Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Side 11
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 11 Framhald á næstu opnu FYLLIST LOTNINGU VIÐ HVININN FRÁ ÞYRLUNNI BOGI AGNARSSON FLAUG ÞYRLUM LANDHELGISGÆSLUNNAR UM ÁRABIL. HANN SEGIR TF-SIF HAFA LEIKIÐ MIKILVÆGT HLUTVERK Í ÍSLENSKRI BJÖRGUNARSÖGU OG SÁRT SÉ AÐ SJÁ Á EFTIR HENNI. BOGI VAR FLUGSTJÓRI ÞEGAR TF-SIF VAR BAKKAÐ ÚT ÚR ÞRÖNGU GILI Í KERLINGARFJÖLLUM MEÐ SLASAÐAN VÉLHJÓLAMANN. BERGÞÓR INGIBERGSSON BARÐIST FYRIR LÍFINU ÞEGAR BARÐINN GK STRANDAÐI VIÐ SNÆFELLSNES. ÁHÖFNINNI VAR BJARGAÐ UM BORÐ Í TF-SIF. HANN NEFNDI DÓTTUR SÍNA SIF Í ÞAKKLÆTISSKYNI. BÁÐIR VILJA ÞEIR AÐ TF-SIF VERÐI VARÐVEITT SEM SAFNGRIPUR. DV MYND SNORRI BÖÐVARSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.