Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 50
föstudagur 8. júní 200750 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Victoria í ruglinuMtV hátíðin var núna um helgina og eins og alltaf voru sumir ekki alveg með dressin í lagi. Victoria Beckham var farin aftur til níunda áratugarins og mætti í sebra kjól, stuttum og þröngum. síðan toppaði hún það með silfurlituðum támjóum skóm. greyið litla hefur svo sannarlega verið hökkuð í sig af hinum ýmsu tískuspekúlöntum hið ytra. Gallabuxur og bolur Lady sovereign er heit og algjör töffari. söngkonan sem minnir svolítið á Mel C. eða sporty spice í spicegirls er alveg með götutískuna á hreinu. Eitt sem einkennir hana er að hún er oftast í sama bolnum nema með mismunandi setningu og litum. Kúlistinn fær prik fyrir töffaraskap. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? Berglind Ágústsdóttir. Hvað ertu að gera? Ég var að opna sýningu í fataverslunninni Kronkron og núna er ég að undir- búa ferð til Prag en við erum 10 listamenn á leið þangað til að sýna og spila tónlist, svo er ég að gera plötu sem heitir Vinir bjarga deginum og vinn á leikskóla og er mamma. Hverju mælir þú með? Ég mæli með því að útskýra lífið og tilfinningar sínar í gegnum popptónlistarvideo „from the 80´”. Heimasíða vikunnar? http://ruv.is/hlaupanotan/ skrautlegir skór skóhönnun er heldur betur farin að skipta meira máli en hér áður í tískuheiminum. Balenciaga vakti gífurlega athygli fyrir skóbúnað á tískuhátíðinni ready to Wear fyrir haustið 2007. skórnir voru heldur betur flottir og má með sanni segja að svona skó langi örugg- lega marga í. gleraugnaglámar stór gleraugu eru búin að vera svo heit og frekar undarlegt að sjá annan hvern mann með gler- augu. Þetta uppátæki virðist ekk- ert vera að detta úr tísku, því mið- ur fyrir suma. fyrirsæturnar eru hverjar á fætur annarri búnar að setja upp þessi líka stóru og fínu gleraugu. Hér má sjá nokkrar flottar með stóru gleraugun og fyrst þeim finnst þetta heitt er lík- legast í lagi að þetta tískufyrirbæri standi yfir aðeins lengur. Safarí og Sahara stemming Fallegir kamellitir sem minna okkur á eyðimörkina eru tilvaldir núna enda gaman að láta sig dreyma um sól og sumar. Verum brún og sælleg í ljósum litum. top shop, 5.490.- top shop, 5.490.- spúútnik, 3.500.- HHH Vila, 7.990.- top shop, 6.590.- top shop, 2.490.- top shop, 1,490.- all saints, 10.000.- all saints, 12.900.- spúútnik, 8.900.- spúútnik, 2.900.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.