Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Blaðsíða 58
Bestu myndirnar 1. Ratatouille - 96% / 85,9 Það er Brad Bird sem leikstýrir teikni- myndinni Ratatouille sem situr óvænt á toppnum og hefur skotið fjölmörgum stórmyndum ref fyrir rass. Bird hefur áður gert myndina The Incredibles sem sló í gegn árið 2004 og Iron Giant árið 1999. Myndin fjallar um strák sem er vonlaus kokkur. Hann kynnist rottu sem hefur alla tíð búið inni í veggjum frægs veitingastaðar. Saman slá þessir félagar í gegn. 2. Away From Her - 96% / 84,0 Er leikstýrt af leikkonunni Söruh Polley. Myndin fjallar um mann sem þarf að kljást við það að eiginkona hans er lögð inn á heimili fyrir Alzheimer-sjúka. Maðurinn þarf svo að horfa upp á það að konan yfirfærir ást sína á honum á annan mann sem er vistaður á sama hjúkrunarheimilinu. 3. Once - 97% / 83,2 Nútímasöngleikur eftir leikstjórann John Carney sem gerist í Dublin. Ónefndur strákur vinnur fyrir pabba sinn á daginn og spilar fyrir pening á götum úti á kvöldin. Ónefnd stúlka sem spilar á píanó vinnur ýmis störf á daginn og annast móður sína og systur á kvöldin. Þau kynnast og fara í ótrúlegt ferðalag saman. 4. Knocked Up - 91% / 83,0 Mynd frá Judd Apatow sem gerði einnig The 40 Year Old Virgin. Seth Rogen sem lék lítið hlutverk í þeirri mynd leikur partídýrið Ben Stone. Hann hittir gullfallega stúlku og á með henni einnar nætur gaman. Það fer ekkert sérlega vel á með þeim daginn eftir og þau skilja í fússi. Nokkrum vikum seinna er stúlkan mætt aftur með barn undir belti. 5. Hot Fuzz - 90% / 82.1 Snillingarnir Edgar Wright og Simon Pegg sem gerðu Shawn of the Dead eru mættir aftur til leiks. Líkt og í fyrri myndinni er það Edgar sem leikstýrir og Pegg sem sér um aðalhlutverkið. Myndin fjallar um lögreglumann sem er svo öflugur að samstarfsfólk hans sendir hann í krummaskuð úti á landi til að hafa eitthvað að gera sjálft. En í þorpinu er ekki allt með felldu. 6. Sicko - 91% / 81,7 7. The Host - 92% / 81,6 8. Zodiac - 88% / 80,8 9. Waitress - 89% / 79,1 10. The Lookout - 88% / 78,5 Hilton verður ofurhetja Skopmyndahöfundurinn Stan Lee vinnur nú að teikni- myndaþáttaröð með djammdrottningunni Paris Hilton fyrir MTV-sjónvarps- stöðina. Stan Lee sem er meðal annars höfundur Spiderman, Fantastic Four og Hulk segist vera mjög ánægður með árangurinn hingað til en ekki er enn komið á hreint hvenær byrjað verður að sýna þættina. „Paris Hilton verður ekki þessi týpíska ofurhetja. Þetta verða mjög skondnir og hressandi gamanþættir. Hún er frábær stelpa og mér líkar mjög vel við hana,“ segir Lee í nýlegu viðtali. Engin örk í Japan Nú hefur verið staðfest að kvikmyndin Evan Almighty verður ekki sýnd í Japan. Myndin sem átti að slá í gegn um allan heim hefur fengið afar slæma dóma og hefur því átt mjög erfitt uppdráttar. Framleiðend- ur myndarinnar sáu fram á að erfitt yrði að fá Japana á myndina þar sem kristni er ekki útbreidd í landinu. „Ungt fólk myndi líklega ekki skilja myndina þar sem það þekkir ekki söguna um örkina hans Nóa,“ er haft eftir einum framleiðandanum. Þetta er enn eitt áfallið fyrir framleiðend- ur Evan Almighty, en hún er talin ein dýrasta gamanmynd sem gerð hefur verið. föSTuDAGuR 20. JúLí 200758 Bíó DV BESTU OG VERSTU Á ÁRINU SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma DIGITAL www.SAMbio.is 575 8900 KEFLAVÍK TRANSFORMERS kl. 9 7 HARRY POTTER 5 kl. 6 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L BLIND DATING kl. 8 L áLFAbAKKA VIP BLIND DATING kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 TRANSFORMERS Forsýning kl. 11 10 TRANSFORMERS Forsýning í Lúxus ViP kl. 11 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L DIGITAL KRINGLUNNI HARRY POTTER 5 kl. 4 - 6 - 7 - 9 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 AKUREYRI TRANSFORMERS kl. 12 á miðnætti 10 HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 8 L forsýning í kvöld og á sunnudagskvöld ÞEirra sTríÐ okkar HEiMur frá MiCHaEl BaY og sTEvEn sPiElBErg kEMur sTÆrsTa MYnd suMarsins er hafin uppreisnin MORGuNBLAðIð RuV DV ÞESSAR 8 KONUR ERU UM ÞAÐ BIL AÐ HITTA 1 DJÖFULLEGAN MANN! "GEGGJAÐUR STÍLL... STERK OG BRÁÐSKEMMTILEG ...BARA STUÐ!" - ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, MANNLÍF NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 TAXI 4 kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 FANTASTIC FOUR 2 kl. 5.45 - 8 - 10.15 16 10 14 16 14 14 16 16 12 DEATH PROOF kl. 8 - 10.20 1408 kl. 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 6 DIE HARD 4.0 kl. 5.40 16 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING NÝJASTA MEISTARAVERK DEATH PROOF kl. 4.50, 7.30 og 10-POWER 16 1408 kl. 8 og 10 16 EVAN ALMIGHTY kl. 4 og 6 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10 14 SHREK 3 íslenskt tal kl. 4 og 5.45 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.