frá því fyrr í kvöld.
Skjár einn
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:20 Rachael Ray E
11:35 Dr. Phil E
13:00 90210 (19:24-22:24) E
15:40 Million Dollar Listing (7:9) E
16:25 Spjallið með Sölva (2:13) E
17:05 Nýtt útlit (2:12) E
17:55 Bollywood Hero (3:3) E
18:50 The Office (6:26) E
19:15 Hæ Gosi (1:6) E
19:45 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:10) Bráð-
fyndinn fjölskylduþáttur þar sem sýnd
eru bæði innlend og erlend myndbrot,
sem kitla hláturtaugarnar og koma
öllum í gott skap. Þórhallur Sigurðs-
son, hinn eini og sanni Laddi, er kynnir
þáttanna.
20:10 Top Gear Best Of (2:4)
Núna rifjum við upp brot af því besta úr
síðustu tveimur þáttaröðum.
21:10 Law & Order: Special Victims Unit (9:22)
22:00 Leverage (3:15)
22:50 House (6:22) E
23:40 Last Comic Standing (4:14) E
00:25 Sordid Lives (4:12) E
00:50 CSI: New York (11:25) E
01:35 Pepsi MAX tónlist
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:15 Evrópudeildin (Man. City - Juventus) E
10:55 Meistaradeild Evrópu Endursýndur
leikur
12:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
13:20 PGA Tour 2010
16:20 La Liga Report
16:50 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca)
Beint
18:50 Spænski boltinn (Real Madrid -
Deportivo) Beint
20:50 Ísland - Þýskaland (Ísland - Þýskaland) E
22:35 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca) E
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Football Legends (Maldini)
08:50 Enska úrvalsdeildin (Sunderland -
Man. Utd.) E
10:35 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Black-
burn) E
12:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City -
Newcastle) E
14:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arse-
nal) Beint
17:00 Sunnudagsmessan
18:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool -
Blackpool) E
19:45 Sunnudagsmessan
20:45 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal) E
22:30 Sunnudagsmessan
23:30 Enska úrvalsdeildin (Man. City - New-
castle) E
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:00 Selena
10:05 What a Girl Wants
12:00 Daddy Day Camp
14:00 Selena
16:05 What a Girl Wants
18:00 Daddy Day Camp
20:00 My Blue Heaven
22:00 The Mambo Kings
00:00 Stay Alive
02:00 Paradise Now
04:00 The Mambo Kings
06:00 Lonesome Jim
Það er engum vafa undirorpið að Tim Roth
er frábær leikari og ástæðan fyrir því að
ég hef horft á þáttinn Lie to Me á Stöð 2 á
sunnudagskvöldum. Roth er þar í hlutverki Dr.
Cal Lightman sem greinir á augabragði hvort
einstaklingar eru að segja satt og rétt frá.
Hann var afskaplega ferskur í fyrstu seríunni
með tilþrifamikilli líkamstjáningu sem setti
svip á karakterinn. Í vetur, í annarri seríu,
hefur Roth hins vegar gengið skrefinu lengra
og í raun tekið kækina alla leið. Munngeiflur
og handahristingar, sem taka út fyrir allan
þjófabálk, hafa orðið til þess að ég hef staðið
sjálfan mig að því að missa af heilu hlutunum
í þáttinum vegna kækjanna. Roth er orðinn
eins og liðamótalaus fígúra sem hreyfist eins
og slanga. Ég skil að karaktereinkenni Dr.
Lightmans eru þessar geiflur og hreyfingar
en öllu má nú ofgera. Gæði þáttanna hafa
hrapað í takt við auknar geiflur Roths og
því vil ég koma með ábendingu fyrir þriðju
þáttaröðina sem verður framleidd í vetur.
Minni geiflur – betra efni.
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Að tapa sér í kækjum
Í Sjónvarpinu Lie to me
65
%
sjónvarp 55 Helgin 1.-3. október 2010