Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Blaðsíða 6
föstudagur 20. júlí 20076 Fréttir DV
Karl Vignir Þorsteinsson hefur játað að hafa misnotað þrjá drengi á Kumbaravogi kynferðislega. Karl
Vignir á að baki langa sögu um að beita börn kynferðisofbeldi. Brot hans eru fyrnd og því ekki hægt að sak-
fella hann fyrir glæpina. Sjálfsvígshugsanir leita ítrekað á eitt fórnarlambanna.
Hættulegur barna-
níðingur gengur laus
Karl Vignir Þorsteinsson játar að
hafa beitt þrjá drengi á Kumbara-
vogi kynferðisofbeldi. Þetta gerði
hann í yfirheyrslu hjá lögreglu. DV
hefur áður greint frá því að hann
hafi játað að misnota einn dreng á
uppeldisheimilinu að Kumbaravogi
á árunum 1969 til 1973. Nýjar upp-
lýsingar leiða í ljós að hann hefur
einnig viðurkennt að hafa misnotað
tvo aðra pilta á Kumbaravogi.
Elvar Jakobsson, eitt fórnar-
lambanna, segist hafa bælt niður
þessa erfiðu reynslu en í dag leiti
reglulega á hann sjálfsvígshugsanir.
DV hefur á undanförnum mánuð-
um fjallað ítarlega um Karl Vigni og
kynferðisbrot hans gegn börnum.
Kynferðisbrotin fyrnd
Elvar lagði fram kæru á hendur
Karli Vigni 16. mars vegna kynferð-
isofbeldis sem hann varð fyrir sem
barn á Kumbaravogi. DV greindi frá
því að í kjölfarið var Karl Vignir boð-
aður í skýrslutöku þar sem hann
játaði að hafa margoft misnotað
drenginn. Þrátt fyrir að hafa ját-
að brot sín verður hann ekki sótt-
ur til saka þar sem sök hans er
fyrnd. Réttargæslumaður fórn-
arlambsins, Óskar Sigurðsson,
staðfesti þetta við DV.
Nýlega tóku gildi lög um
afnám fyrningarfrests á
kynferðisbrotum gegn
börnum undir 14 ára
en þau eru ekki aftur-
virk.
Elvar á möguleika
á að gera einkarétt-
arkröfu á hendur
Karli Vigni og stefn-
ir að því. Að sögn
Elvars bældi hann
niður minningarn-
ar um misnotkun-
ina þar til Breiðavíkurmál-
ið komst í hámæli. Þá hafi
þessir hræðilegu atburðir
farið að rifjast upp fyrir hon-
um. „Mér finnst mikilvægt
að starfsemin að Kumbara-
vogi á þessum tíma verði
rannsökuð. Þessi maður hef-
ur örugglega gert þetta allt
sitt líf.“
Fórnarlamb sárt út í
kerfið
Í kjölfar þess að sárar
minningar gerðu vart við sig
leitaði Elvar sálfræðiaðstoð-
ar. „Ég er nýlega farinn að leita
til sérfræðinga og fá aðstoð til
að vinna mig í gegnum þetta.
Stundum verð ég nánast leið-
ur yfir að hafa opnað á þetta
því ég ræð ekki við tilfinningar
mínar.“ Hann segir reiðina hafa
blossað upp í sér í gegnum tíð-
ina en hann hafi alltaf lokað á þær
tilfinningar. „Að undanförnu hafa
leitað á mig sjálfsvígshugsanir. Ég
reyni þó að trúa að það sé hægt að
hjálpa mér.“
Elvar segist fyllast reiði þegar
hann hugsar til þess að Karl Vignir
fái að ganga frjáls um göturnar eftir
að hafa misnotað fjölda barna kyn-
ferðislega. „Það kemur vonska
upp í mér. Nú hefur hann við-
urkennt að hafa misnotað
þrjá stráka en samt er ekkert
gert. Hann fær bara að lifa
sínu lífi eins og ekkert hafi í
skorist.“
Hann segist vona að
Karl Vignir sjái að sér.
„Ég vona líka að fleiri
fái hugrekki til þess að
koma fram með sögu
sína um gjörðir þessa
manns.“
Kristján Frið-
bergsson var for-
stöðumaður á
Kumbaravogi á
þeim tíma sem
misnotkunin átti sér stað. Karl Vign-
ir vandi komur sínar þangað og gaf
börnunum sælgæti. Kristján sagði
í samtali við DV í maí að það hefði
ekki komið sér á óvart þegar hann
frétti að Karl Vignir hefði játað að
misnota kynferðislega dreng sem
vistaður var á heimilinu. Hann neit-
ar því þó staðfastlega að hafa nokk-
urn tímann grunað Karl Vigni um
barnagirnd á þeim tíma sem hann
vandi komur sínar þangað. Kristj-
án sagði Karl Vigni vera gamlan vin
sinn frá Vestmannaeyjum og hafi
erindi hans á Kumbaravog verið að
heimsækja sig. Að lokum úthýsti
Kristján honum frá Kumbaravogi
en neitaði að tilgreina ástæðu þess.
Hann sagði brottvísunina þó ekki
tengjast barnagirnd Karls Vignis.
Kristján neitaði að tjá sig við DV um
hvort hann hefði verið boðaður til
lögreglurannsóknar vegna málsins.
Kallaði börnin konfektið sitt
Komið hefur fram í DV að Karl
Vignir var um tíma starfsmaður á
Sólheimum í Grímsnesi þar sem
honum var sagt upp störfum. Hon-
um var vikið úr Aðventistakirkjunni
í Reykjavík. Eftir að DV fjallaði um
barnagirnd Karls Vignis var hon-
um vikið úr nefndarstörfum hjá
líknarfélagi. Fyrir um áratug var
hann gerður brottrækur úr Kirkju
sjöunda dags aðventista. Björg-
vin Snorrason, fyrrverandi prestur
í kirkjunni, vék honum úr söfnuð-
inum eftir að stúlka greindi frá því
að hann hefði beitt hana kynferð-
isofbeldi. Í samtali við DV sagð-
ist Björgvin telja víst að hann hefði
misnotað hana margsinnis.
Einnig greindi Björgvin frá því
að Karl Vignir hafi gjarnan tal-
að um ung börn sem konfekt-
ið sitt. Í maílok sagði Björgvin:
„Þetta er einfaldlega hættuleg-
ur maður sem á aldrei að vera
einn í kringum börn og ungmenni.“
Reynir Guðsteinsson var skóla-
stjóri í grunnskólanum í Vest-
mannaeyjum á sjöunda áratug síð-
ustu aldar. Hann staðfesti við DV að
á þeim tíma hafi komið upp minnst
eitt mál þar sem Karl Vignir misnot-
aði stúlkubarn. Málið var um þrjá-
tíu ára gamalt þegar það kom upp á
yfirborðið og því fyrnt.
Á níunda áratugnum starfaði
Karl Vignir á Hótel Sögu en var
sagt upp störfum vegna gruns um
kynferðisbrot. Hann var yfirmaður
töskubera og heimildarmaður DV
segir hann hafa þuklað á kynfærum
drengja sem þar unnu og farið fram
á það sama frá þeim.
Karl Vignir hefur víða tekið þátt
í félagsstarfi og var eitt sinn kosinn í
skemmtinefnd Blindrafélagsins.
Heimildarmenn DV segja Karl
Vigni hafa góðlátlegt yfirbragð og að
hann virki ekki á fólk eins og maður
sem á að baki fjölda kynferðisbrota
gegn börnum.
Karl Vignir vildi ekki tjá sig um
málið þegar DV náði tali af honum
í gær.
Erla hlynsdóttir
blaðamaður skrifar: erla@dv.is
miðvikudagur 30.
maí 2007
2
Fréttir DV
InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Eldur í Eiðismýri
Eldur kviknaði í pön
nu á elda-
vél í fjöl ýlishúsi við
Eiðismýri
rétt fyrir hádegið í g
ær. Slökkvilið
kom snarlega á vett
vang og réði
niðurlögum eldsins
. Lögreglu-
menn á staðnum sö
g u að ein-
hverjar skemmdir h
efðu orðið
innandyra, einkum
í eldhúsinu.
Slökkvilið vaktaði íb
úðina
fram yfir hádegið til
þess að
hindra að eldurinn
næði sér aftur
á strik. Íbúum var n
okkuð brugð-
ið en allir voru heili
r á húfi.
Helga Þórðardóttir
Gunnar Jónsson
Hittast á hverjum degi
Hjónin Helga Þó
rðardóttir og
Gunnar Jónsson hit
tast nú á hverjum
degi og er það miki
l breyting frá því
þegar Helga þurfti a
ð leggja á sig 400
kílómetra ferðalag í
hvert skipti sem
hún heimsótti mann
sinn.
Helga og Gunnar e
ru á níræðis-
og tíræðisaldri. DV
sagði frá því 25.
apríl síðastliðinn að
ekkert pláss hafi
verið fyrir Gunnar á
hjúkrunarheim-
ilum í nágrenni Self
oss, þar sem þau
hafa búið alla tíð. B
rugðið var því á
það ráð að senda
Gunnar á hjúkr-
unarheimili á Kir
kjubæjarklaustri
sem er í tvö hundru
ð kílómetra fjar-
lægð frá Selfossi. H
elga þurfti því að
leggja á sig rúmlega
fjögur hundruð
kílómetra aksturslei
ð í fimm klukku-
stundir í hvert skip
ti sem hún hitti
eiginmann sinn. H
elga keyrir ekki
sjálf og því þurfti h
ún að reiða sig á
fjölskyldumeðlimi t
il þess að aka sér
á Kirkjubæjarklaust
ur.
Hjónin hafa nú fe
ngið greitt úr
sínum málum því
Gunnari hefur
verið úthlutað plá
ssi á hjúkrunar-
heimilinu að Kum
baravogi sem er
í einungis tólf mín
útna akstursfjar-
lægð frá heimili þei
rra hjóna.
Helga kvaðst í samta
li við DV vera
afar glöð yfir því að
málið hefði ver-
ið leyst á farsælan h
átt og það breyti
miklu að geta hitt G
unnar alla daga.
„Nú er hann komin
n á Kumbaravog
og ég er mjög ánæ
gð með það. Nú
heimsæki ég hann á
hverjum degi og
sit hjá honum með
prjónana mína,“
segir hún. Helga se
gist hafa fengið
mikil viðbrögð frá sv
eitungum sínum
eftir að DV fjallaði u
m mál hjónanna.
„Það voru margir
vinir og kunn-
ingjar sem fylgdust
með málinu. Ég
var mjög ánægð
með umfjöllun-
ina og hér um bil ra
mmaði greinina
inn. Það eru margi
r sem hafa kom-
ið í heimsókn til mí
n til þess að lesa
greinina. Það er alv
eg ljóst að þessi
umfjöllun átti hlut a
ð því að greitt var
úr málunum.“
valgeir@dv.is
Ölvaður á bíl
Ölvaður ökumaður ók útaf
gatnamótum Laugarvatns- og
Biskupstungnabrautar aðfara-
nótt sunnudag. Bíllinn hafnaði á
umferðaskilti en ökumann sak-
Ökumaður, rúmlega tvítugur
karlmaður, var á bíl móður sinn-
ar í leyfisleysi en hann er sviptur
ökuréttindum. Þegar Selfosslög-
regla handtók manninn fannst
hass í fórum hans. Maðurinn við-
urkenndi brot sín við yfirheyrslu.
Hjónin Helga Þórðardóttir og Gunn-
ar Jónsson eru á níræðis- og tíræð-
isaldri. Þau hafa verið gift í 65 ár og
búið saman á Selfossi alla tíð. Gunn-
ar þjáist af heilabilun og hefur ver-
ið á sjúkrahúsi undanfarnar fimm
vikur. Ekkert pláss er fyrir Gunn-
ar á hjúkrunarheimilum á Selfossi
og í nágrenni og því sendu læknar á
Sjúkrahúsi Suðurlands hann á hjúkr-
unarheimilið á Kirkjubæjarklaustri,
en það er í um það bil 200 kílómetra
fjarlægð frá Selfossi.
„Þegar hann veiktist var um
nokkra kosti að ræða, ég neitaði
Kirkjubæjarklaustri vegna þess að
það var allt of langt í burtu fyrir okk-
ur. Ég sætti mig hins vegar við að
hann fari á Ljósheima, Kumbaravog
eða Ás. Einn góðan veðurdag frétti
ég það að hann væri á leiðinni austur
á Kirkjubæjarklaustur án þess að við
fjölskyldan hans vissum af því. Við
höfðum gefið samþykki fyrir því að
hann færi þangað í stuttan tíma, en
við vissum ekki hvenær hann myndi
fara. Síðan frétti ég það utan úr bæ
að hann hafi verið sendur austur,
án þess að ég gæti einu sinni hvatt
hann,“ segir Helga.
Fimm klukkutíma ferð.
Helga segir fjölskylduna vera
afar reiða og hneykslaða yfir því að
Gunnar skuli hafa verið sendur á
Kirkjubæjarklaustur. Helga keyrir
ekki sjálf og því er hún upp á fjöl-
skyldu sína komin í hvert skipti sem
hún vill heimsækja eiginmann sinn
á hjúkrunarheimilið. „Krakkarnir
leyfa mér ekki að keyra, ég er búin
að fara tvisvar að heimsækja hann
og þetta er rosalega langur bíltúr.
Ég þarf að keyra rúma tvö hundr-
uð kílómetra hvora leið til þess að
heimsækja eiginmanninn. Mér líður
mjög illa yfir þessu því það er ljótt að
koma svona fram við gamalmenni.
Hann er geymdur einhversstaðar
einn, langt í burtu frá öllum og þarf
að vera einn allan sólarhringinn.“
Vegna vinnu barnana geta hjón-
in ekki hitt hvort annað nema um
helgar. „Við þurfum að leggja af stað
klukkan níu á morgnana og erum
komin til hans um hádegisbil, síð-
an þurfum við að keyra alla leið til
baka, þannig að allur dagurinn hef-
ur farið í þetta,“ segir hún.
Myndi heimsækja hann
daglega
Aðskilnaðurinn tekur mjög á
hjónin og segir Helga að Gunn-
ar kalli nafn hennar dag og nótt. Í
hvert skipti sem hún hefur heim-
sótt hann á Kirkjubæjarklaustur hef-
ur hann haldið að hún sé komin til
að sækja hann. „Læknarnir segja að
hann muni ekki nafnið mitt, en hann
þekkir mig og alla fjölskyldumeðlimi
sem koma til að heimsækja hann.“
Hún segir að ef Gunnar fengi
pláss á hjúkrunarheimilinu myndi
hún heimsækja hann daglega. „Von-
andi kemst hann á Kumbaravog
fljótlega. Auðvitað myndi ég þá vera
hjá honum alla daga, ég myndi sitja
með prjónana mína á hverjum degi
hjá honum og þá myndi honum
líða vel og finnast hann vera eins og
heima hjá sér.Hann er vanur því að
sjá mig sitja með prjónana mína. Ef
hann kemst inn á Kumbaravog þá fer
ég þangað á hverjum degi, en mér
gefst enginn kostur á því þegar hann
er í þessari fjarlægð.“
Fréttir DV
réttIr
ritstjorn@dv.is
Helga Þórðardóttir Gunnar Jónsson
ferðast 400 kílómetra
fyrir hverja heimsókn
ValGeir Örn raGnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
„Krakkarnir leyfa mér
ekki að keyra, ég er
búin að fara tvisvar að
heimsækja hann og
þetta er rosalega lang-
ur bíltúr.“
Allir hagnast á afnámi tekjutengingar bóta
„Við viljum að tónlistarnám
verði metið til jafns við allt annað
fyrir hádegisfundi í dag um fram-
kröfur gerðar til nemenda. Því sé
nám er dýrt og við viljum ekki að
það sé einungis aðgengilegt ríku
Fjóla sem býst við líflegum fundi
málaflokkanna hafa boðað komu
ölvunarakstur
Brotist var inn í tvö hús að-
-
borgarsvæðinu. Smáræði var
tekið og skemmdarverk unninn
þegar brotist var inn. Þjófanna
er leitað en ekki er búið að hafa
uppi á þeim. Ekkert var um ölv-
-
dags. Þó voru sautján manns
inu. Yngsti stúturinn var 15 ára
Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson H
elga getur aðeins heimsótt eiginmann sin
n um helgar og þarf að reiða á aðra til
þess að keyra hana á Kirkjubæjarklaustur.
Ömurlegar aðstæðu
r dv sagði frá því
24. apríl að fjögur hun
druð kílómetrar
skildu gömlu hjónin a
ð. gunnari hefur
nú verið úthlutað plá
ssi á kumbaravogi.
Skert þjónusta í
Árbænum
„Furðu vekur að þet
ta er gert
rétt áður en boðað h
efur verið
að gjaldfrjálst eigi a
ð vera fyrir
námsmenn í strætó
til að auka
nýtingu vagnanna o
g draga úr
umferð. Með þessu
er verið að
skera Árbæjarhverfi
frá helstu
skólum landsins og
stærstu
vinnustöðum. Það v
erður að
teljast sérstaklega u
ndarlegt í
ljósi áforma um gjal
dfrjálsar al-
menningssamgöngu
r fyrir náms-
menn,“ segir Dagur
B. Eggerts-
son, oddviti Samfylk
ingarinnar í
borgarstjórn.
Strætó bs. h fur tilk
ynnt um
breytingar á leiðake
rfi strætis-
vagna og tíðni ferða
. Ein af breyt-
ingunum er að hrað
leiðin S5 frá
Árbænum keyrir Sæ
braut, í stað
Miklubrautar áður.
Dagur telur
þessar breytingar þv
ert á yfirlýsta
stefnu um bættar al
mennings-
samgöngur í höfuðb
orginni.
Kántríbærinn
Skagaströnd
Nafni sveitarfélagsin
s Höfða-
hrepps verður breyt
t í Skaga-
strönd. Hugur íbúa
var kannaður
í nýafstöðnum alþin
giskosning-
um og var niðurstað
an afgerandi,
tæplega sjötíu próse
nt íbúa vilja
nafnið Skagaströnd
. Í tilkynningu
frá Magnúsi Jónssyn
i sveitar-
stjóra segir að málið
verði afgreitt
á næsta hreppsnefn
darfundi.
Tvöfaldur
varaformaður
Katrín Jakobsdóttir,
varafor-
maður Vinstrihreyfi
ngarinnar
– græns framboðs, s
em kosin
var á þing í vor í fyrs
ta sinn, var
kjörin varaformaðu
r þingflokks
vinstri grænna á þin
gflokks-
fundi í gær. Þar með
er hún
hvort tveggja varafo
rm ður
flokksins og þingflo
kksins.
Katrín er eini nýliði
nn í
stjórn þingflokksins
. Ögmund-
ur Jónasson er sem
fyrr þing-
flokksformaður og K
olbrún
Halldórsdóttir ritari
þingflokks-
ins.
Karl Vignir Þorsteins
son
HÆTTULEGUR MAÐUR
Kristján Friðbergss
on, fyrrverandi
forstöðumaður up
peldisheimilisins
á Kumbaravogi, seg
ir það ekki hafa
komið sér á óvart að
Karl Vignir Þor-
steinsson hafi játað
að hafa marg-
sinnis misnotað kyn
ferðislega dreng,
sem var vistaður á
heimilinu. Ítar-
lega hefur verið fjal
lað um starfsemi
Kumbaravogs í bla
ðinu að undan-
förnu. DV greindi frá
því í gær að Karl
Vignir hafi játað í yfi
rheyrslu lögreglu
að hafa beitt drengi
nn kynferðislegu
ofbeldi fyrir luktum
dyrum á árun-
um 1969 til 1973. S
ök mannsins er
hins vegar fyrnd og
því er ekki hægt
að aðhafast frekar í
málinu.
Neitar að tjá sig um
lögreglurannsókn
Kristján Friðbergss
on neitar því
staðfastlega að han
n hafi nokkurn
tímann grunað Karl
Vigni um barna-
girnd á tímabilinu
sem hann vandi
komur sínar á Kum
baravog og seg-
ir erindagjarðir han
s hafa verið að
heimsækja sig, end
a hafi þeir verið
gamlir vinir frá því þ
eir bjuggu báðir
í Vestmannaeyjum.
Kristján úthýsti K
arli Vigni á
endanum frá upp
eldisheimilinu á
Kumbaravogi, en K
ristján segir það
ekki hafa verið veg
na barnagirndar
mannsins. Kristján
neitaði hins veg-
ar að tilgreina hvaða
ástæður lágu að
baki því og varðist a
llra fregna. Hann
neitaði jafnframt a
ð tjá sig nokkuð
um lögreglurannsó
kn málsins og
hvort hann hafi ver
ið kallaður til yf-
irheyrslu vegna má
lsins og sagðist
ekki vilja ræða freka
r við DV.
Eins og fram kom í
DV í gær hef-
ur réttargæslumaðu
r kæranda í mál-
inu, Óskar Sigurðs
son, óskað eftir
lögregluskýrslu og
öðrum gögnum
sem lögregla hefur
aflað við rann-
sókn málsins, en ek
ki fengið í hend-
ur ennþá.
Vikið úr kirkjusöfnuð
i
Karl Vignir var safn
aðarmeðlim-
ur í Kirkju sjöunda
dags aðventista
en honum var vikið
úr söfnuðinum
fyrir um það bil ára
tug síðan. Björg-
vin Snorrason, fyr
rverandi prestur
í kirkjunni, vék Kar
li Vigni úr söfn-
uðinum eftir að st
úlka greindi frá
því að hann hefði
misnotað hana
kynferðislega. Máli
ð kom aldrei til
kasta lögreglu en B
jörgvin telur víst
að Karl Vignir hafi
misnotað hana
margsinnis. „Þetta g
erðist bæði áður
en hún varð kynþro
ska og eftir. Karl
Vignir talaði um bör
n á þessum aldri
sem konfektið sitt,“
segir hann og á
þar við að Karl Vig
nir hafi sérstak-
lega sóst eftir því að
misnota börn á
þessum aldri.
Karl Vignir var á
tímabili um-
sjónarmaður aðven
tukvölda í kirkj-
unni í Reykjavík en
Björgvin tók það
hlutverk af honum
vegna þess að
orðrómur var þega
r kominn á kreik
um barnagirnd han
s. Hins vegar var
málið þannig að s
afnaðarmeðlim-
ir höfðu ekki hald
bærar sannanir
um kenndir manns
ins. „Við höfðum
aldrei neinar sanna
nir fyrr en stúlk-
an steig fram og gr
eindi frá málinu.
Þetta er einfaldlega
hættulegur mað-
ur sem á aldrei að v
era einn í kring-
um börn og ungmen
ni.“
Reynir Guðsteinsso
n var skóla-
stjóri í grunnskólan
um í Vestmanna-
eyjum á sjöunda o
g áttunda áratug
síðustu aldar, en Ka
rl Vignir er fædd-
ur og uppalinn í V
estmannaeyjum.
Reynir staðfestir a
ð minnsta kosti
eitt tilvik í Vestmann
aeyjum þar sem
Karl Vignir misnot
aði unga stúlku
kynferðislega, mál
ið var tæplega
þrjátíu ára gamalt
þegar það kom
upp á yfirborðið og
varð því aldrei að
lögreglumáli.
Þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir náð-
ist ekki í Karl Vigni v
ið vinnslu frétta-
rinnar.
ValGeir ÖrN raGN
arssoN
blaðamaður skrifar:
valgeir@dv.is
Krotað hefur verið yf
ir andlit
mannsins Heimildarm
enn dv lýsa karli
vigni sem hlýjum og
góðlegum manni
og margir eiga erfitt m
eð að trúa því að
hann sé barnaníðingu
r.
Tölvuóð þjóð
Það verður víst seint hægt
að segja að Íslendingar séu ekki
tæknivæddir en á þessu ári eru
tölvur á átta af hverjum níu
heimilum og 84% heimila gátu
tengst internetinu. Þetta kem-
ur fram í úttekt Hagstofunnar á
upplýsingatækni hér á landi.
Nærri níu af hverjum tíu net-
tengdum heimilum nota ADSL,
SDSL eða annars konar xDSL
nettengingu og einungis sjö
ent nettengdra heimila nota
hefðbundna upphringitengingu
eða ISDN. Einnig kemur fram að
níu af hverjum tíu Íslendingum á
aldrinum 16 til 74 ára nota tölvu
og internet og flestir nota tölv-
urnar til samskipta og upplýs-
ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 2007
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Banki styrkir
matjurtarækt
Kaupþing tekur þátt í átaki
til að auka áhuga leikskóla-
barna á grænmeti og græn-
metisneyslu. Öllum leikskól-
um landsins bjóðast tæki og
tól til að útbúa hjá sér mat-
jurtagarð. Frá þessu er sagt
á vef Víkurfrétta. Vonast er
til þess að börnunum finnist
spennandi að rækta græn-
meti og fyrir vikið verði einnig
spennandi fyrir þau að borða
grænmeti sem þau hafa sjálf
Jón fær helmingi
lægri biðlaun
Jón Sigurðsson, fyrrverandi
ráðherra og formaður Fram-
sóknarflokksins, fær helmingi
lægri biðlaun en aðrir ráðherrar
Framsóknarflokksins sem létu af
JÁTAR EN SLEPPUR
Karlmaður hefur játað ítrekaða kyn-
ferðislega misnotkun á dreng sem
vistaður var á uppeldisheimilinu á
Kumbaravogi á árunum 1969 til 1973.
DV sagði frá því að fórnarlambið hefði
lagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-
uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-
astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-
ar rannsóknar á framferði mannsins.
Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson,
var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,
þar sem hann játaði að hafa misnot-
að drenginn margsinnis á tímabilinu.
Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, getur
lögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,
þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-
mennum hegningarlögum er kveðið
á um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt
refsa fyrir háttsemina.
Réttargæslumaður kæranda, Ósk-
ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður,
hefur staðfest þetta við DV.
Lögregla verst fregna
DV hefur sagt frá að Karl Vignir
hafi verið starfsmaður á Sólheimum
Í Grímsnesi, þaðan var honum vikið
úr starfi. Þá hefur honum verið vik-
ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík
og eftir að DV fjallaði um barnagirnd
hans var honum vikið úr nefndar-
störfum sem hann gegndi hjá líkn-
arfélagi. Karl vandi komur sínar á
Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili
þar sem hann bauð drengnum sæl-
gæti áður en hann misnotaði hann
fyrir luktum dyrum.
Björgvin Björgvinsson, yfirmaður
kynferðisafbrotadeildar lögreglunn-
ar á höfuðborgarsvæðinu, varðist
allra fregna af framvindu rannsóknar
málsins og neitaði að tjá sig við DV
að öðru leyti en að málið hafi komið
inn á borð til lögreglunnar.
Óskar Sigurðsson, réttargæslu-
maður kæranda hefur óskað eft-
ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-
um sem lögregla hefur aflað en
ekki fengið þau í hendur ennþá. Því
liggur ekki fyrir hvort Kristján Frið-
bergsson, sem var forstöðumaður á
Kumbaravogi á þeim tíma sem brot-
in áttu sér stað, hafi verið boðaður til
yfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust
uppeldisheimilinu.
Ólíklegt að miskabætur verði
greiddar
Réttur til skaða- og miskabóta
fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-
ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar-
lögum þar sem kveðið er á um að
mögulegt sé að sækja bótamál þótt
krafan sé fyrnd ef brotamaður er
sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög um
afnám fyrningarfrests á kynferðis-
brotum þegar fórnarlambið er undir
fjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-
urvirk.
Óskar Sigurðsson telur því ólík-
legt að kærandi eigi rétt á miskabót-
um, þar sem ekki er hægt að sak-
fella Karl Vigni vegna brotanna. Um
ábyrgð Kristjáns Friðbergssonar í
málinu segir hann: „Forstöðumaður
heimilisins var ábyrgur fyrir öryggi
barnanna, en það er ómögulegt að
segja til um hvort hann vissi af brot-
unum eða ekki og því er ábyrgð hans
í þessu máli óljós.“
Munum ná réttlætinu fram
Páll Rúnar Elísson, formaður
Breiðavíkursamtakanna segir sam-
tökin ekki una því ef miskabætur
verða ekki greiddar. „Við mótmælum
því harðlega og við erum alls ekki
sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt
að byrja að láta að sér kveða og við
munum reyna að ná réttlætinu fram
á næstunni.“
Hann tekur ekki undir álit Óskars
og telur að málið þurfi að vera kruf-
ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar
ekki vilja tjá sig meira um málið að
svo komnu.
VaLgeir Örn ragnarsson
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Kumbaravogur Maðurinn vandi komur
sínar á Kumbaravog og misnotaði drenginn
kynferðislega á árunum 1969 til 1973.
Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur
verið yfir andlit hans.
Bæjarstjórn vill
olíuhreinsun
Vilji er fyrir því að skoða frek-
ar möguleika á uppbyggingu
olíuhreinsistöðvar innan marka
Ísafjarðarbæjar.
Birna Lárusdóttir, formaður
bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,
segir að ályktun þess efnis hafi
verið samþykkt einróma á fundi
bæjarstjórnar í síðustu viku.
„Þetta er fyrst og fremst viljayfir-
lýsing. Við erum að lýsa yfir vilja
okkar til að skoða möguleikana.“
Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur
sent frá sér sams konar viljayfir-
„Næsta skref er að meta að-
stæður á þessum stöðum með
tilliti til náttúruverndar og sam-
félagsmála,“ segir Aðalsteinn
Óskarsson, framkvæmdastjóri
Fjórðungssambands Vestfirð-
„Þegar við vorum nánast komin
upp þá kom bara svona smellur eða
hvinur og flekinn byrjaði að síga nið-
ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-
smiður á Akureyri. Hann var einn
þeirra sex sem flutu niður með snjó-
að því áttatíu metra breiður. Flóð-
ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan
og sunnan við brekku sem nefnd er
Strýta. Halldór segir veður hafa ver-
ið þokkalegt, hiti um frostmark og
snjórinn nýr.
Heyrðu skyndilega mikinn hvin
snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ
en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og
skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í
Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.
Frétt DV frá því í gær
„Karl Vignir
talaði um börn
á þessum aldri
sem konfektið sitt.“
DV myND ÁsGeir
aðventistakirkjan í
reykjavík karli vigni v
ar vikið
úr kirkjunni eftir að st
úlka
greindi frá því að han
n hefði
misnotað hana kynfe
rðislega.
Bátasmiðja
hvött áfram
Bátasmiðjan Siglufjarðar Seig-ur ehf. hlaut nýverið hvatningar-verðlaun stjórnar
Samtaka sveitar-
félaga á Norð-
urlandi vestra.
Verðlauni hlaut
smiðjan vegna
hugkvæmni
og áræðis s
starfsmen og
stjórnendur
sýndu við upp-
byggingu hennar.
Adolf H. Berndsen, formað-ur samtak nn , veitti verðlaunin við hátíðle a at öfn í húsaky -um Siglufj r Se gs þriðj -daginn. Hvatningarverðl uni hafa verið afhent frá á inu 1999.
fimmtudagur 31. maí 2007
4
Fréttir DVInnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Hafna s���a�
gjö�dum
„Við erum algjörlega á móti skólagjöldum,“ segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdenta-ráðs Háskóla Íslands.
Stjórn ráðsins gagnrýnir að í stjórnar átt ála nýrrar ríkis-stjórnar sé ekki tekin afstaða til skólagjalda við opinbera háskóla. „Það kom skýrt fram í stefnuskrá Samfylkingarinnar að hún væri á móti þessari gjaldtöku og okkur finnst undarlegt að ekki sé tekin afstaða til jafn mikilvægs máls í stjórnarsáttmála nýrrar ríkis-stjórnar.“ Dagný segir ánægjulegt að stjórnarflokkarnir virðist sam-mála um að menntun sé fram-tíðin. „En það er síðan spurning hvernig þeir ætla að vinna að þessum málum.“
Maður d tt
af he ti
Maður meiddist á fæti þeg-ar hann datt af hesti sínum í grennd við
Sauðárkrók
í fyrradag.
Maðurinn
var að ríða
út á Sauðár-
króksbraut-
inni við
bæinn Litlu-
Gröf og er
sennilegt
að hann hafi ökklabrotnað. Maðurinn réð ekki við hestinn sem líklega hefur fælst vegna bílaumferðar.
Lúðví� formaður
þingf�o��s
Samfylkingin kaus nýja stjórn þingflokks síns í gærmorgun. Formaður þingflokksins var kjörinn Lúðvík Bergvinsson. Steinunn Valdís
Óskarsdóttir var
kjörin varafor-
maður og Árni
Páll Árnason
ritari. Bæði
Steinunn Valdís
og Árni Páll eru
nýir þingmenn
en Lúðvík hefur
setið á þingi í tólf
ár eða frá árinu 1995. Lúðvík tek-ur við starf þingflokksformanns af Össuri Skarphéðinssyni sem r iðn ðarráðherra í nýrri ríkis-stjórn Samfylkingar og Sjálfstæð-isflokks.
Kærðir fyrir mikið kókaínsmyglFyrirtaka fór fram í gær í réttar-höldum yfir tveimur mönnum sem eru ákærðir fyrir að hafa smyglað um fjórum kílóum af kók íni til landsins. Mennirnir voru handteknir þegar þeir höfðu leyst bíl úr tolli í Reykja-víkurhöfn í febrúar síðastliðnum. Hinir ákærðu heita Rúnar Þór Ró-bertsson og Jónas Árni Lúðvíksson. Áður hefur Rúnar verið handtekinn í tengslum við hassmál í Þýskalandi. Þ r fann lögreglan 35 kíló af hassi og var Rúnar handtekinn í kjölfarið. Báðir menn neita sök í málinu. Lögfræðingur Jónasar vill meina að Jónas hafi vitað að það væru ekki fíkniefni í bílnum þegar hann sótti þau. Ástæðan sem gefin er upp er frétt sem birtist í DV í desember á síðasta ári, áður en núverandi rit-stjórn tók við. Þá var sagt frá því að tíu kíló af amfetamíni væru í bíln-
um og hann biði niðri á höfn. Frétt-in var röng en kom engu að síður upp um rannsóknarhagsmuni lög-reglu. Fíkniefnadeild lögreglunnar skipti út fíkniefnum fyrir gerviefni og beið þess að bifreiðin yrði sótt þegar greinin birtist. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar lögmanns vissi skjól-stæðingur hans að verið væri að tala um þessa bifreið og því ætlaði hann alls ekki að sækja fíkniefni þegar hann fjarlægði gerviefni úr bílnum á Suðurlandi. Þar af leiðandi var hann meðvitaður um að lögreglan vissi af málinu og að engin fíkniefni væru í bílnum.
Málinu var frestað í gær í fyrirtök-unni en kvaddir voru til matsmenn til þess að taka út taugasálfræðimat á Rúnari Þór. Þessu mótmælti þó verj-andi Jónasar, Sveinn Andri, en báðir mennirnir eru enn í gæsluvarðhaldi
síðan þeir voru handteknir í febrúar. Þótti lögmanni matið lengja gæslu-varðhaldið óþarflega. Aðalmeðferð þess verður því ekki fyrr en í byrjun júlí.
Gangi vörn málsins út á að gamla DV sagði frá fréttinni of snemma þá yrði það í fyrsta sinn sem slík vörn er notuð.
valur@dv.is
Rúnar Þór Róbertsson
Hefur verið ákærður fyrir stórfelldan innflutning á
kókaíni til landsins.
Karl Vignir Þorsteinsson
Karli Vig i Þorsteinssyni, sem hef-ur játað fyrir lögreglu að hafa marg-sinnis misnotað dreng kynferðislega sem vistaður var á uppeldisheimil-inu á Ku baravogi, var gert að hætta í félagsstarfi í Áskirkju eftir að mál hans ko til kasta lögreglu í vor. Eins og fram hefur komið í DV í vik nni eru brot Karls Vignis sem áttu sér stað á árunum 1969 til 1973 fyrnd og því sleppur hann við refs-ingu. Karl Vignir var aðstoðarum-sjónarmaður opinna húsa í Áskirkju í tæplega þrjú ár. Séra Sigurður Jóns-son sóknarprestur í kirkjunni stað-festi þetta við DV. Hann segir Karl Vigni hafa borið af sér góðan þokka og verið afar vel liðinn meðal safnað-armeðlima. „Það kom okkur algjör-lega í opna skjöldu þegar við heyrð-um af máli hans. Karl Vignir virkaði á okkur sem hlýlegur og góður maður. Þegar málið komst upp ræddi ég við hann og gerði honum að hætta,“ seg-ir Sigurður.
Góðlátlegt yfirbragð
Karl Vignir hafði áður komið að félagsstarfi í kirkju en DV greindi frá því í gær að honum hafi verið vikið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavík eftir að ung stúlka greindi frá því að hann hefði ítrekað misnotað hana kyn-ferðislega. Áður en stúlkan greindi frá sögu sinni var orðrómur um barnagirnd mannsins þegar kom-inn á kreik og hafði Björgvin Snorra-son, fyrrverandi prestur í kirkjunni, tekið umsjón aðventukvölda af Karli Vigni.
Heimildarmönnum DV ber öll-um saman um að Karl Vignir komi vel fyrir og hafi góðlátlegt yfirbragð, hann virki ekki á fólk sem maður
sem á langan kynferðisbrotaferil að baki.
Karl Vignir hefur víða komið sér í félagsstarf, fyrir nokkru síðan bauð hann sig fram til nefndarsetu í skemmtinefnd Blindrafélagsins og hlaut kosningu, á síðasta aðalfundi félagsins hlaut hann hins vegar ekki endurkosningu. Þá er hann annar tveggja stofnenda líknar- og vinafé-lagsins Bergmáls.
Vikið úr starfi á Hótel SöguKarl Vignir starfaði á Hótel Sögu á níunda áratugnum. Þaðan var honum vikið úr starfi vegna gruns um kynferðisbrot hans. Karl Vignir var yfirmaður töskubera á hótelinu, en flestir þeirra voru drengir á ungl-ingsaldri. Heimildarmaður DV, sem starfaði á hótelinu um miðjan ní-unda áratuginn, segir Karl Vigni hafa misnotað stöðu sína sem yfirmaður drengjanna og þuklað á kynfærum þeirra og farið fram á það sama frá þeim. Drengjunum umbunaði hann með því að raða niður vöktum á hót-elinu að þeirra ósk. Enginn þeirra kærði brotin til lögreglu.
Konráð Guðmundsson sem var
hótelstjóri á Hótel Sögu á þeim tíma sem Karl Vignir starfaði þar, staðfest-ir að Karl Vignir hafi verið rekinn úr starfi. Ástæður uppsagnarinnar voru að hans sögn margþættar, en meðal þeirra voru kynferðisbrot hans gegn drengjunum á hótelinu. „Ég komst ekki að kynferðisbrotum hans fyrr en seinna og þegar það kom í ljós lét ég hann fara,“ sagði Konráð við DV.
ValGeiR ÖRn RaGnaRSSon
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
MISNOTAÐI
UNDIRMENN
SÍNA
„Það kom okkur algjör-
lega í opna skjöldu þeg-
ar við heyrðum af máli
hans. Karl Vignir virk-
aði á okkur sem hlýleg-
ur og góður maður.“
miðvikudagur 30. maí 2007
Fréttir DV
InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Eldur í EiðismýriEldur kviknaði í pönnu á elda-vél í fjölbýlishúsi við Eiðismýrirétt fyrir hádegið í gær. Slökkvilið kom snarlega á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Lögreglu-menn á staðnum sögðu að ein-hverjar skemmdir hefðu orðiðinnandyra, einkum í eldhúsinu.Slökkvilið vaktaði íbúðina fram yfir hádegið til þess að hindra að eldurinn næði sér aftur á strik. Íbúum var nokkuð brugð-ið en allir voru heilir á húfi.
Helga Þórðardóttir Gunnar JónssonHittast á hverjum degi
Skert þjónusta í Árbænum
„Furðu vekur að þetta er gert rétt áður en boðað hefur verið að gjaldfrjálst eigi að vera fyrir námsmenn í strætó til að aukanýtingu vagnanna og draga úr umferð. Með þessu er verið að skera Árbæjarhverfi frá helstuskólum landsins og stærstu vinnustöðum. Það verður að teljast sérstaklega undarlegt í
aldfrjálsar al-
gur fyrir náms-menn,“ segir Dagur B. Eggerts-son, oddviti Samfylkingarinnar í
Strætó bs. hefur tilkynnt um breytingar á leiðakerfi strætis-vagna og tíðni ferða. Ein af breyt-ingunum er að hraðleiðin S5 frá Árbænum keyrir Sæbraut, í stað Miklubrautar áður. Dagur telur þessar breytingar þvert á yfirlýsta stefnu um bættar almennings-samgöngur í höfuðborginni.
varaformaður
Katrín Jakobsdóttir, varafor-maður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem kosin var á þing í vor í fyrsta sinn, var kjörin varaformaður þingflokks vinstri grænna á þingflokks-fundi í gær. Þar með er hún hvort tveggja varaformaður flokksins og þingflokksins. Katrín er eini nýliðinn í stjórn þingflokksins. Ögmund-ur Jónasson er sem fyrr þing-flokksformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari þingflokks-
Karl Vignir Þorsteinsson
HÆTTULEGUR MAÐUR
Kristján Friðbergsson, fyrrverandi forstöðumaður uppeldisheimilisins á Kumbaravogi, segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Vignir Þor-steinsson hafi játað að hafa marg-sinnis misnotað kynferðislega dreng, sem var vistaður á heimilinu. Ítar-lega hefur verið fjallað um starfsemi Kumbaravogs í blaðinu að undan-förnu. DV greindi frá því í gær að KarlVignir hafi játað í yfirheyrslu lögregluað hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi fyrir luktum dyrum á árun-um 1969 til 1973. Sök mannsins er hins vegar fyrnd og því er ekki hægt að aðhafast frekar í málinu.
Neitar að tjá sig um lögreglurannsóknKristján Friðbergsson neitar því staðfastlega að hann hafi nokkurntímann grunað Karl Vigni um barna-girnd á tímabilinu sem hann vandi komur sínar á Kumbaravog og seg-ir erindagjarðir hans hafa verið að heimsækja sig, enda hafi þeir verið gamlir vinir frá því þeir bjuggu báðirí Vestmannaeyjum.Kristján úthýsti Karli Vigni áendanum frá uppeldisheimilinu á
Kumbaravogi, en Kristján segir það ekki hafa verið vegna barnagirndar mannsins. Kristján neitaði hins veg-ar að tilgreina hvaða ástæður lágu að baki því og varðist allra fregna. Hann neitaði jafnframt að tjá sig nokkuð um lögreglurannsókn málsins og hvort hann hafi verið kallaður til yf-irheyrslu vegna málsins og sagðistekki vilja ræða frekar við DV.Eins og fram kom í DV í gær hef-ur réttargæslumaður kæranda í mál-inu, Óskar Sigurðsson, óskað eftir lögregluskýrslu og öðrum gögnumsem lögregla hefur aflað við rann-sókn málsins, en ekki fengið í hend-ur ennþá.
Vikið úr kirkjusöfnuðiKarl Vignir var safnaðarmeðlim-ur í Kirkju sjöunda dags aðventista en honum var vikið úr söfnuðinum fyrir um það bil áratug síðan. Björg-vin Snorrason, fyrrverandi prestur í kirkjunni, vék Karli Vigni úr söfn-uðinum eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega. Málið kom aldrei til kasta lögreglu en Björgvin telur víst að Karl Vignir hafi misnotað hana margsinnis. „Þetta gerðist bæði áður en hún varð kynþroska og eftir. Karl Vignir talaði um börn á þessum aldri sem konfektið sitt,“ segir hann og á þar við að Karl Vignir hafi sérstak-lega sóst eftir því að misnota börn á þessum aldri.
Karl Vignir var á tímabili um-sjónarmaður aðventukvölda í kirkj-unni í Reykjavík en Björgvin tók þaðhlutverk af honum vegna þess aðorðrómur var þegar kominn á kreik um barnagirnd hans. Hins vegar varmálið þannig að safnaðarmeðlim-ir höfðu ekki haldbærar sannanir um kenndir mannsins. „Við höfðumaldrei neinar sannanir fyrr en stúlk-an steig fram og greindi frá málinu. Þetta er einfaldlega hættulegur mað-ur sem á aldrei að vera einn í kring-um börn og ungmenni.“Reynir Guðsteinsson var skóla-stjóri í grunnskólanum í Vestmanna-
eyjum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, en Karl Vignir er fædd-ur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Reynir staðfestir að minnsta kosti eitt tilvik í Vestmannaeyjum þar semKarl Vignir misnotaði unga stúlku kynferðislega, málið var tæplega þrjátíu ára gamalt þegar það kom upp á yfirborðið og varð því aldrei aðlögreglumáli.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náð-ist ekki í Karl Vigni við vinnslu frétta-rinnar.
ValGeir ÖrN raGNarssoN
blaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Krotað hefur verið yfir andlit mannsins Heimildarmenn dv lýsa karli vigni sem hlýjum og góðlegum manni og margir eiga erfitt með að trúa því að hann sé barnaníðingur.
Tölvuóð þjóðÞað verður víst seint hægtað segja að Íslendingar séu ekkitæknivæddir en á þessu ári erutölvur á átta af hverjum níuheimilum og 84% heimila gátutengst internetinu. Þetta kem-ur fram í úttekt Hagstofunnar áupplýsingatækni hér á landi.Nærri níu af hverjum tíu net-tengdum heimilum nota ADSL,SDSL eða annars konar xDSLnettengingu og einungis sjö ent nettengdra heimila notahefðbundna upphringitengingueða ISDN. Einnig kemur fram að níu af hverjum tíu Íslendingum á aldrinum 16 til 74 ára nota tölvuog internet og flestir nota tölv-urnar til samskipta og upplýs-
ÞRIÐJudaguR 29. MaÍ 2007
Fréttir DV
InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Banki styrkir matjurtaræktpþing tekur þátt í átakika áhuga leikskóla- á grænmeti og græn-yslu. Öllum leikskól-sins bjóðast tæki ogútbúa hjá sér mat-tagarð. Frá þessu er sagtkurfrétta. Vonast ers að börnunum finnistdi að rækta græn- fyrir vikið verði einnigdi fyrir þau að borðai sem þau hafa sjálf
Jón fær helmingi lægri biðlaunrðsson, fyrrverandirmaður Fram-kksins, fær helmingi en aðrir ráðherrar lokksins sem létu af
JÁTAR EN SLEPPURKarlmaður hefur játað ítrekaða kyn-ferðislega misnotkun á dreng semvistaður var á uppeldisheimilinu áKumbaravogi á árunum 1969 til 1973.DV sagði frá því að fórnarlambið hefðilagt fram kæru hjá lögreglunni á höf-uðborgarsvæðinu þann 16. mars síð-astliðinn, þar sem krafist var ítarlegr-ar rannsóknar á framferði mannsins. Maðurinn, Karl Vignir Þorsteinsson,var í kjölfarið boðaður í skýrslutöku,þar sem hann játaði að hafa misnot-að drenginn margsinnis á tímabilinu.Þrátt fyrir að játning liggi fyrir, geturlögreglan ekki aðhafst frekar í málinu,þar sem sök mannsins er fyrnd. Í al-mennum hegningarlögum er kveðiðá um að ef sök er fyrnd, sé ekki hægt refsa fyrir háttsemina.Réttargæslumaður kæranda, Ósk-ar Sigurðsson héraðsdómslögmaður, hefur staðfest þetta við DV.Lögregla verst fregnaDV hefur sagt frá að Karl Vignirhafi verið starfsmaður á SólheimumÍ Grímsnesi, þaðan var honum vikið
úr starfi. Þá hefur honum verið vik-ið úr Aðventistakirkjunni í Reykjavíkog eftir að DV fjallaði um barnagirndhans var honum vikið úr nefndar-störfum sem hann gegndi hjá líkn-arfélagi. Karl vandi komur sínar á
Kumbaravog á fyrrgreindu tímabili
þar sem hann bauð drengnum sæl-gæti áður en hann misnotaði hannfyrir luktum dyrum.Björgvin Björgvinsson, yfirmaðurkynferðisafbrotadeildar lögreglunn-ar á höfuðborgarsvæðinu, varðistallra fregna af framvindu rannsóknar
málsins og neitaði að tjá sig við DVað öðru leyti en að málið hafi komiðinn á borð til lögreglunnar.Óskar Sigurðsson, réttargæslu-maður kæranda hefur óskað eft-ir lögregluskýrslu og öðrum gögn-um sem lögregla hefur aflað enekki fengið þau í hendur ennþá. Þvíliggur ekki fyrir hvort Kristján Frið-bergsson, sem var forstöðumaður áKumbaravogi á þeim tíma sem brot-in áttu sér stað, hafi verið boðaður tilyfirheyrslu, eða aðrir sem tengdust
uppeldisheimilinu.
Ólíklegt að miskabætur verðigreiddarRéttur til skaða- og miskabóta
fyrnist tíu árum eftir að brot er fram-ið, hins vegar er ákvæði í fyrningar-lögum þar sem kveðið er á um aðmögulegt sé að sækja bótamál þóttkrafan sé fyrnd ef brotamaður er
sakfelldur fyrir dómi. Nýleg lög umafnám fyrningarfrests á kynferðis-brotum þegar fórnarlambið er undirfjórtán ára aldri eru heldur ekki aft-urvirk.Óskar Sigurðsson telur því ólík-legt að kærandi eigi rétt á miskabót-um, þar sem ekki er hægt að sak-fella Karl Vigni vegna brotanna. Umábyrgð Kristjáns Friðbergssonar ímálinu segir hann: „Forstöðumaðurheimilisins var ábyrgur fyrir öryggibarnanna, en það er ómögulegt aðsegja til um hvort hann vissi af brot-unum eða ekki og því er ábyrgð hansí þessu máli óljós.“
Munum ná réttlætinu framPáll Rúnar Elísson, formaðurBreiðavíkursamtakanna segir sam-tökin ekki una því ef miskabæturverða ekki greiddar. „Við mótmælumþví harðlega og við erum alls ekki
sáttir við þá stöðu. Samtökin eru rétt
að byrja að láta að sér kveða og viðmunum reyna að ná réttlætinu framá næstunni.“Hann tekur ekki undir álit Óskarsog telur að málið þurfi að vera kruf-ið betur. Páll Rúnar segist hins vegar
ekki vilja tjá sig meira um málið aðsvo komnu.
VaLgeir Örn ragnarssonblaðamaður skrifar: valgeir@dv.is
Kumbaravogur Maðurinn vandi komur
sínar á Kumbaravog og misnotaði drenginnkynferðislega á árunum 1969 til 1973.
Karl Vignir Þorsteinsson Krotað hefur
verið yfir andlit hans.
Bæjarstjórn vill olíuhreinsunVilji er fyrir því að skoða frek-möguleika á uppbyggingulíuhreinsistöðvar innan markaarðarbæjar.Birna Lárusdóttir, formaðurjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,gir að ályktun þess efnis hafisamþykkt einróma á fundirstjórnar í síðustu viku.tta er fyrst og fremst viljayfir-. Við erum að lýsa yfir vilja til að skoða möguleikana.“rstjórn Vesturbyggðar hefurfrá sér sams konar viljayfir-æsta skref er að meta að-stæður á þessum stöðum meðil náttúruverndar og sam-mála,“ segir Aðalsteinnson, framkvæmdastjóriðungssambands Vestfirð-
„Þegar við vorum nánast kominupp þá kom bara svona smellur eðahvinur og flekinn byrjaði að síga nið-ur,“ segir Halldór Halldórsson, úr-smiður á Akureyri. Hann var einnþeirra sex sem flutu niður með snjó-
að því áttatíu metra breiður. Flóð-ið féll í hvilft sem er í fjallinu, ofan
og sunnan við brekku sem nefnd erStrýta. Halldór segir veður hafa ver-ið þokkalegt, hiti um frostmark og
snjórinn nýr.
Heyrðu skyndilega mikinn hvin
snjóflóð í Hlíðarfjalli Snjólaust er í akureyrarbæ
en fyrr í vikunni snjóaði nokkuð í fjöll í Eyjafirði og
skapaðist því tækifæri til að opna skíðasvæðið í
Hlíðarfjalli um hvítasunnuhelgina.Frétt DV frá því í gær
„Karl Vignir
talaði um börn
á þessum aldri sem konfektið sitt.“
DV myND ÁsGeir
aðventistakirkjan í reykjavík karli vigni var vikið úr kirkjunni eftir að stúlka greindi frá því að hann hefði misnotað hana kynferðislega.
Frétt DV frá því í gær
MiðViKudaginn 30. Maí FiMMtudaginn 31. Maí
„Nú hefur hann
viðurkennt að
hafa misnotað
þrjá stráka en
samt er ekkert
gert. Hann fær
bara að lifa sínu
lífi eins og ekkert
hafi í skorist.“
Karli Vigni v r viki úr starfi á Hótel sögu
v gna gruns um kynferðisbrot gegn
ndirmönnum sínum. Heimildarmaður
dV sem st rf ði á ótelinu sagði hann
h f þuklað kynfæri drengjanna og farið
fr m á það sa a fr þeim.
fyrrverandi prestur í aðve tistakirkjunni
vék K rli Vi ni úr söfn ðinum eftir að
stúlka agði han haf isnotað sig.
Presturinn sag i K rl Vig i kalla bör in
ko fektið sitt.
Karl Vignir Þorsteins-
son Vandi komur sínar
á uppeldisheimilið að
Kumbaravogi og hefur
játað að hafa misnotað
þar þrjá drengi á
árunum 1969 til 1973.