Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Side 7
Umboðsaðili: Latino Market ehf. sími 566-7979 Froskurinn með gyllta hjartað Ævintýri Gullfrosksins Sérvalið verðlaunakaffi í hæsta gæðaflokki Þetta úrvalskaf er forsæluræktað í eldfjallajarðvegi í 1600 metra hæð yr sjávarmáli í hinni undurfögru sveit Boquete í Panama. Kafð er vottað af „Rainforest Alliance“, náttúruverndarsamtökum sem berjast fyrir verndun regnskóga. Froskakafð er ræktað á búgarði sem jafnframt er verndarsvæði villtra dýra. Kafð dregur nafn sitt af froskategundinni Rana Dorada (Atelopus chiriquimnsis) sem er í útrýmingarhættu. Froskarnir eru, ólíkt öðrum froskum, heyrnarlausir og tjá sig á táknmáli með höndunum. Gyllti froskurinn hefur um þúsundir ára verið frjósemistákn og lukkudýr og talsvert verið veiddur af þeim sökum. Rana Dorada samtökin (www.ranadorada.org) fá framlag af hverjum seldum kafpakka. Viðskiptavinir fá því ekki bara gæðakaf heldur styrkja góðan málstað í leiðinni. Áherslan á sér- valið kaffi og náttúruvernd Hefðbundin kaffirækt í Panama fer fram undir laufkrónum hitabeltistrjánna sem skapa kjöraðstæður og vernda gegn sníkjudýrum. Undanfarin ár hafa sumir kaffiræktendur horfið frá lífrænni ræktun (ecological) og hafið ræktun á skipulögðum svæðum serm eru óvarin gegn sólinni. Afköstin hafa aukist – en á kostnað náttúrunnar. Þessar aðferðir kalla á meira magn af skordýraeitri og tilbúnum áburði. Afleiðingarnar eru upplástur jarðvegsins og skaði fyrir lífríki villtra dýra. Þín verslunSeljabraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.