Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Page 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Samtöl um Jökuldalsheiði 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Lífsjátning 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Himnaför heilagra mæðgina 20:00 Valsakóngurinn 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Krossgötur 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Á hvítri eyju í bláum sjó 17:05 Hvítu svingdívurnar 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Sögur af sjó og landi 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:10 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Úlfaldar og mýflugur 11:00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13.00 Bókmenntir og landafræði 14:00 Sumarsalat 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:07 Listahátíð í Reykjavík 2007 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði : Deleríum Búbónis 19:50 Óskastundin 20:35 Samtöl um Jökuldalsheiði 21:15 Laufskálinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Robin Hood Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Þættirnir hafa gert það gott í Bretlandi og hvarvetna þar sem þeir hafa verið sýndir. Í þættinum í kvöld er dularfullur bogamaður að myrða saklaust fólk í Nottingham og Hróa hetti er kennt um. Hann grípur til örþrifaráða til að stöðva morðin og gerir samkomulag við illgjarna fógetann. Undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sækir Serba heim í fyrri viðureign liðana um sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Noregi á næsta ári. Leikurinn fer fram í Nís í Serbíu og er um gríðarlega erfiðan útivöll að ræða. Seinni leikurinn fer svo fram á þjóðhátíðardag Íslendinga, 17.júní. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og er því ekki um síður erfiðan völl heim að sækja fyrir Serbana. Sjónvarpið kl. 19.40 ▲ SkjárEinn kl. 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FöSTuDAGuR 8. JÚNÍ 2007DV Dagskrá 61 Haltu áfram, Henry Birgir! Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:45 Út og suður (1:16) (e) 11:15 Hlé 13:40 Gleymdu börnin í Kambódíu (De glömda barnen: Kambodja) (e) 14:25 Atvinnumenn í póker (Pokerhajerne) (e) Mynd um danska fjárhættuspilara sem ferðast um heiminn og spila póker. 15:25 Trójuborg (Troy) (e) Bresk heimil- damynd um Trójuborg. 16:20 Táknmálsfréttir 16:30 Formúla 1 BEINT 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (2:16) 20:05 Meistari dýrahringsins (Le Maître du Zodiaque) (5:10) Franskur sakamálamynda- flokkur. Ung stúlka er myrt og verksummerki minna á dýrahringsmorðingjann sem bíður dóms. Leikstjóri er Claude Michel Rome og meðal leikenda eru Claire Keim, Francis Huster og Tom Novembre. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 20:50 Illskan (Ondskan) Sænsk bíómynd frá 2003. Erik er rekinn úr skóla fyrir slagsmál og sendur í heimavistarskóla þar sem eldri nemendur níðast á þeim yngri. Leikstjóri er Mikael Håfström og meðal leikenda eru Andreas Wilson, Henrik Lundström, Gustaf Skarsgård og Linda Zilliacus. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22:40 Leikir kvöldsins Sýnt úr leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni. 22:55 Sönn íslensk sakamál Harmleikur á Skeiðarársandi (1) (e) Í þáttunum er fjallað um óhugnanlega atburði sem átt hafa sér stað á Íslandi og reynt að skyggnast fyrir um ástæður þeirra. Rætt er við fórnarlömb afbrota, sakamenn og vitni sem lýsa því sem átti sér stað af eigin raun. Í fyrsta þættinum er fjallað um manndrápsmál sem vakti óhug meðal þjóðarinnar á sínum tíma. Umsjón og handrit: Kjartan Björgvinsson. Dagskrárgerð: Einar Magnús Magnússon. Framleiðandi: Hugsjón. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney 07:25 Töfrastígvélin 07:30 Fifi and the Flowertots 1 07:40 Véla Villi 07:50 Pocoyo 08:00 Addi Panda 08:05 Véla Villi 08:15 Stubbarnir 08:40 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Könnuðurinn Dóra 09:25 Camp Lazlo 1 09:50 Camp Lazlo 1 10:15 Tracey McBean 2 10:25 Ævintýri Jonna Quests 10:45 Sabrina - Unglingsnornin 11:10 Hestaklúbburinn 11:35 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 Studio 60 (2:22) (Bak við tjöldin) 15:15 Freddie (16:22) 15:40 Blue Collar TV (28:32) (Grínsmiðjan) 16:20 Beauty and the Geek (2:9) (Fríða og nördin) 17:05 Matur og lífsstíll 17:40 Oprah (Nate´s New $10,000 Challenge) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn NÝTT (2:31) 20:35 Cold Case (19:24) (Óupplýst mál) 21:20 Twenty Four (21:24) (24) 22:10 Rome (7:10) (Róm) 23:05 National Treasure (Þjóðargersemi) Hreinræktuð ævintýramynd í anda Da Vinci lykilsins sem kemur úr smiðju stórmynda- framleiðandans Jerrys Bruckheimers, full af hasar, spennu, dulúð og gríni. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Diane Kruger, Justin Bartha. Leikstjóri: Jon Turtletaub. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 01:10 The Curse of King Tut´s Tomb (Bölvun Tútankamons) Fyrri hluti. 02:30 The Curse of King Tut´s Tomb (Bölvun Tútankamons) Seinni hluti. 03:55 Family Sins (Fjölskyldusyndir) 05:25 Freddie (16:22) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:45 Vörutorg 08:45 MotoGP Bein útsending frá Katalóníu á Spáni. Brautin í Katalóníu þykir ein sú best heppnaða í mótaröðinni, enda sama brautin og notuð er í Formúlu 1 kappakstri. Valentino Rossi hefur verið mjög sigursæll á þessari braut undanfarin ár og sigrað í fimm af síðustu sex keppnum í Katalóníu. 13:15 Top Gear (e) 14:10 One Tree Hill (e) 15:00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:00 America’s Next Top Model (e) 17:00 Innlit / útlit (e) 18:00 The Bachelor (e) 18:55 Hack (e) 19:45 Top Gear (17:20) Vinsælasti bílaþát- tur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Robin Hood (3:13) Dularfullur bogamaður myrðir saklaust fólk í Notting- ham og Hróa hetti er kennt um. Hann grípur til örþrifaráða til að stöðva morðin og gerir samkomulag við illgjarna fógetann. 21:30 Boston Legal (23:24) Það er komið að stóru stundinni hjá Brad og Denise en presturinn sem á að gefa þau saman er handtekinn og setur allt í uppnám. Alan tekur að sér mál prestsins en Brad verður að finna nýjan prest í snatri þegar Denise fer að fá hríðir. Jerry Espenson tekur að sér mál konu sem var borin út vegna þess að hún á önd sem gæludýr. 22:30 The L Word (5:12) Fréttir af ástarsam- bandi Bette og aðstoðarstúlku hennar berast um skólann og það stefnir starfsframa hennar í hættu. Alice hættir að hitta Phyllis eftir að hún hittir eiginmann hennar. Smásaga eftir Jenny er birt í tímariti en þar fjallar hún um vinkonur sínar, sem eru ekki allar sáttar við söguna. 23:20 C.S.I. (e) 00:10 Heroes (e) 01:10 Jericho (e) 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 10:35 PGA Tour 2007 - Highlights (The Memorial Tournament) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 11:30 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) 13:10 Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah (Box - Miguel Gotto vs. Zab Judah) 15:10 Spænski boltinn (Zaragoza - Real Madrid) 16:50 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 17:20 Arnold Schwarzenegger mótið 20 (Arnold Schwarzenegger mótið 2007) Þetta mót heitir í höfuðið á ríkisstjóra Kaliforníu sem áður gerði garðinn frægann í vaxtarækt. Hér er á ferðinni mót sem orðið er að stórviðburði í íþróttaheiminum. 17:50 EM 2008 (Svíþjóð - Ísland) 19:45 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - KR) Bein útsending frá leik ÍA og KR í 5.umferð í Landsbankadeildarinnar. Þessi gömlu stórveldi íslenskrar knattspyrnu mega muna sinn fífil fegurri því þau eru bæði án sigurs í deildinni. Hér verður barist upp á líf og dauða. 22:00 Landsbankamörkin 2007 Þáttur um Landsbankadeildina þar sem sýnd eru helstu tilþrifin í síðustu leikjum í deildinni. Mörkin, spjöldin, dauðafærin, markvörslur- nar, viðbrögð leikmanna og þjálfara ásamt fjölmörgu fleiru áhugaverðu. 22:30 Götubolti (Streetball) Streetball er alþjóðlegt heiti á körfubolta þar sem þrír leika gegn þremur á eina körfu. 23:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (San Antonio - Cleveland) 01:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (San Antonio - Cleveland) 06:00 Fíaskó 08:00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) 10:00 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 12:00 Forrest Gump (e) 14:20 Fíaskó 16:00 The Five Senses 18:00 Men With Brooms 20:00 Forrest Gump (e) 22:20 Carried Away (Óðagot) 00:05 Blind Horizon (Blinduð fortíð) 02:00 Movern Callar 04:00 Carried Away (Óðagot) stöð 2 - bíó sýn 16:00 Live From Abbey Road (6:12) (e) (Beint frá Abbey Road) 16:55 Pussycat Dolls Present: The Search (5:8) (e) (Pussycat Dolls: Leitin) 17:40 Arrested Development (11:18) (e) (Tómir asnar) 18:05 Arrested Development (12:18) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (6:50) (e) 19:30 My Name Is Earl (16:23) (e) (Ég heiti Earl) 19:55 Kitchen Confidential (3:13) (e) (Eldhúslíf ) 20:25 Young Blades (5:13) (e) (Skytturnar) 21:15 Night Stalker (5:10) (e) (Burning Man) 22:00 Nick Fury Hættuleg hryðjuverkasamtök með hina fallegu en jafnframt hættulegu Viper í broddi fylkingar hóta að sleppa banvænum vírus í Manhattan. Leyniþjónustan stendur ráðþrota frammi fyrir ógnvaldinum en lumar samt á leynivopninu Nick Fury. Leyniþjónustan grátbiður Nick um að snúa aftur til starfa og á hann erfitt með að láta slíka bón sem vind um eyru þjóta. Aðalhlutverk: David Hassel- hoff, Lisa Rinna. Leikstjóri: Rod Hardy. 1998. 23:35 Kitchen Confidential (3:13) (e) 00:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Boston Legal Bráðfyndið lögfræði- drama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Það er komið að stóru stundinni hjá Brad og Denise en presturinn sem á að gefa þau saman er handtekinn og setur allt í uppnám. Alan tekur að sér mál prestsins en Brad verður að finna nýjan prest í snatri þegar Denise fer að fá hríðir. Jerry Espenson tekur að sér mál konu sem var borin út vegna þess að hún á önd sem gæludýr. SkjárEinn kl. 21.30 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Það brá mörgum í brún þegar þeir sáu fyrirsögnina „Segðu af þér, Eyjólfur,“ í Fréttablað- inu eftir tapleikinn gegn Liecthen- stein. Fannst mörgum að blaðamað- urinn Henry Birgir hefði farið út fyrir rammann, með því að troða eigin skoðunum í fréttina. Mér brá ekki, frekar var ég feginn. Því fréttir eru því miður ekki alltaf það augljós- asta. Fréttin var ekki að Ísland hefði gert jafntefli í landsleik, heldur að íslenska landsliðið hefði gert jafnteli við pínulítið smáríki sem hafði að- eins þrjá atvinnumenn innanborðs. Og þess vegna auðvitað ætti þjálfar- inn að sjá sóma sinn í því að segja af sér, eftir ítrekuð vonbrigði. Íþrótta- fréttamenn eiga að mínu mati að vera óvægnir, kjaftforir og auðvitað vel upplýstir. Þetta er Henry Birg- ir tvímælalaust og hana nú. Þeir Guðjón Guðmundsson, Gaupi og Samúel Örn Erlingsson eru líka oft góðir. Kappleikir byggjast nefnilega upp á algjörum tölfræðilegum stað- reyndum og það er því ekki verkefni íþróttafréttamanna að miðla þess- um staðreyndum áfram, heldur að vinna úr þeim eins vel og þeir kunna. Þannig var fyrirsögn Henry Birg- is, einungis útkoman í reiknings- dæmi. Tap gegn Lettlandi + tap gegn Liechenstein = Eyjólfur segðu af þér. Og ef bæta má í jöfnuna tapinu gegn Svíum, þá má alveg eins bæta vel völdum fúkyrðum í útkomuna. Merkilegt að fólk skuli kvarta svona undan, nútímalegri og almennilegri blaðamennsku. Lýsendur, eða öllu heldur lýsand- inn sem virðist lýsa öllu á Eurosport er oft mjög grimmur og gerir þannig viðureignir aðeins skemmtilegri. Til dæmis í hnefaleikaviðureignum full- yrðir lýsandinn oft að annar hnefa- leikakappinn sé með öllu hæfileika- laus og eigi ekkert erindi í hanska. Stór gott. En annars er boxið dautt, blandaðar bardagalistir drápu það. Og einhver sjónvarpsstöð ætti að taka þær til sýninga, þá færðumst við Íslendingar nokkrum millisekúnd- um nær því að vera í takt við tímann. næst á dagskrá sunnudagurinn 10. júní Dóri DNA vill sjá almennilegar íþróttafréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.