Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 60
Live from Abbey Road
Þættir með lifandi tónlist frá þessu þekktasta
upptökuveri heims sem Bítlarnir gerðu
ódauðlegt. Heimsfrægir tónlistarmenn flytja þrjú
lög á milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína
og lífið. Fjölbreytnin er mikil og meðal gesta eru:
Josh Groban, Massive Attack, Iron Maiden, Muse,
Red Hot Chili Peppers, Jamiroquai, Damien Rice,
Richard Ashcroft, Gipsy Kings, Norah Jones og
Paul Simon. Frábærir tónlistarþættir þar sem
tónlistarmennirnir eru í sínu rétta umhverfi.
Flightplan
Hrollvekjandi spennumynd
með Jodie Foster í aðalhlut-
verki. Kyle er nýorðin ekkja og
ákveður að fljúga með dóttur
sína frá heimili þeirra í Berlín
til Bandaríkjanna. Kyle sofnar
í flugvélinni en þegar hún vaknar aftur er dóttir hennar horfin.
Martröðin hefst þó ekki fyrir alvöru fyrr en Kyle er sagt að hún eigi
enga dóttur. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Peter Sarsgaard, Kate
Beahan. Leikstjóri: Robert Schwentke. 2005. Bönnuð börnum.
The Simpsons
Lífið hjá Hómer og Marge
Simpson gengur sinn
vanagang en ekki líður sá
dagur að þau eða börnin, Bart,
Lísa og Maggie, rati ekki í
vandræði. Í þættinum í kvöld
heldur Maggie vöku fyrir
pabba sínum og hann reynir að
leysa vandann með svefnpill-
um. Það reynist að sjálfsögðu aðeins byrjunin á vandræðunum.
næst á dagskrá föstudagurinn 8. júní
16:35 14-2 (e)
Í þættinum er fjallað um fótboltasumarið
frá ýmsum hliðum. Rýnt verður í leiki
efstu deilda karla og kvenna, spáð í spilin
með sérfræðingum, stuðningsmönnum,
leikmönnum, þjálfurum og góðum gestum.
Lifandi umræða um það sem er efst á baugi
í fótboltanum á Íslandi ásamt bestu tilþrifum
og fallegustu mörkum hverrar umferðar.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse) (10:28)
18:30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans, Ser. II) (4:26)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Pollýanna (Pollyanna)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1960 um
kraftmikla og bjartsýna stúlku sem hefur
góð áhrif á alla sem hún hittir. Leikstjóri er
David Swift og meðal leikenda eru Hayley
Mills, Jame Wyman, Agnes Moorehead og
Adolphe Menjou.
22:20 Meiri sálgreining (Analyze That)
Bandarísk gamanmynd frá 2002. Mafíuforingi
sem þarf á sálfræðiaðstoð að halda þegar
hann losnar úr fangelsi kemst að því að
sálfræðingurinn hans er sjálfur þjakaður af
streitu og hjálpar þurfi. Leikstjóri er Harold
Ramis og meðal leikenda eru Robert De Niro,
Billy Crystal og Lisa Kudrow. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
23:55 Vaxtarverkir (Igby Goes Down)
Bandarísk bíómynd frá 2002 um 17 ára
strák sem sækir í faðm eldri kvenna eftir að
mamma hans fær krabbamein og pabbi
hans veikist á geði. Leikstjóri er Burr Steers
og meðal leikenda eru Kieran Culkin, Claire
Danes, Jeff Goldblum, Amanda Peet, Ryan
Phillippe, Bill Pullman og Susan Sarandon.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
01:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:15 Beverly Hills 90210 (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
14:00 European Open Poker (e)
15:30 Vörutorg
16:30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
17:30 Beverly Hills 90210
18:15 Rachael Ray
19:00 Everybody Loves Raymond (e)
19:30 All of Us - NÝTT Fjölmiðlamaðurinn
Robert James er nýskilinn við eiginkonu
sína og barnsmóður, Neesee, en hann er
staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna um að
skilnaður útiloki að hægt sé að láta sér lynda
við þá fyrrverandi.
20:00 One Tree Hill Unglingarnir halda í
ferðalag til að bjarga Mouth úr vandræðum.
Haley og Nathan fá annað tækifæri til að vera
saman og Lucas og Payton ákveða að færa
sambandið á næsta stig.
21:00 The Bachelor (2:8) Það eru 12 stúlkur
eftir og þær koma sér fyrir í lúxusvillu í
Toskana. Hann fer á sitt stefnumót og gefur
þeirri heppnu gjöf sem vekur upp öfund og
afbrýðissemi hjá hinum stelpunum. Hann fer
síðan á tvö hópstefnumót með stelpunum
sem eftir eru og þar gengur á ýmsu. Lorenzo
hefur aðeins níu rósir og sendir því þrjár
stelpur heim í kvöld.
22:00 Kidnapped (8:13) Lífvörður
Leopolds óttast að það sé verið að gera
hann að blóraböggli og er staðráðinn í að
finna strákinn sjálfur.
22:50 Everybody Loves Raymond
Bandarískur gamanþáttur um hinn sein-
heppna fjölskylduföður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra sem búa hinu-
megin við götuna
23:15 European Open Poker (15:16)
00:45 The Dead Zone (e) Þættirnir eru
byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeis-
tarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur
Anthony Michael Hall.
01:35 Beverly Hills 90210 (e)
02:20 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04:00 Vörutorg
05:00 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinn
07:00 NBA 2006/2007 - Playoff games
(San Antonio - Cleveland)
17:40 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA
Tour er frábær þáttur þar sem golfáhu-
gafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur
kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni.
Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt
viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa
áhorfendum góð ráð.
18:05 Gillette World Sport 2007 (Gillette
World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi.
Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar
íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur
hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir.
18:35 Spænski boltinn - upphitun (La Liga
Report) Upphitun fyrir alla leiki helgarinnar
í spænska boltanum. Hvaða lið mætast?
Hvernig hafa síðustu viðureignir þeirra farið?
Viðtöl við leikmenn, þjálfara og áhorfendur.
19:00 Pro bull riding (Dallas, TX - Frito-Lay
Invitational) Nautareið er ein vinsælasta
íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir.
Þar keppast menn við að halda sér á baki
nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka.
Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa
mikilli færni í að halda sér á baki við vægast
sagt erfiðar aðstæður.
20:00 NBA 2006/2007 - Playoff games
(San Antonio - Cleveland)
22:00 World Supercross GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Anaheim) Súperkross er
æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum
sem fram fer á brautum með stórum
stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þes-
sar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa
verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem
til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum.
23:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006
(World Series of Poker 2006) Póker æði hefur
gengið yfir heiminn að undanförnu hvort
sem er í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Miklir
snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu
koma saman, þar sem keppt er um háar
fjárhæðir. Margir þeirra eru gífurlega þekktir
og má þar nefna Doyle Brunson, Johnnie
Chan, Gus Hansen og Phil Ivey.
23:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
06:00 Be Cool (Vertu svalur)
08:00 Blue Sky (e) (Heiður himinn)
10:00 Lóa og leyndarmálið (e)
12:00 13 Going On 30 (13 bráðum 30)
14:00 Blue Sky (e)
16:00 Lóa og leyndarmálið (e)
18:00 13 Going On 30
20:00 Be Cool
22:00 Garden State (Garðríkið)
00:00 Nine Lives (Níu líf )
02:00 House of 1000 Corpses
(Þúsund líka hús)
04:00 Garden State
Stöð 2 - bíó
Sýn
18:00 Insider
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:40 The War at Home (6:22) (Stríðið
heima) Gamanþættirnir The War At Home
hafa slegið í gegn. Hjónin Vicky og Dave
halda áfram daglegri baráttu sinni við unglin-
gana á heimilinu.
20:10 Entertainment Tonight
20:40 Daisy Does America (7:8)
(Daisy fer vestur)
21:10 Night Stalker (5:10) (Burning Man)
22:00 Standoff (13:18) (Hættuástand)
Matt og Emily þurfa að skipta liði þegar tvö
gíslatökumál koma upp á sama tíma. Þau eru
vön því að leita stuðnings hvort hjá öðru og
því verður þetta sérlega erfitt. 2006.
22:45 Bones (6:21) (Bein) Þegar stór spreng-
ing verður á hóteli í Miami mæta Brennan og
Booth á staðinn og reyna að komast til botns
á því hvað gerðist. Bönnuð börnum.
23:30 American Inventor (11:15) (e)
(Uppfinningaleitin)
00:15 The War at Home (6:22) (e)
(Stríðið heima)
00:40 Entertainment Tonight (e)
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
Stöð2 kl. 20.05
▲ ▲
Stöð2 kl. 21.15
▲
Sirkus kl. 21.00
Föstudagur laugardagur
FöStuDAGuR 8. JúNÍ 200760 Dagskrá DV
08:00 Morgunstundin okkar
10:30 Kastljós (e)
11:00 14-2 (e)
11:30 Hlé
14:00 Landsbankadeildin í fótbolta
BEINT Bein útsending frá leik Vals og ÍBK í
Landsbankadeild kvenna.
15:50 Sterkasti fatlaði maður heims
Þáttur um mót sem fram fór í Reykjavík og
Hafnarfirði í september í fyrra. Keppendur að
þessu sinni voru frá Íslandi, Finnlandi, Svíþjóð
og Færeyjum. Þetta er í fimmta skipti sem
mót þetta er haldið hér á landi en Íslendingar
eru frumkvöðlar í mótshaldi að þessu tagi
fyrir fatlaðra.
16:20 Formúlukvöld (e)
16:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT Um-
sjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson.
18:15 Táknmálsfréttir
18:25 Hvað veistu? (Viden om) (e)
Danskur þáttur um myglusveppi.
18:54 Lottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:40 Landsleikur í handbolta BEINT
Útsending frá fyrri leik karlalandsliða Serbíu
og Íslands um þátttökurétt í Evrópumótinu.
21:05 Tímaflakk (Doctor Who) (5:13)
21:55 Hjartalaus (Heartless) Bresk sjón-
varpsmynd frá 2005 um mann sem lendir
í vélhjólaslysi. Þegar hann rankar við sér er
hann breyttur maður og skýringin er sú að
hann hefur fengið nýtt hjarta. Leikstjóri er
Nicholas Laughland og meðal leikenda eru
Simone Lahbib, Angus Deayton, Sally Hurst
og Priyanga Elan.
23:30 Pörupiltar II (Bad Boys II) Bandarísk
bíómynd frá 2003 um tvær fíkniefnalöggur
sem eiga í baráttu við alsælusölumenn í
Flórída. Leikstjóri er Michael Bay og meðal
leikenda eru Martin Lawrence, Will Smith,
Peter Stormare, Theresa Randle og Joe Panto-
liano. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
01:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:25 Agent Cody Banks 2: Destination
London (Njósnarinn Cody Banks 2)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:05 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 Bold and the Beautiful
14:05 Bold and the Beautiful
14:30 Blue Collar TV (27:32) (Grínsmiðjan)
14:55 Leitin að strákunum (8:9)
15:45 Aliens of the Deep (Verurnar í djúpinu)
16:35 Jamie Oliver - með sínu nefi
(26:26) (Oliver´s Twist)
17:05 Örlagadagurinn NÝTT (1:31)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:15 How I Met Your Mother (12:22)
(Svona kynntist ég móður ykkar)
19:35 Joey (19:22)
20:00 Stelpurnar (3:24)
20:25 Rumor Has It (Orðrómur) Rómantísk
gamanmynd. Sara Huttington er nýtrúlofuð
en fær alvarlega bakþanka þegar hún kemst
að vel földu fjölskylduleyndarmáli. Getur verið
að bókin “The Graduate” hafi verið byggð á
fjölskyldu hennar? Aðalhlutverk: Kevin Kostner,
Shirley Maclaine, Jennifer Aniston. Leikstjóri:
Rob Reiner. 2005. Leyfð öllum aldurshópum.
22:00 Indecent Proposal (Ósiðlegt tilboð)
Fræg kvikmynd um þolgæði ástarinnar og
styrk hjónabandsins. Aðalhlutverk: Robert
Redford, Demi Moore, Woody Harrelson, Sey-
mour Cassel og Oliver Platt. Leikstjóri: Adrian
Lyne. 1993. Leyfð öllum aldurshópum.
23:55 Silverado
02:05 Homeland Security (Öryggisvarnir)
03:35 Fistful of Dollars
(Hnefafylli af dollurum)
05:10 Stelpurnar (3:24)
05:35 Joey (19:22)
05:55 Fréttir
06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
10:30 Vörutorg
11:30 Rachael Ray (e)
14:30 MotoGP - Hápunktar
15:30 How Clean is Your House? (e)
16:00 Robin Hood (e)
16:50 World’s Most Amazing Videos (e)
17:40 On the Lot (e)
18:40 On the Lot - úrslit vikunnar (e)
19:10 Yes, Dear (e)
19:40 Everybody Hates Chris (e)
20:10 World’s Most Amazing Videos
(12:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa
verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni
líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð
þessi einstöku myndbönd.
21:00 Stargate SG-1 (6:22) Afar vandaðir
þættir byggðir á samnefndi kvikmynd. Þetta er
vísindaskáldskapur af bestu gerð og slíkir þæt-
tir eiga stóran áhorfendahóp. Aðalhlutverkið
leikur Richard Dean Anderson sem eitt sinn
lék aðalhlutverkið í þáttaröðinni MacGyver.
21:50 The Dead Zone (9:12) Johnny Smith
sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann reynir
sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst
stundum að hún sé bölvun en ekki blessun.
Fyrir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð
þessara mögnuðu spennuþátta, og nú er
loksins komið að þeirri næstu. Ekki missa af
frábærum þáttum byggðum á samnefndri
skáldsögu Stephen King.
22:40 Hack (12:18) Mike Olshanzky, leikinn
af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann
var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og
gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst
hann að raun um að starf leigubílstjórans er
ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og
gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður
dansar hann á línunni.
23:30 House (e)
00:20 Kidnapped (e)
01:10 The L Word (e)
02:00 Angela’s Eyes (e)
02:50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04:30 Vörutorg
05:30 Óstöðvandi tónlist
SKjÁreinn
07:30 PGA Tour 2007 - Highlights (The
Memorial Tournament) Svipmyndir frá
síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í
Bandaríkjunum.
08:25 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA
Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk
fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfin-
gunum í bandarísku PGA-mótaröðinni.
08:50 NBA 2006/2007 - Playoff games
(San Antonio - Cleveland)
10:50 Pro bull riding
(Dallas, TX - Frito-Lay Invitational)
11:45 World Supercross GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Anaheim)
12:40 EM 2008 (Eistland - England)
14:20 EM 2008 (Svíþjóð - Ísland)
16:00 Arnold Schwarzenegger mótið 20
(Arnold Schwarzenegger mótið 2007) Þetta
mót heitir í höfuðið á ríkisstjóra Kaliforníu
sem áður gerði garðinn frægann í vaxtarækt.
Hér er á ferðinni mót sem orðið er að
stórviðburði í íþróttaheiminum.
16:30 Kaupþings mótaröðin 2007
(Kaupþings mótaröðin 2007) Þáttur um
síðasta mótið á Kaupþingsmótaröðinni í golfi
árið 2007. Þetta er annað mót sumarsins og
fer það fram á Korpúlfstaðavelli. Flestir af be-
stu kylfingum landsins í karla og kvennaflokki
hafa boðað komu sína.
17:30 Formula One Behind-the-Scenes
(Chasing The Dream) Hvað gerist á bakvið
tjöldin í Formúlu 1 kappasktrinum?
18:20 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
18:50 Spænski boltinn
(Barcelona - Espanyol)
20:50 Spænski boltinn
(Zaragoza - Real Madrid)
22:30 Joe Calzaghe - Peter Manfredo
(Box - Joe Calzaghe - Peter Manfredo Jr.)
00:00 Hnefaleikar
(Box - Nikolay Valuev - Ruslan Chagaev)
01:00 Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah
(Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah)
06:00 Cheaper by the Dozen (Tólf í pakka)
08:00 Owning Mahowny
(Mahowny í vondum málum)
10:00 A Cinderella Story (Öskubuskusaga)
12:00 Seven Years in Tibet (Sjö ár í Tíbet)
14:15 Cheaper by the Dozen
16:00 Owning Mahowny
18:00 A Cinderella Story
20:00 Seven Years in Tibet
22:15 Young Adam (Adam ungi)
00:00 Speed (Leifturhraði)
02:00 Secret Window (Leyniglugginn)
04:00 Young Adam
Sýn
17:15 Trading Spouses (22:22) (e)
(Makaskipti)
18:00 Bestu Strákarnir (6:50) (e)
18:30 Fréttir
19:10 American Inventor (11:15) (e)
(Uppfinningaleitin)
20:05 Joan of Arcadia (9:22) (Jóhanna af
Arkadíu) Önnur þáttaröðin um Joan. Sagan
af Jóhönnu af Örk færð í nútímann.
21:00 Live From Abbey Road (6:12)
(Beint frá Abbey Road) Þættir með lifandi
tónlist frá þessu þekktasta upptökuveri
heims sem Bítlarnir gerðu ódauðlegt.
Heimsfrægir tónlistarmenn flytja þrjú lög á
milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína og
lífið. Meðal gesta eru: Josh Groban, Massive
Attack, Iron Maiden, Muse, Red Hot Chili
Peppers, Jamiroquai, Damien Rice, Richard
Ashcroft, Gipsy Kings, Norah Jones og Paul
Simon.
22:00 Leitin að strákunum (8:9)
22:45 Beach Girls (6:6) (e)
(Strandarstelpurnar)
23:35 Night Stalker (5:10) (e)
(Burning Man)
00:20 Supernatural (17:22) (e)
(Yfirnáttúrulegt)
01:10 Joan of Arcadia (9:22) (e)
01:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuSSjónvarpið
Stöð 2 - bíó
07:20 Myrkfælnu draugarnir 07:30 Bar-
ney 07:55 Myrkfælnu draugarnir
08:10 Í fínu formi 2005
08:25 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Forboðin fegurð (65:114)
(Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
10:15 Derek Acorah´s Ghost Towns (3:8)
(Draugabæli)
11:00 Fresh Prince of Bel Air 5
(Prinsinn í Bel Air)
11:25 Sjálfstætt fólk (Sverri Guðjónsson)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (13:114)
13:55 Forboðin fegurð (14:114)
14:40 The Apprentice LOKAÞÁTTUR
(16:16) (Lærlingurinn)
15:50 Kringlukast (BeyBlade)
16:13 Batman
16:38 Titeuf
17:03 Justice League Unlimited
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons (18:22) (e)
(Simpson-fjölskyldan)
20:05 The Simpsons (19:22)
20:30 Leitin að strákunum (8:9)
21:15 Flightplan (Flugáætlunin) Hrol-
lvekjandi spennumynd með Jodie Foster í
aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Pe-
ter Sarsgaard, Kate Beahan. Leikstjóri: Robert
Schwentke. 2005. Bönnuð börnum.
22:55 The Last Minute (Á síðustu stundu)
00:35 Trail of the Pink Panther
(Á slóð Bleika pardusins)
02:10 Equilibrium (Öll frávik bönnuð)
03:55 Leitin að strákunum (8:9)
04:40 The Simpsons (18:22) (e)
05:00 The Simpsons (19:22)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 9. júní
Stöð tvö
Stöð tvö