Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 32
FÖSTudagur 8. júní 200732 Sport DV HAUKUR INGI Í FYLKI SIGRAÐI Hver var marka- hæstur KR-inga þegar þeir urðu meistarar 1999? Í hvaða sæti hafnaði FH tímabilið 2003, áður en sigurgangan hófst? Hvaða bræður skoruðu einu mörkin í bikar- úrslitaleiknum 1998 ? Hver er markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi? Í hvaða bæjarfélagi er íþrótta- félagið Höfrungur? Hverjir skoruðu mörk Íslands í 3-0 sigrinum á Norður-Írlandi í september? Hjá hvaða liði er Eggert Rafn Einarsson, sem var fyrirliði U17 landsliðsins á EM? Hvaða þrjú lið í úrvalsdeild hafa varalið tengd sér í 3. deildinni? Hver er besti árangur Breiðabliks í efstu deild? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Hver varð markakóngur1. deildar ífyrra? „‚Ætli ég skjóti ekki á arnar gunnlaugsson.“ „‚Þriðja sætið.“ „‚Þú segir nokkuð... ég segi að það hafi verið Steingrímur og Hjalti í íBV.“ „‚Ég skýt á Tryggva guðmundsson.“ „‚Ég skýt á Þorlákshöfn.“ „‚gunnar Heiðar, Hemmi og Smári.“ „‚Hann hlýtur að spila erlendis... ég ætla samt að giska á HK.“ „‚Hmmm... Kr.. og Valur?.“ „‚Það er annað sætið.“ „‚Helgi Sigurðsson.“ „Ég segi gummi Ben, smá tribute til hans.“ „Þriðja sætið, skýt á það.“ „Steingrímur og Hjalti jóhannessynir eru það víst.“ „Skallagrímsmaðurinn Valdimar K. Sigurðsson.“ „Þingeyri.“ „Eiður Smári og Hermann... svo var það.... hmmm... gunnar Heiðar.“ „nú veit ég ekki. Þetta er samt mjög FH-legt nafn og ég skýt því á FH.“ „Það eru HK og Víkingur... svo veit ég ekki með hitt. ía eða Breiðablik... ég segi Breiðablik.“ „Segjum þriðja sætið.“ „Helgi Sig.“ „Ég man það ekki, verð að segja pass. Ég man ekki það sem gerðist áður en ég byrjaði sjálfur!“ „já þá vorum við niðri í 1. deildinni. Ég giska á annað sætið.“ „Ég ætla að giska á að það hafi verið arnar og Bjarki.“ „Ég man ekkert hvað hann heitir maður.“ „Hef ekki hugmynd. Pass á það.“ „Eiður Smári og svo skoraði gunnar Heiðar. Var það.... hmmm... mér finnst eins og Kristján hafi skorað.“ „Ég giska á Víking.“ „Kr, FH og Fylkir.“ „Þeir lentu í fimmta sæti í fyrra og spurning hvort það hafi verið besti árangurinn... jú ég giska á fimmta sæti.“ „Helgi Sigurðsson.“ „Bjarki gunnlaugsson.“ „Öðru, það er bara hárrétt.“ „Ég segi pass, ég veit þetta ekki.“ „úfff... Mark duffield?“ „Hef ekki hugmynd.“ „Eiður, Hermann.... og.... gunnar Heiðar Þorvaldsson.“ „Hann er í HK er það ekki?“ „Víkingur, HK... ég segi bara þessi tvö lið.“ „Fjórða sætið í efstu deild.“ „Það var Helgi Sig.“ „Það var árið sem Bjarki gunnlaugsson skoraði mest fyrir þá.“ „Þeir unnu Kr 7-1 þarna í síðustu umferðinni. Voru þeir í öðru eða þriðja? ía var þarna... ég segi þriðja.“ „Það hefur væntanlega verið Steingrímur jóhannesson og bróðir hans... Hjalti.“ „Ingi Björn albertsson er það í efstu deild. En ég segi Valdimar þarna í Skallagrími.“ „Þetta er fyrir vestan... Flateyri eða Þingeyri. Ég verð að giska... ég giska á Þingeyri.“ „gunnar Heiðar skoraði eitt, Eiður skoraði eitt og svo... Brynjar Björn.“ „Hann er í Kr.“ „HK er væntanlega eitt af þessum liðum. Svo getur það verið Kári hjá ía... og svo auðvitað Víkingur. heyrðu ég er hættur við ía og segi Kr, þeir eru með KV.“ „Ég segi fimmta sætið sem þeir náðu í fyrra.“ „Það var adolf... nei... hann var auðvitað í 2. deildinni. Það var Helgi Sig í 1. deild.“ Auðun Helgason er fyrirliði FH. Hann var lengi atvinnumaður erlendis og því margar spurningana flóknari fyrir hann en aðra. Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, hefur lifað tímana tvenna í íslenska fótboltanum. En hve mikið veit hann um íslenska boltann? Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði bikarmeistara Keflavíkur, spurði hvort að það mætti ekki einhver annar í liðinu svara fyrir hann. Ekki var gefið leyfi fyrir því. Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók við fyrirliðabandinu hjá Víkingi af Höskuldi og var mikils vænst af honum í þessari keppni. Haukur Ingi Guðnason er varafyrirliði Fylkis og hélt merki félagsins á lofti þar sem Ólafur Stígsson hafði ekki tök á því að taka þátt í þessum leik. auðun Helgason hlaut aðeins 3 stig en þrátt fyrir það hafnaði hann ekki í neðsta sætinu. Sparkspekingurinn Sigurbjörn Hreiðarsson hlaut samtals 7 stig sem er ansi gott. Þrátt fyrir þessa frábæru frammistöðu náði hann þó ekki að skáka Hauki Inga. jónas guðni hlaut aðeins 1,67 í einkunn en samkvæmt námundunarreglunni er það 2 og því er það hans lokaeinkunn. grétar slapp við fall með því að fá 4,67 í einkunn sem er ekkert til að skammast sín fyrir. Þetta voru nú engar barnaspurningar. Haukur fékk 7,34 stig sem er ansi hreint magnaður árangur. Varafyrirliðinn lagði alla fyrirliða deildarinnar. Fyrirliðarnir í Landsbanka- deildinni keppa sín á milli í spurn- ingakeppni um íslenskan fótbolta. Spurningarnar eru í þyngri kantinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.