Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 44
föstudagur 8. júní 200744 Helgarblað DV Tómata- og gráðostasalat Fyrir 6 12 tómatar skornir í tvennt 1½ tsk. sykur 2 msk. ólívuolía 200 g ferskt spínat 200 g gráðostur 75 g valhnetur, ristaðar Sósan: 1 tsk. hvítvínsedik 1/3 tsk. dijon-sinnep smá sykur 4 msk. græn ólívuolía Aðferð: Hitið ofninn í 190°C. raðið tómötunum í eldfast mót, penslið með ólífuolíu og stráið sykri yfir. Bakið í 45 mínútur og kælið niður í stofuhita. Blandið hráefnum sósunnar saman og setjið loks allt saman í skál, nema tómatana og smá af sósunni. tómatarnir eru settir yfir salatið síðast og loks afgangurinn af sósunni yfir U m s j ó n : Þ ó r u n n S t e f á n s d ó t t i r . N e t f a n g t h o r u n n @ d v . i s &Matur vín Hindberjalímonaði setjið 450 g af hindberjum í skál ásamt 50 g af sykri og hristið saman. Látið standa í klukkustund. Púlsið í matvinnsluvél og maukið í gegnum sigti. Hendið fræjunum. Blandið maukinu við fínsaxaðan börk og safanum úr þremur sítrónum og einum lítra af köldu sódavatni. Blandið og bætið við sykri ef þarf. Borið fram í kældum glösum yfir ís og skreytt með myntulaufum. Bjarni Kristinsson á Grillinu Meistarinn Grillað grænmetissalat Það er auðvelt að elda grænmeti á gasgrilli eða grillpönnu og er þetta grillaða grænmetissalat með basilsósu frábært mótvægi við grillkjötið í sumar, eða jafnvel sem meðlæti. fyrir fjóra. Hráefni: Salatsósan: 20 g ferskt basil, smátt skorið 1 hvítlauksgeiri, marinn 2 msk. saxaðar kasjúhnetur safi og börkur af einni sítrónu 4 msk. ólívuolía Salatið: 100 ml ólívuolía 3 hvítlauksgeirar, marðir 3 msk. saxað ferskt timian 2 gular paprikur skornar í fernt 1 eggaldin skorið í sneiðar á lengdina 4 kúrbítar skornir í sneiðar á lengdina 2 rauðlaukar, hver skorinn í átta báta Aðferð: setjið allt hráefni í salatsósuna í blandara og blandið vel. Hitið grillið, blandið ólívuolíu, hvítlauk og timian. Penslið grænmetið með olíunni. Eldið paprikurnar í 10 mínútur, setjið í skál og hyljið með plastfilmu. Eldið eggaldinið og kúrbítana í þrjár til fjórar mínútur og setjið á fat. Lækkið hitann og eldið laukbátana í fimm til sex mínútur. takið hýðið af paprikunni og setjið paprikukjötið á fatið ásamt laukbátunum. Berið fram strax, ásamt salatsósunni. LamBaHryggsrúLLa vafin í Parmaskinku mEð framandi LamBaöxL Margir hafa lent í því að lambal- undirnar, sem eru einn besti vöðvinn á hryggnum, vilja verða ofeldaðar og þurrar þegar hryggurinn er tilbúinn. Séu þær hins vegar teknar af og notað- ar til fyllingar ásamt apríkósum, furu- hnetum og cumin-kryddi, þá er all- ur hryggurinn tilbúinn á sama tíma og kjötið safaríkt eftir því. Hægt er að úrbeina hrygginn og rúlla hann inn í parmaskinku eins og hér er gert eða skera meðfram beinunum og stinga fyllingunni undir hryggvöðvann og gefa hrygginn heilan, þá þarf meiri eldunartíma en hér er sagt. Ef mikið á að leggja í réttinn er hægt að hægelda lambaöxl sem gerir réttinn nýtískuleg- an og framandi (en ekki nauðsynlegt). Hráefni l 1 lambahryggur l nokkrar sneiðar þunnt skorin parmaskinka l 10 apríkósur l 50 g furuhnetur l 3 g cummin l salt og pipar Aðferð Skerið meðfram beininu ofan frá, fjarlægið file ofan frá og lund- irnar neðan af hryggnum, fyllið með apríkósum og furuhnetum. Vefjið í parmaskinku, kryddið með salti, pipar og cumin-kryddi. Bakið í ofni við 220°C í 6 mínútur og lækkið svo niður í 150°C í um 3-5 mínútur (get- ur verið breytilegt eftir ofnum) eða þar til kjarnhiti nær 62°C. HægELduð LamBaöxL l fremsti hlutinn af frampart l Blandaður grænmetisafskurður l salt og pipar Aðferð: Lambaöxlin er vafin þétt inn í plastfilmu með grænmetisafskurði ásamt kryddi að eigin vali og elduð í potti í minnst 6 til 8 tíma, allt kjöt er rifið af beinunum og kryddað með salti og pipar og apríkósu nam prik. aPríkósu nam Prik drEssing Þessi dressing er tilvalin á eldað kjöt því vatnið fer inn í kjötið og skil- ur eftir ferskt bragð og hún er því al- veg fitulaus. Hráefni l 50 ml sykursýróp (50 ml vatn og 30 g sykur) l safi og börkur af 1 lime l 1 rif fínt saxaður hvítlaukur l 4 apríkósur l ½ kjarnhreinsaður chili l salt og pipar l ferskt kóríander (má sleppa) l nokkrar furuhnetur Aðferð Rífið hvítlauk og börk af lime með fínu rifjárni. Blandið í sykursýróp- ið, ásamt limesafa og fínt söxuðum kjarnhreinsuðum chili, furuhnetum og apríkósum og framreiðið með lambaöxlinni. Meðlæti Rjómasoðið sumargrænmeti eins og aspas, spínat og sveppir. Sósa og kartöflur að eigin vali. Bjarni Kristinsson yfirmat- reiðslumeistari á Grillinu, Hótel Sögu. Nýstárlegur lambahryggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.