Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 01.10.2010, Blaðsíða 40
Besti leikmaðurinn? Alfreð Finnbogason, Breiðabliki „Kannski ekki sá fljótasti en hann er fljótari að hugsa, klókari og útsjónarsamari en almennt gerist í íslenska boltanum.“ Guðjón Þórðarson „Mikilvægasti leikmaður síns liðs í deildinni.“ Magnús Agnar Magnússon „Bar af í góðu Blikaliði.“ Magnús Már Einarsson „Heilinn í sóknarleik Blika. Ótrúlega útsjónarsamur, klókur og hættulegur leikmaður.“ Henry Birgir Gunnarsson „Yfirburðatækni og hrikalega yfirvegaður.“ Magnús Gylfason Sérfræðingar Fréttatímans magnús agnar magnússon umboðsmaður Guðjón Þórðarson knattspyrnuspekingur Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður magnús Gylfason knattspyrnuspekingur magnús már Einarsson íþróttafréttamaður PePsídeildin 2010 uppgjör mestu vonbrigðin? KR „Þeir fóru aldrei af stað og þegar það byrjaði þá klikkuðu þeir á örlagastundu í þremur úrslitaleikjum.“ Guðjón Þórðarson „Náðu að bjarga andlitinu seinni hluta móts en fyrri hlutinn var skelfilegur.“ Magnús Már Einarsson „Það var allt til staðar í Vesturbænum en liðið fór á taugum eins og svo oft áður.“ Henry Birgir Gunnarsson „Var spáð yfir- burðasigri á mótinu en stóð ekki undir væntingum.“ Magnús Gylfason Efnilegasti leikmaðurinn? Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV „Ein af óvæntum stjörnum sumarsins. Átti frábæra leiki í sumar og bætti sig með hverjum leik.“ Henry Birgir Gunnarsson „Steig upp undir lok móts og var einn af betri leikmönnum ÍBV.“ Magnús Már Einarsson Liðið sem kom mest á óvart? ÍBV „Mikill sigurvilji og samstaða þegar það mætti í mótið.“ Guðjón Þórðarson „Vissulega heppnir með útlendinga en Heimir náði 120 prósent út úr sínum leikmönnum í sumar og innkoma Tryggva gerði gæfumuninn.“ Henry Birgir Gunnarsson „Settu sér háleit markmið og stóðu við þau.“ Magnús Agnar Magnússon „Enginn trúði að þeir gætu náð Evrópusæti en þeir blésu á það og náðu sínu markmiði.“ Magnús Már Einarsson „Þeir sýndu ótrúlega seiglu allt mótið.“ Magnús Gylfason Besti þjálfarinn? Ólafur H. Kristjánsson, Breiðabliki „Fyrir alla þá vinnu sem hann hefur verið að skila.“ Guðjón Þórðarson „Lætur sitt lið spila frábæran fótbolta. Það verst líka vel og hefur sýnt mikinn þroska í sumar.“ Henry Birgir Gunnarsson „Hann gerði unga drengi að mönnum.“ Magnús Agnar Magnússon „Mikill pælari og lét liðið spila skemmtilegan fótbolta.“ Magnús Gylfason Hver slær í gegn á næsta ári? Andri Rafn Yeoman, Breiðabliki „Stígur upp úr gríðarlega góðum hópi ungra leikmanna í Breiðabliki. Mjög klár fótboltamaður.“ Magnús Agnar Magnússon „Mikið efni og svolítið óútreiknanlegur.“ Magnús Gylfason Fréttatíminn gerir upp nýafstaðið tímabil í Pespsídeild karla í fótbolta. Breiðablik varð Íslands- meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins og Alfreð Finnbogason varð markakóngur með 14 mörk. 40 fótbolti Helgin 1.-3. október 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.