Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Síða 60
Formúla 1 Sjónvarpið sýnir beint frá tímatökunni í Nurburg- kappakstrinum í þýskalandi. Keppt er á nýju Nurburg- brautinni en sú sögufræga gamla hefur verið úr notkun um nokkurt skeið. Baráttan milli Ferrari og McClaren hefur verið gríðarlega spennandi og eru engar breytingar þar á. Ungstyrnið Hamilton hefur komið ótrúlega á óvart og mun eflaust halda því áfram. The Bachelor - lokaþáttur Bandarísk raunveruleikasería þar sem myndar- legur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er níunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er ítalskur prins. Hann heitir Lorenzo Borghese og er mikill sjarmör. Það er komið að stóru stundinni. Tvöfaldur úrslitaþáttur þar sem Lorenzo kynnir stúlkurnar fyrir fjölskyldu sinni. Síðan þarf hann að gera upp hug sinn og velja sér prinsessu. Hver fær síðustu rósina? Opna breska Sjónvarpið heldur áfram að sýna frá Opna breska meistaramótinu í golfi. Útsending hefst klukkan 08.00 og líkur 18.20. Opna breska meistaramótið í golfi er sögufræg- asta golfmót veraldar og var fyrst haldið árið 1860 en þá voru keppendur aðeins átta. Í ár fer mótið fram í 136. sinn og er haldið á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Það stendur yfir dagana 19. til 22. júlí. næst á dagskrá föstudagurinn 20. júlí 08:00 Opna breska meistaramótið í golfi BEINT Bein útsending frá 136. opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. 18:20 Táknmálsfréttir 18:28 Ernst (6:7) Danskur teiknimyndaflokkur. 18:36 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) (10:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Ástkær dóttir (To My Daughter with Love) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Eftir að eiginkona Joeys deyr flyst dóttir þeirra til afa síns og ömmu en þegar hann kemst að því að hún er vansæl þar vill hann fá hana til sín aftur. Leikstjóri er Kevin Hooks og meðal leikenda eru Rick Schroder, Lawrence Pressman, Khandi Alexander, Megan Gallivan og Linda Gray. 21:40 Fallnir haukar (Black Hawk Down) Bandarísk stríðsmynd frá 2001. Bandarísk sérsveit fer til Sómalíu að fanga foringja í liði stríðsherra þar og lendir í bardögum við her þungvopnaðra heimamanna. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leikenda eru Josh Hartnett, Ewan McGregor, Tom Sizemore og Eric Bana. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:00 Frida (Frida) (e) Bandarísk bíómynd frá 2002 byggð á ævi mexíkósku myndlistarkonunnar Fridu Kahlo. Leikstjóri er Julie Taymor og meðal leikenda eru Salma Hayek, Mía Maestro, Amelia Zapata, Alejandro Usigli, Diego Luna, Alfred Molina og Valeria Golino. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 02:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:35 Everybody Loves Raymond (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 Greatest Dishes in the World (e) Bresk þáttaröð þar sem kunnir matgæðingar leita að ljúfengustu réttum í heimi. 18:15 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. Frábærir þættir sem létta manni lífið! 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 All of Us (14:22) 20:00 Charmed (2:22) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Að þessu sinni hafa heillanornirnar í nógu að snúast þegar þær reyna að koma í veg fyrir morð. 21:00 The Bachelor: Rome - Tvöfaldur lokaþáttur Bandarísk raunveruleikasería þar sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er níunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er ítalskur prins. Hann heitir Lorenzo Borghese og er mikill sjarmör. Það er komið að stóru stund- inni. Tvöfaldur úrslitaþáttur þar sem Lorenzo kynnir stúlkurnar fyrir fjölskyldu sinni. Síðan þarf hann að gera upp hug sinn og velja sér prinsessu. Hver fær síðustu rósina? 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Backpackers (3:26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. 23:45 Law & Order: SVU (e) 00:35 World’s Most Amazing Videos (e) 01:25 Hack (e) 02:15 High School Reunion (e) 03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN 18:00 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18:30 Gillette World Sport 2007 19:00 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Mandalay Bay / Thomas & Mack, Part 1) 20:00 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 1960) Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp efirminnilegustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Qualcomm Stadium) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökk- pöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 22:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23:40 Ali/s Dozen (Ali´s Dozen) Í þessum þætti númer tvö um Muhammad Ali verður farið yfir sögulegustu og mikilvægustu augnablikin á hnefaleikaferli hans. Kappinn sjálfur valdi atvikin sem hér verða sýnd en hann er fyrir löngu orðin goðsögn í íþróttaheiminum. 2007. 06:05 The Full Monty (Með fullri reisn) 08:00 Everyday People (Hversdagsfólk) 10:00 Lackawanna Blues (Lackawanna-blúsinn) 12:00 Fever Pitch (Ást á vellinum) 14:00 The Full Monty 16:00 Everyday People 18:00 Lackawanna Blues 20:00 Fever Pitch 22:00 Dark Water (Gruggugt vatn) 00:00 The Island (Eyjan) 02:15 Gang Tapes (Glæpagengi) 04:00 Dark Water SÝN 18:00 Insider Í þessum þáttum fara stjórn- endurnir með okkur í innsta hring stjarnanna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upplýsingarnar og sannleikann á bakvið heitasta slúðrið í Hollywood. 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 The War at Home (12:22) (Stríðið heima) Gamanþættirnir The War At Home hafa slegið í gegn. Hjónin Vicky og Dave halda áfram daglegri baráttu sinni við unglingana á heimilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum og unglingarnir gera. Geta Vicky og Dave virkilega skammað krakkana sína fyrir að gera eitthvað sem þau gerðu sjálf í æsku? 20:10 Entertainment Tonight Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. 20:40 Party at the Palms (7:12) (e) 21:10 Jake 2.0 (1:16) (Jake 2.0) Jake Foley er bara venjulegur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Er hann nú sterkari og sneggri en nokkur annar og ákveður leyniþjónusta Bandaríkjanna að nýta sér krafta hans. Jake er nú orðinn leynivopn Bandaríkjanna þar sem hann tekur að sér verkefni sem enginn annar getur leyst. 22:00 Standoff (18:18) (Hættuástand) Nýir spennuþættir með Ron Livingston og Rosemarie DeWitt í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um samningamenn í gíslatökudeild FBI sem þykja þeir bestu í greininni. Matt og Emily eru þjálfuð í að tala sig út úr erfiðum aðstæðum og vita alltaf hvað fólk hugsar. Þau eiga einnig í ástarsambandi sem þau vilja fyrir alla muni halda leyndu. Líf þeirra tekur miklum breytingum þegar Matt missir leyndarmálið út úr sér. 2006. 22:45 Young, Sexy and....... (4:9) (e) (Unga kóngafólkið) 23:30 The War at Home (12:22) (e) 23:55 Entertainment Tonight (e) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SIRKUS FÖSTUDAGUR Sjónvarpið kl. 8 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21 ▲ Sjónvarpið kl. 11.50 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 09:00 Opna breska meistaramótið í golfi BEINT Bein útsending frá 136. opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. 11:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Þýskalandi. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 13:15 Opna breska meistaramótið í golfi BEINT 18:40 Táknmálsfréttir 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity) (3:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. Meðal leikenda eru Donal Logue, Josh Grisetti, Kevin Michael Richardson, Koji Kataoka, Lenny Venito, Maz Jobrani, Sofia Vergara og Mick Jagger. 20:05 Tímaflakk (Doctor Who) (11:13) 20:55 Riddarasaga (A Knight’s Tale) Banda- rísk ævintýramynd frá 2001. Ungur piltur tekur sér nafn húsbónda síns sem fallinn er frá, fær rithöfundinn Chaucer til að falsa fyrir sig ættartölu sína, slær sjálfan sig til riddara, tekur þátt í burtreiðakeppni og verður ástfanginn. Leikstjóri er Brian Helgeland og meðal leikenda eru Heath Ledger, Rufus Sewell , Shannyn Sossamon og Paul Bettany. 23:05 Óráð (Gothika) Bandarísk spennumynd frá 2003. Geðlæknir rankar við sér sem sjúklingur á hælinu þar sem hún vann og man ekki af hverju hún er þar né hvað hún gerði af sér. Leikstjóri er Mathieu Kassovitz og meðal leikenda eru Halle Berry, Robert Downey Jr., Charles S. Dutton, Bernard Hill og Penélope Cruz. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:40 Skilyrðislaus ást (Unconditional Love) (e) 02:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Véla Villi 07:10 Hlaupin 07:20 Hlaupin 07:30 Refurinn Pablo 07:35 Blanche 07:45 Dexter´s Laboratory 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Kalli kanína og félagar 08:25 Kalli kanína og félagar 08:30 Ginger segir frá 08:55 Willoughby Drive 09:10 Bratz 09:30 Tutenstein 09:55 A.T.O.M. 10:20 Herbie: Fully Loaded (Kappaksurs- bjallan Herbie) Hressandi fjölskyldumynd. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:30 So You Think You Can Dance (10:23) (Getur þú dansað?) 16:00 Men In Trees (5:17) (Smábæjarkarlmenn) 17:00 Örlagadagurinn (7:31) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (18:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:40 America´s Got Talent (3:15) (Hæfileikakeppni Ameríku) 20:25 Stelpurnar (9:24) 20:50 The Producers (Framleiðendurnir) Bráðfyndin gamanmynd. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Uma Thurman, Nathan Lane. Leikstjóri: Susan Stroman. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 23:05 Evil Alien Conquerors (Illar geimverur) Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Diedrich Bader, Chris Parnell, Michael Weston. Leikstjóri: Chris Matheson. 2002. Bönnuð börnum. 00:30 Artwork (Listaverk) 02:00 Blind Date (e) (Óvænt stefnumót) 03:35 Below (Neðansjávarvíti) 05:20 Stelpurnar (9:24) 05:45 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:15 Vörutorg 11:15 Dr. Phil (e) 15:00 Backpackers (e) 15:30 Póstkort frá Arne Aarhus (e) 16:00 How Clean is Your House? (e) 16:30 Robin Hood (e) 17:20 World’s Most Amazing Videos (e) 18:10 On the Lot (e) 19:10 Yes, Dear (e) 19:40 Everybody Hates Chris (e) Chris er lukkunnar pamfíll í veðmálum og giskar ávallt rétt á óvænt úrslit. Hann er í sjöunda himni þar til veðmangari hverfisins lætur til sín taka. 20:10 World’s Most Amazing Videos (17:26) 21:00 Stargate SG-1 (11:22) Þetta er önnur þáttaröðin sem SkjárEinn sýnir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnunarleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu “stjörnuhlið” sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð og slíkir þættir eiga stóran áhorfendahóp. 21:50 High School Reunion (2:8) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran, slúðurskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna stelpan, bekkjartrúðurinn, íþróttakappinn, hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og einfarinn koma saman á ný. Framleiðandi þáttanna er Mike Fliess, sá sami og stendur á bak við The Bachelor. 22:40 Hack (17:18) 23:30 Nora Roberts Collection - Carolina Moon (e) Rómantísk spennumynd sem byggð er á sögu eftir Noru Roberts. 01:00 The L Word (e) 01:50 Angela’s Eyes (e) 02:40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:20 Vörutorg 05:20 Óstöðvandi tónlist SKJÁREINN 09:45 PGA Tour 2007 - Highlights (John Deere Classic) 10:40 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 11:10 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Mandalay Bay / Thomas & Mack, Part 1) 12:05 World Supercross GP 2006-2007 (Qualcomm Stadium) 13:00 Wimbledon 15:00 Kraftasport - 2007 (Suðurlandströllið) 15:30 Copa America 2007 (Venezúela - Úrúgvæ) 17:10 Sumarmótin 2007 (Símamótið) Þáttur um hið árlega Símamót í knattspyrnu þar sem stúlkur alls staðar af landinu koma saman í Kópavogi og reyna með sér. 17:40 Birgir Leifur Áhugaverður þáttur um þann íslenska kylfing sem náð hefur lengst í íþróttinni. 18:10 Spænski bikarinn (Getafe - Sevilla) 20:00 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 21:40 Ricky Hatton vs Jose Luis Castillo 23:10 Box - Oscar De La Hoya vs. Floyd Mayweather 01:00 Box - Bernard Hopkins vs. Winky Wright 06:00 How to Kill Your Neighbor´s Dog (Hundadauði) 08:00 Herbie: Fully Loaded (Kappaksursbjallan Herbie) 10:00 Mean Girls (Vondar stelpur) 12:00 Spanglish (Spenska) 14:10 How to Kill Your Neighbor´s Dog 16:00 Herbie: Fully Loaded 18:00 Mean Girls 20:00 Spanglish 22:10 Paid in Full (Greitt að fullu) 00:00 Dickie Roberts: Former Child Star (Dickie Roberts: Fyrrum barnastjarna) 02:00 Normal (Venjulegur) 04:00 Paid in Full SÝN 16:30 Skífulistinn 17:15 Smallville (1:22) (e) Sjötta þáttaröðin um Ofurmennið á unglingsárunum. 18:00 Bestu Strákarnir (12:50) (e) 18:30 Fréttir 19:00 Young, Sexy and....... (4:9) (e) (Unga kóngafólkið) 19:45 Party at the Palms (10:12) Playboy fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfendurna út á lífið í Las Vegas. Jenny kemur sér fyrir á hinu glæsilega hóteli, Palms Casino, ásamt strippurum, hótelgestum sem eru til í allt, og síðast en ekki síst, aragrúa af frægum stjörnum sem eru komnir til að taka þátt í fjörinu. Það er óhætt að segja að það er nóg af skemmtunum, hlátri og kynþokka í þessum einstöku þáttum. Það sem gerist í Vegas........það gerist hér!! Bönnuð börnum. 20:15 Joan of Arcadia (15:22) (Jóhanna af Arkadíu) Önnur þáttaröðin um Joan. Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjar- ins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem fer að segja henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. Þessu nýja hlutverki þarf hún síðan að koma inn í daglega líf sitt sem reynist alls ekki auðvelt. Þáttaröðin var tilnefnd til Emmy verðlauna auk þess sem hún hlaut Peoples Choice Award fyrir bestu dramaþættina. 21:00 Live From Abbey Road (12:12) (Beint frá Abbey Road) Frábærir tónlistar- þættir þar sem tónlistarmennirnir eru í sínu rétta umhverfi. 22:00 The Virgin Suicides (e) Kvikmynd kvöldsins. Aðalhlutverk: James Woods, Kathleen Turner, Kirsten Dunst. Leikstjóri: Sofia Coppola. Leyfð öllum aldurshópum. 23:35 Hidden Palms (6:8) (e) (Í skjóli nætur) 00:20 Jake In Progress 2 (3:8) (e) (Jake í framför) 00:45 George Lopez Show (3:18) (e) 01:10 Jake 2.0 (1:16) (e) (Jake 2.0) 01:55 Joan of Arcadia (15:22) (e) 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SIRKUS STÖÐ 2  BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2  BÍÓ 07:00 Barney 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Scooby Doo 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (95:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Grey´s Anatomy (18:25) (Læknalíf ) 11:05 Fresh Prince of Bel Air (16:24) (Prinsinn í Bel Air) 11:30 Outdoor Outtakes (9:13) (Útivera) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (37:114) 13:55 Forboðin fegurð (38:114) 14:45 Lífsaugað (e) 15:20 The George Lopez Show (2:22) 15:50 Kringlukast (BeyBlade) 16:13 Batman 16:38 Cubix 17:03 Justice League Unlimited 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40 The Simpsons (15:22) (Simpsons-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (16:22) 20:30 So You Think You Can Dance (11:23) (Getur þú dansað?) 21:15 Steel Magnolias (Stálblómin) Mannleg og skemmtileg mynd sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Dolly Parton, Julia Roberts, Sally Field, Shirley Maclaine. Leikstjóri: Herbert Ross. 1989. Leyfð öllum aldurshópum. 23:10 White Chicks (Hvítar gellur) Kolgeggj- uð grínmynd. Aðalhlutverk: Marlon Wayans, Shawn Wayans, Jaime King. Leikstjóri: Keenen Ivory Wayans. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 01:00 Normal (Venjulegur) 02:55 Full court miracle (Kraftaverk á vellinum) 04:30 Grey´s Anatomy (18:25) (Læknalíf ) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 21. júlí STÖÐ TVÖ STÖÐ TVÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.