Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 69
68 dægurmál dægurmál 69 Helgin 1.-3. október 2010 Helgin 1.-3. október 2010 HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA ÞÚ FÆRÐ DECUBAL Í NÆSTA APÓTEKI • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar – allt árið um kring. • Kynntu þér eiginleika Decubal og kveddu þurra húð. Fanney fegurðardís á ferð og flugi Ungfrú Ísland er mjög spennt fyrir Miss World en gerir ráð fyrir að stressið fari að gera vart við sig þegar nær dregur keppni. Mynd/66 Hari “Við hitum alltaf upp með svona frumbyggjadönsum,” segir Álfrún og tekur nokkur spor til útskýr- ingar. Söngleikurinn er glænýr, eftir Pál Baldvin Baldvinsson sem jafnframt leikstýrir fjörinu. Efnið sækir hann í söguna um Dísu ljósálf sem hefur heillað íslenska lesendur kynslóð eftir kynslóð. Ævintýrið um Dísu hefur komið út í þúsundum eintaka, verið í sjónvarpi og á snældum en er nú fyrst að rata á svið. Tónlistin er líka öll ný. Það er meistari Gunnar Þórðarson sem sér um lagasmíðarnar. Diskur með lögunum úr sýningunni kemur út 15. október og líka er von á endur- prentun á bókinni með sögunni, en hún hefur verið uppseld um árabil. Sjö leikarar fara með tólf hlutverk í söngleiknum og að auki koma fram sjö dansarar sem  músabörn, froskar, skuggaverur og vatnadísir. Álfrún og Steinn segja að sýningin sé fyrir alla fjölskylduna; börnin, mömmur, pabba, afa og ömmur.  Og Steinn hlakkar augsýnilega mikið til frumsýningardagsins. ,,Ég verð í svona leðurbuxum, eins og Ross klæddist í Friends. Þær eru alveg níðþröngar,” segir hann og hlær. Það er María Ólafsdóttir sem sér um búninga, en auk Álfrúnar og Steins koma fram í sýningunni þau María Þórðardóttir, Kári Viðars- son, Þórir Sæmundsson, Sólveig Arnarsdóttir og Esther Maria Ca- sey ásamt dönsurum og hljómsveit. -kp plötuhorn Dr. Gunna Sing for me Sandra Apollo’s Parade 70% Kvintettinn Sing For Me Sandra hefur verið starfandi síðan árið 2006. nokkur lög hafa heyrst og vakið athygli á bandinu, en þetta er fyrsta platan. Þetta er háklassa popprokk, músík sem smellpassar á hillu mitt á milli Togga og diktu. Bandið er feikna vel spilandi og lögin grípa stíft við ítrekaðar hlustanir. Bandið þarf þó að finna sinn eigin hljóm. Það kemur. Háklassa popprokk Enn virðist ekki sjá fyrir endann á kynlífs- og kvennamálaklandri golfarans Tiger Woods þar sem nú hefur bandaríska klámstjarnan Devon James stigið fram og sagst eiga „eldfimt“ myndband með hvílubrögðum hennar og Woods. Hún segir hið myndbandið vera 62 mínútna langt og þar af fari 37 mínútur í kynlíf hennar og golfkappans. Devon, sem er 29 ára gömul og heldur því fram að Tiger sé faðir níu ára sonar hennar, segir að myndbandið hafi verið tekið upp árið 2008 og „verði alger sprengja“. Hún er sögð vera að reyna að selja klámmyndaframleiðanda í Los Angeles myndbandið en talsmaður Vivid-klámframleiðandans segist ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu af lagalegum ástæðum. -þþ Klámsprengja hangir yfir Tiger Vandræðin halda áfram að hlaðast upp í kringum Tiger Woods.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.