Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Síða 33
DV Sport FÖSTudagur 8. júní 2007 33 HAUKUR INGI Í FYLKI SIGRAÐI Bjarki Gunnlaugsson Öðru sæti (Betri markatala en ÍA) Steingrímur og Hjalti Jóhannessynir (Í 2-0 sigri ÍBV á Leiftri) Valdimar K. Sigurðsson sem enn leikur með Skallagrími Þingeyri Hermann Hreiðarsson, Gunnar Heiðar og Eiður Smári. KR HK, Víkingur og Breiðablik. 3. sæti (1983) Helgi Sigurðsson sem þá lék með Fram „Bjarki gunnlaugsson“ „Þú segir nokkuð, ég segi áttunda sætið.“ „Þá var ég í Kr. Þá spilaði íBV... heyrðu það voru Steingrímur og Hjalti.“ „Siggi Hallvarðs?“ „Hofsósi.“ „Hemmi, Eiður og gunnar Heiðar.“ „Hann er í Kr.“ „Það eru við. Svo er Víkingur með svona varalið... og svo segi ég Breiðablik. ‚Eg veit samt ekki hvort Blikar noti það eitthvað, augnablik er bara eitthvað dras.“ „Ég held að það sé þriðja sætið.“ „Helgi Sig.“ „Tryggvi guðmundsson?“ „Var það annað... neee... þeir voru í einhverju basli. Ég segi sjötta sætið.“ „Bræður... það koma nú ekki margir til greina. Leiftur var þarna í úrslitum ´97 er það ekki... nei ég veit ekki svarið.“ „Þetta er ekki Tryggvi guðmunds, ég er ekki með svarið.“ „Hafnarfirði... þetta er samt algjört gisk.“ „Hermann, gunnar Heiðar og Eiður Smári.“ „Þeir eru svo margir að spila úti en ég ætla samt að skjóta á að Eggert rafn sé í Val.“ „Ég veit að það er Breiðablik... en hin liðin veit ég ekki hver eru. Ég skýt samt á FH og Fylki.“ „Það er þriðja sætið. Ég er ánægður með þessa spurningu. Hefði verið rosalegt hefði ég svarað henni vitlaust.“ „Það er Helgi Siguðsson.“ „Þetta er mjög lúmsk spurning. Ég ætla að segja Einar Þór daníelsson.“ „Þeir voru í þriðja sæti.“ „Þarna var ég í Svíþjóð... nú verð ég að taka stig. Steingrímur og Hjalti jóhannessynir.“ „Valdimar Kristófersson... nei ég meina Valdimar K. Sigurðsson.“ „Ég hef ekki hugmynd um það... ég bara giska. Höfrungur er í.... ég segi Stöðvarfirði.“ „jahá... Eiður Smári setti eitt mark. Hermann með skalla og svo var það gunnar Heiðar.“ „Hann er í Kr. Hann er nú að æfa með manni.“ „Ég segi HK, Breiðablik og Keflavík.“ „Ég segi... þriðja eða fjórða sætið... fjórða sætið.“ „Helgi Sigurðsson var það væntanlega.“ „Ég myndi giska á að það hafi verið andri Sigþórsson.“ „Þá höfnuðu þeir í öðru sæti.“ „Á maður að vita það? Ég hef ekki hugmynd. Man ekki einu sinni hverjir urðu bikarmeistarar.“ „Matthías Hallgrímsson?“ „Hverslags spurningar eru þetta? Ég giska á Hafnarfjörð.“ „Hermann Hreiðarsson, gunnar Heiðar og Eiður Smári.“ „annaðhvort aZ alkmaar eða Hearts. Ég giska á Hearts.“ „Það er allavega HK... ég segi síðan Kr og Valur.“ „Var það ekki fimmta sætið í fyrra?“ „andskotinn að hafa ekki spilað hérna í fyrra... 1. deildar segirðu... það var Helgi Sigurðsson.“ „Segjum Bjarki gunnlaugsson.“ „Hehe.. þetta er nú bara ósanngjarnt gagnvart mér. Segjum þriðja sætið.“ „Steingrímur jóhannesson og bróðir hans... hann hét Ingi, segjum það bara.“ „Það hlýtur að vera Ingi Björn albertsson.“ „Er það til? Þetta er fyrir vestan... ég segi Súðavík.“ „Eiður Smári, Hermann Hreiðars og... grétar rafn Steinsson.“ „Kr.“ „Hvaða úrvalsdeildarlið? HK hefur svona... ætli Kr hafi ekki líka. Svo segi ég Breiðablik.“ „Segjum fjórða sætið.“ „Marel Baldvinsson.“ Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK, er þekktur visku- brunnur um íslenskan fótbolta og voru því margir sem veðjuðu á sigur hans í þessari spurninga- keppni. Arnari Grétarssyni, fyrirliða Breiðabliks, var brugðið þegar blaðamaður hringdi í hann og sagðist ætla að spyrja hann um íslenska boltann enda kom hann heim að utan í fyrra Gunnlaugur Jónsson er fyrirliði Kr og virkaði vel upplagður í upphafi símtalsins. Reynir Leósson er fyrirliði Fram en með Skagablóð í æðum sínum. Hann mætti kokhraustur til leiks í þessa spurningakeppni. Þórður Guðjónsson, fyrirliði ía, var talinn sigurstranglegur enda fær fólk á Skaganum fótboltann með móðurmjólkinni. gunnleifur stóð sig hreint frábærlega í þessari keppni og stóð undir þeim væntingum sem til hans voru gerð. Hann fékk 7 stig. Eftir slæma byrjun náði arnar að rétta á kútnum og bjarga andlitinu rétt í lokin. Hann fékk 3,33 stig. gunnlaugur hlaut 5,67 stig og var því yfir meðallagi í þessari keppni. Hann var þó ósáttur við frammistöðu sína og fannst að hann hefði átt að skora meira. reynir fékk 3,33 stig í þessari keppni sem er ekkert alslæmt miðað við þyngd spurninga en heldur ekkert til að vera stoltur af. Þórður var ansi óheppinn í keppninni og var mjög nálægt mörgum svörum. Á endanum hlaut hann þó 4,33 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.