Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Samtöl um Jökuldalsheiði 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Lífsjátning 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Himnaför heilagra mæðgina 20:00 Valsakóngurinn 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Krossgötur 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Á hvítri eyju í bláum sjó 17:05 Hvítu svingdívurnar 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Sögur af sjó og landi 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:10 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Úlfaldar og mýflugur 11:00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13.00 Bókmenntir og landafræði 14:00 Sumarsalat 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:07 Listahátíð í Reykjavík 2007 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði : Deleríum Búbónis 19:50 Óskastundin 20:35 Samtöl um Jökuldalsheiði 21:15 Laufskálinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Þættirnir hafa gert það gott í Bretlandi og hvarvetna þar sem þeir hafa verið sýndir. Í þættinum í kvöld er dularfullur bogamaður að myrða saklaust fólk í Nottingham og Hróa hetti er kennt um. Hann grípur til örþrifaráða til að stöðva morðin og gerir samkomulag við illgjarna fógetann. Undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sækir Serba heim í fyrri viðureign liðana um sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Noregi á næsta ári. Leikurinn fer fram í Nís í Serbíu og er um gríðarlega erfiðan útivöll að ræða. Seinni leikurinn fer svo fram á þjóðhátíðardag Íslendinga, 17.júní. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og er því ekki um síður erfiðan völl heim að sækja fyrir Serbana. Sjónvarpið kl. 19.40 ▲ SkjárEinn kl. 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FöSTuDAGuR 8. JÚNÍ 2007DV Dagskrá 61 Haltu áfram, Henry Birgir! Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:45 Út og suður (1:16) (e) 11:15 Hlé 13:40 Gleymdu börnin í Kambódíu (De glömda barnen: Kambodja) (e) 14:25 Atvinnumenn í póker (Pokerhajerne) (e) Mynd um danska fjárhættuspilara sem ferðast um heiminn og spila póker. 15:25 Trójuborg (Troy) (e) Bresk heimil- damynd um Trójuborg. 16:20 Táknmálsfréttir 16:30 Formúla 1 BEINT 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (2:16) 20:05 Meistari dýrahringsins (Le Maître du Zodiaque) (5:10) Franskur sakamálamynda- flokkur. Ung stúlka er myrt og verksummerki minna á dýrahringsmorðingjann sem bíður dóms. Leikstjóri er Claude Michel Rome og meðal leikenda eru Claire Keim, Francis Huster og Tom Novembre. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 20:50 Illskan (Ondskan) Sænsk bíómynd frá 2003. Erik er rekinn úr skóla fyrir slagsmál og sendur í heimavistarskóla þar sem eldri nemendur níðast á þeim yngri. Leikstjóri er Mikael Håfström og meðal leikenda eru Andreas Wilson, Henrik Lundström, Gustaf Skarsgård og Linda Zilliacus. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22:40 Leikir kvöldsins Sýnt úr leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni. 22:55 Sönn íslensk sakamál Harmleikur á Skeiðarársandi (1) (e) Í þáttunum er fjallað um óhugnanlega atburði sem átt hafa sér stað á Íslandi og reynt að skyggnast fyrir um ástæður þeirra. Rætt er við fórnarlömb afbrota, sakamenn og vitni sem lýsa því sem átti sér stað af eigin raun. Í fyrsta þættinum er fjallað um manndrápsmál sem vakti óhug meðal þjóðarinnar á sínum tíma. Umsjón og handrit: Kjartan Björgvinsson. Dagskrárgerð: Einar Magnús Magnússon. Framleiðandi: Hugsjón. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney 07:25 Töfrastígvélin 07:30 Fifi and the Flowertots 1 07:40 Véla Villi 07:50 Pocoyo 08:00 Addi Panda 08:05 Véla Villi 08:15 Stubbarnir 08:40 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:25 Camp Lazlo 1 09:50 Camp Lazlo 1 10:15 Tracey McBean 2 10:25 Ævintýri Jonna Quests 10:45 Sabrina - Unglingsnornin 11:10 Hestaklúbburinn 11:35 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 Studio 60 (2:22) (Bak við tjöldin) 15:15 Freddie (16:22) 15:40 Blue Collar TV (28:32) (Grínsmiðjan) 16:20 Beauty and the Geek (2:9) (Fríða og nördin) 17:05 Matur og lífsstíll 17:40 Oprah (Nate´s New $10,000 Challenge) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn NÝTT (2:31) 20:35 Cold Case (19:24) (Óupplýst mál) 21:20 Twenty Four (21:24) (24) 22:10 Rome (7:10) (Róm) 23:05 National Treasure (Þjóðargersemi) Hreinræktuð ævintýramynd í anda Da Vinci lykilsins sem kemur úr smiðju stórmynda- framleiðandans Jerrys Bruckheimers, full af hasar, spennu, dulúð og gríni. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Diane Kruger, Justin Bartha. Leikstjóri: Jon Turtletaub. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 01:10 The Curse of King Tut´s Tomb (Bölvun Tútankamons) Fyrri hluti. 02:30 The Curse of King Tut´s Tomb (Bölvun Tútankamons) Seinni hluti. 03:55 Family Sins (Fjölskyldusyndir) 05:25 Freddie (16:22) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:45 Vörutorg 08:45 MotoGP Bein útsending frá Katalóníu á Spáni. Brautin í Katalóníu þykir ein sú best heppnaða í mótaröðinni, enda sama brautin og notuð er í Formúlu 1 kappakstri. Valentino Rossi hefur verið mjög sigursæll á þessari braut undanfarin ár og sigrað í fimm af síðustu sex keppnum í Katalóníu. 13:15 Top Gear (e) 14:10 One Tree Hill (e) 15:00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:00 America’s Next Top Model (e) 17:00 Innlit / útlit (e) 18:00 The Bachelor (e) 18:55 Hack (e) 19:45 Top Gear (17:20) Vinsælasti bílaþát- tur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Robin Hood (3:13) Dularfullur bogamaður myrðir saklaust fólk í Notting- ham og Hróa hetti er kennt um. Hann grípur til örþrifaráða til að stöðva morðin og gerir samkomulag við illgjarna fógetann. 21:30 Boston Legal (23:24) Það er komið að stóru stundinni hjá Brad og Denise en presturinn sem á að gefa þau saman er handtekinn og setur allt í uppnám. Alan tekur að sér mál prestsins en Brad verður að finna nýjan prest í snatri þegar Denise fer að fá hríðir. Jerry Espenson tekur að sér mál konu sem var borin út vegna þess að hún á önd sem gæludýr. 22:30 The L Word (5:12) Fréttir af ástarsam- bandi Bette og aðstoðarstúlku hennar berast um skólann og það stefnir starfsframa hennar í hættu. Alice hættir að hitta Phyllis eftir að hún hittir eiginmann hennar. Smásaga eftir Jenny er birt í tímariti en þar fjallar hún um vinkonur sínar, sem eru ekki allar sáttar við söguna. 23:20 C.S.I. (e) 00:10 Heroes (e) 01:10 Jericho (e) 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 10:35 PGA Tour 2007 - Highlights (The Memorial Tournament) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 11:30 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) 13:10 Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah (Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah) 15:10 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madrid) 16:50 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 17:20 Arnold Schwarzenegger mótið 20 (Arnold Schwarzenegger mótið 2007) Þetta mót heitir í höfuðið á ríkisstjóra Kaliforníu sem áður gerði garðinn frægann í vaxtarækt. Hér er á ferðinni mót sem orðið er að stórviðburði í íþróttaheiminum. 17:50 EM 2008 (Svíþjóð - Ísland) 19:45 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - KR) Bein útsending frá leik ÍA og KR í 5.umferð í Landsbankadeildarinnar. Þessi gömlu stórveldi íslenskrar knattspyrnu mega muna sinn fífil fegurri því þau eru bæði án sigurs í deildinni. Hér verður barist upp á líf og dauða. 22:00 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbankadeildina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síðustu leikjum í deildinni. Mörkin, spjöldin, dauðafærin, markvörslur- nar, viðbrögð leikmanna og þjálfara ásamt fjölmörgu fleiru áhugaverðu. 22:30 Götubolti (Streetball) Streetball er alþjóðlegt heiti á körfubolta þar sem þrír leika gegn þremur á eina körfu. 23:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (San Antonio - Cleveland) 01:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (San Antonio - Cleveland) 06:00 Fíaskó 08:00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) 10:00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 12:00 Forrest Gump (e) 14:20 Fíaskó 16:00 The Five Senses 18:00 Men With Brooms 20:00 Forrest Gump (e) 22:20 Carried Away (Óðagot) 00:05 Blind Horizon (Blinduð fortíð) 02:00 Movern Callar 04:00 Carried Away (Óðagot) stöð 2 - bíó sýn 16:00 Live From Abbey Road (6:12) (e) (Beint frá Abbey Road) 16:55 Pussycat Dolls Present: The Search (5:8) (e) (Pussycat Dolls: Leitin) 17:40 Arrested Development (11:18) (e) (Tómir asnar) 18:05 Arrested Development (12:18) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (6:50) (e) 19:30 My Name Is Earl (16:23) (e) (Ég heiti Earl) 19:55 Kitchen Confidential (3:13) (e) (Eldhúslíf ) 20:25 Young Blades (5:13) (e) (Skytturnar) 21:15 Night Stalker (5:10) (e) (Burning Man) 22:00 Nick Fury Hættuleg hryðjuverkasamtök með hina fallegu en jafnframt hættulegu Viper í broddi fylkingar hóta að sleppa banvænum vírus í Manhattan. Leyniþjónustan stendur ráðþrota frammi fyrir ógnvaldinum en lumar samt á leynivopninu Nick Fury. Leyniþjónustan grátbiður Nick um að snúa aftur til starfa og á hann erfitt með að láta slíka bón sem vind um eyru þjóta. Aðalhlutverk: David Hassel- hoff, Lisa Rinna. Leikstjóri: Rod Hardy. 1998. 23:35 Kitchen Confidential (3:13) (e) 00:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Boston Legal Bráðfyndið lögfræði- drama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Það er komið að stóru stundinni hjá Brad og Denise en presturinn sem á að gefa þau saman er handtekinn og setur allt í uppnám. Alan tekur að sér mál prestsins en Brad verður að finna nýjan prest í snatri þegar Denise fer að fá hríðir. Jerry Espenson tekur að sér mál konu sem var borin út vegna þess að hún á önd sem gæludýr. SkjárEinn kl. 21.30 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Það brá mörgum í brún þegar þeir sáu fyrirsögnina „Segðu af þér, Eyjólfur,“ í Fréttablað- inu eftir tapleikinn gegn Liecthen- stein. Fannst mörgum að blaðamað- urinn Henry Birgir hefði farið út fyrir rammann, með því að troða eigin skoðunum í fréttina. Mér brá ekki, frekar var ég feginn. Því fréttir eru því miður ekki alltaf það augljós- asta. Fréttin var ekki að Ísland hefði gert jafntefli í landsleik, heldur að íslenska landsliðið hefði gert jafnteli við pínulítið smáríki sem hafði að- eins þrjá atvinnumenn innanborðs. Og þess vegna auðvitað ætti þjálfar- inn að sjá sóma sinn í því að segja af sér, eftir ítrekuð vonbrigði. Íþrótta- fréttamenn eiga að mínu mati að vera óvægnir, kjaftforir og auðvitað vel upplýstir. Þetta er Henry Birg- ir tvímælalaust og hana nú. Þeir Guðjón Guðmundsson, Gaupi og Samúel Örn Erlingsson eru líka oft góðir. Kappleikir byggjast nefnilega upp á algjörum tölfræðilegum stað- reyndum og það er því ekki verkefni íþróttafréttamanna að miðla þess- um staðreyndum áfram, heldur að vinna úr þeim eins vel og þeir kunna. Þannig var fyrirsögn Henry Birg- is, einungis útkoman í reiknings- dæmi. Tap gegn Lettlandi + tap gegn Liechenstein = Eyjólfur segðu af þér. Og ef bæta má í jöfnuna tapinu gegn Svíum, þá má alveg eins bæta vel völdum fúkyrðum í útkomuna. Merkilegt að fólk skuli kvarta svona undan, nútímalegri og almennilegri blaðamennsku. Lýsendur, eða öllu heldur lýsand- inn sem virðist lýsa öllu á Eurosport er oft mjög grimmur og gerir þannig viðureignir aðeins skemmtilegri. Til dæmis í hnefaleikaviðureignum full- yrðir lýsandinn oft að annar hnefa- leikakappinn sé með öllu hæfileika- laus og eigi ekkert erindi í hanska. Stór gott. En annars er boxið dautt, blandaðar bardagalistir drápu það. Og einhver sjónvarpsstöð ætti að taka þær til sýninga, þá færðumst við Íslendingar nokkrum millisekúnd- um nær því að vera í takt við tímann. næst á dagskrá sunnudagurinn 10. júní Dóri DNA vill sjá almennilegar íþróttafréttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.