Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Side 50
föstudagur 8. júní 200750 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Victoria í ruglinuMtV hátíðin var núna um helgina og eins og alltaf voru sumir ekki alveg með dressin í lagi. Victoria Beckham var farin aftur til níunda áratugarins og mætti í sebra kjól, stuttum og þröngum. síðan toppaði hún það með silfurlituðum támjóum skóm. greyið litla hefur svo sannarlega verið hökkuð í sig af hinum ýmsu tískuspekúlöntum hið ytra. Gallabuxur og bolur Lady sovereign er heit og algjör töffari. söngkonan sem minnir svolítið á Mel C. eða sporty spice í spicegirls er alveg með götutískuna á hreinu. Eitt sem einkennir hana er að hún er oftast í sama bolnum nema með mismunandi setningu og litum. Kúlistinn fær prik fyrir töffaraskap. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? Berglind Ágústsdóttir. Hvað ertu að gera? Ég var að opna sýningu í fataverslunninni Kronkron og núna er ég að undir- búa ferð til Prag en við erum 10 listamenn á leið þangað til að sýna og spila tónlist, svo er ég að gera plötu sem heitir Vinir bjarga deginum og vinn á leikskóla og er mamma. Hverju mælir þú með? Ég mæli með því að útskýra lífið og tilfinningar sínar í gegnum popptónlistarvideo „from the 80´”. Heimasíða vikunnar? http://ruv.is/hlaupanotan/ skrautlegir skór skóhönnun er heldur betur farin að skipta meira máli en hér áður í tískuheiminum. Balenciaga vakti gífurlega athygli fyrir skóbúnað á tískuhátíðinni ready to Wear fyrir haustið 2007. skórnir voru heldur betur flottir og má með sanni segja að svona skó langi örugg- lega marga í. gleraugnaglámar stór gleraugu eru búin að vera svo heit og frekar undarlegt að sjá annan hvern mann með gler- augu. Þetta uppátæki virðist ekk- ert vera að detta úr tísku, því mið- ur fyrir suma. fyrirsæturnar eru hverjar á fætur annarri búnar að setja upp þessi líka stóru og fínu gleraugu. Hér má sjá nokkrar flottar með stóru gleraugun og fyrst þeim finnst þetta heitt er lík- legast í lagi að þetta tískufyrirbæri standi yfir aðeins lengur. Safarí og Sahara stemming Fallegir kamellitir sem minna okkur á eyðimörkina eru tilvaldir núna enda gaman að láta sig dreyma um sól og sumar. Verum brún og sælleg í ljósum litum. top shop, 5.490.- top shop, 5.490.- spúútnik, 3.500.- HHH Vila, 7.990.- top shop, 6.590.- top shop, 2.490.- top shop, 1,490.- all saints, 10.000.- all saints, 12.900.- spúútnik, 8.900.- spúútnik, 2.900.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.