Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 7
Umboðsaðili: Latino Market ehf. sími 566-7979 Froskurinn með gyllta hjartað Ævintýri Gullfrosksins Sérvalið verðlaunakaffi í hæsta gæðaflokki Þetta úrvalskaf er forsæluræktað í eldfjallajarðvegi í 1600 metra hæð yr sjávarmáli í hinni undurfögru sveit Boquete í Panama. Kafð er vottað af „Rainforest Alliance“, náttúruverndarsamtökum sem berjast fyrir verndun regnskóga. Froskakafð er ræktað á búgarði sem jafnframt er verndarsvæði villtra dýra. Kafð dregur nafn sitt af froskategundinni Rana Dorada (Atelopus chiriquimnsis) sem er í útrýmingarhættu. Froskarnir eru, ólíkt öðrum froskum, heyrnarlausir og tjá sig á táknmáli með höndunum. Gyllti froskurinn hefur um þúsundir ára verið frjósemistákn og lukkudýr og talsvert verið veiddur af þeim sökum. Rana Dorada samtökin (www.ranadorada.org) fá framlag af hverjum seldum kafpakka. Viðskiptavinir fá því ekki bara gæðakaf heldur styrkja góðan málstað í leiðinni. Áherslan á sér- valið kaffi og náttúruvernd Hefðbundin kaffirækt í Panama fer fram undir laufkrónum hitabeltistrjánna sem skapa kjöraðstæður og vernda gegn sníkjudýrum. Undanfarin ár hafa sumir kaffiræktendur horfið frá lífrænni ræktun (ecological) og hafið ræktun á skipulögðum svæðum serm eru óvarin gegn sólinni. Afköstin hafa aukist – en á kostnað náttúrunnar. Þessar aðferðir kalla á meira magn af skordýraeitri og tilbúnum áburði. Afleiðingarnar eru upplástur jarðvegsins og skaði fyrir lífríki villtra dýra. Þín verslunSeljabraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.