Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Síða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Minningar um merkisfólk 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er 13:15 Á sumarvegi 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Rokkað í Vittula 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Á sumarvegi 19:40 Pollapönk 20:10 Litir í tónum og orðum: Grænn 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Sumarglingur 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Grannar okkar, Guðni Rúnar Agnarsson frá Svíþjóð 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Eyja ljóss og skugga: Jamaíka í sögu og samtíð 17:05 Hvítu svingdívurnar 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Sögur af sjó og landi 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:15 Úlfaldar og mýflugur 11:00 Guðsþjónusta í Skálholtskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er 14:00 Sumarsalat 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði: Ævintýri á gönguför 19:50 Óskastundin 20:35 Minningar um merkisfólk 21:15 Í grænni lautu 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Póstkort frá Arne Aarhus Ofurhuginn Arne Aarhus vann hug og hjarta þjóðarinnar í þáttunum Adrenalín á Skjá einum fyrir nokkrum árum. Nú endurnýjum við kynnin við þennan norska ofurhuga og fylgjumst með honum prófa alls kyns adrenalínsport eins og teygjustökk, svifdrekaflug, fallhlíf með mótor, spíttbátaakstur um jökulsár og fleira og fleira. The Producers Gamanmynd með Nathan Lane, Matthew Broderick, Will Ferrell og Umu Thurman í aðalhlutverkum. Max Bialystock er er fyrrverandi stjarna á Broadway sem framleiddi ekkert nema snilldarverk en nú er sagan önnur. Allar sýningar sem hann reynir að setja upp kolfalla og hann er við það að gefast upp. Það er þar til endurskoðandinn kemur til hans með snilldarhugmynd sem getur varla brugðist. Stöð 2 kl. 20.50 ▲ SkjárEinn kl. 20.15 ▲LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007DV Dagskrá 61 Umhverfisvernd? RÁS 1 FM 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:00 Opna breska meistaramótið í golfi BEINT Bein útsending frá 136. opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. 11:30 Formúla 1 BEINT Bein útsending frá kappakstrinum í Þýskalandi. Umsjónarmað- ur er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14:00 Opna breska meistaramótið í golfi BEINT Bein útsending frá 136. opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. 18:45 Táknmálsfréttir 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (8:16) 20:05 Meistari dýrahringsins (Le Maître du Zodiaque) (10:10) Franskur sakamála- myndaflokkur. Ung stúlka er myrt og verk- summerki minna á dýrahringsmorðingjann sem bíður dóms. Leikstjóri er Claude Michel Rome og meðal leikenda eru Claire Keim, Francis Huster og Tom Novembre. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 20:55 Sparkboxarinn (Beautiful Boxer) Taílensk bíómynd frá 2003 byggð á sögu sparkboxarans Parinya Charoenphol sem lét breyta sér í konu. Leikstjóri er Ekachai Uekrongtham og meðal leikenda eru Asa- nee Suwan, Sorapong Chatree, Orn-Anong Panyawong og Nukkid Boonthong. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22:50 Sönn íslensk sakamál - Vopnað rán í Reykjavík (e) Árið 1984 rændi vopnaður maður milljónum króna af peningaflutn- ingamönnum ÁTVR við Landsbankann á Laugavegi 77. Þetta var fyrsta vopnaða íslenska ránið og hið eina þar sem skoti hefur verið hleypt af. Ræninginn hvarf út í vetrarmyrkrið og lögreglunnar beið vanda- samt verk. Handrit þáttarins skrifaði Kristján Guy Burgess. Þáttagerð var í höndum Jóns Karls Helgasonar. Framleiðandi: Hugsjón. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Addi Paddi 07:05 Töfrastígvélin 07:10 Barney 07:35 Fifi and the Flowertots 1 07:45 Funky Valley 07:50 Véla Villi 08:00 Pocoyo 08:10 Stubbarnir 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Kalli og Lóla 09:00 Könnuðurinn Dóra 09:20 Camp Lazlo 1 09:45 Camp Lazlo 110:10 Tracey McBean 2 10:20 Sabrina - Unglingsnornin 10:45 Hestaklúbburinn 11:10 Skýjaland 11:35 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 So You Think You Can Dance (11:23) (Getur þú dansað?) 15:20 Pirate Master (6:14) (Sjóræningjameistarinn) 16:10 Beauty and the Geek (8:9) (Fríða og nördin) 17:10 Matur og lífsstíll 17:45 Oprah (Special Report: The Little Boy Oprah Couldn´t Forget) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn (8:31) 20:35 Monk NÝTT (1:16) 21:20 The 4400 NÝTT (2:13) (Þessi 4400) 22:05 Sally Lockhart Mysteries 2 (Ráðgátur Sally Lockhart 2) Breska leikkonan Billie Piper er hér í hlutverki ungrar konu sem er óhrædd við að rannsaka flóknar ráðgátur sem leiða hana á hættulegar slóðir. 23:40 Runaway Jury (Spilltur kviðdómur) Hágæðaspennumynd. Aðalhlutverk: John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman, Rachel Weisz. Leikstjóri: Gary Fleder. 2003. Bönnuð börnum. 01:45 The Good, the Bad and the Ugly (Góður, illur, grimmur) 04:20 Gale Force (Fjársjóðsleitin) 05:55 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11:15 Vörutorg 12:15 MotoGP - Hápunktar 13:15 High School Reunion (e) 14:00 Charmed (e) 15:00 Greatest Dishes in the World (e) 16:00 America’s Next Top Model (e) 17:00 Design Star (e) 17:50 The Bachelor: Rome (e) Tvöfaldur úr- slitaþáttur þar sem Lorenzo kynnir stúlkurnar fyrir fjölskyldu sinni. Síðan þarf hann að gera upp hug sinn og velja sér prinsessu. Hver fær síðustu rósina? 19:20 Hack (e) 20:15 Póstkort frá Arne Aarhus (3:5) Ofurhuginn Arne Aarhus vann hug og hjarta þjóðarinnar í þáttunum Adrenalín á SKJÁEINUM fyrir nokkrum árum. Nú endurnýjum við kynnin við þennan norska ofurhuga og fylgjumst með honum prófa alls kyns adrenalínsport eins og teygjustökk, svifdrekaflug, fallhlíf með mótor, spíttbáta- akstur um jökulsár og fleira og fleira. 20:45 MotoGP Bein útsending frá Laguna Seca í Bandaríkjunum þar sem ellefta mótið í MotoGP fer fram. Einungis er keppt á stærstu mótorhjólunum (800cc) og beina útsendingin er því talsvert styttri en frá öðrum keppnum í mótaröðinni. 22:10 Nora Roberts Collection - Montana Sky Fjórða og síðasta myndin sem SKJÁR- EINN sýnir eftir sögum Noru Roberts. Þegar forríkur nautgripabóndi deyr erfa dætur hans þrjár risastóran búgarð í Montana. Þær eru allar hálfsystur og þekkjast ekki neitt en samkvæmt erfðaskránni verða þær að búa saman á búgarðinum í eitt ár til að fá arfinn. Aðalhlutverkin í þessari rómantísku spennumynd leika John Corbett, Ashley Williams, Charlotte Ross og Diane Ladd. 23:40 Law & Order (e) 00:30 Runaway (e) 01:20 Sex, love and secrets (e) 02:10 Vörutorg 03:10 Óstöðvandi tónlist SJÓNVARPIÐ SKJÁREINNSTÖÐ TVÖ 10:00 Box - Bernard Hopkins vs. Winky Wright 11:30 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 13:10 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 1. umferð (FH - HB) Útsending frá leik FH og HB í forkeppni Meistaradeildarinnar. 14:50 Gillette World Sport 2007 15:20 Wimbledon 17:20 Copa America 2007 (Chile - Brasilía) 19:00 Copa America 2007 (Argentína - Brasilía) 21:00 Copa America 2007 - Upphitun (Suður-Ameríku bikarinn) 22:00 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 1986) Þáttur um hið frábæra Masters-mót sem er hið fyrsta af fjórum árlegum risamótum í golfinu. Mótið fer ávallt fram á Augusta National vellinum í Georgíu. Í þessum þætti verður sýnt frá mótinu árið 1986 sem var sögulegt í meira lagi. Þá voru kappar eins og Seve Ballesteros og Greg Norman í eld- línunni, en gamla manninum Jack Niclaus tókst óvænt að blanda sér í baráttuna á lokadegi mótsins. 23:00 Toyota-mótaröðin í golfi 06:00 Diary of a Mad Black Woman (Dagbók brjálaðrar konu) 08:00 Passionada (Ástríða) 12:00 Just Friends (Bara vinir) 14:00 Diary of a Mad Black Woman 16:00 Passionada 20:00 Just Friends 22:00 Memoirs of a Geisha (Minningar Geisju) 00:20 The Woodsman (Einfarinn) 02:00 Control (Stjórnun) 04:00 Memoirs of a Geisha SÝN 16:00 Live From Abbey Road (12:12) (e) (Beint frá Abbey Road) Þættir með lifandi tónlist frá þessu þekktasta upptökuveri heims sem Bítlarnir gerðu ódauðlegt. Heimsfrægir tónlistarmenn flytja þrjú lög á milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína og lífið. Meðal gesta eru: Josh Groban, Massive Attack, Iron Maiden, Muse, Red Hot Chili Peppers, Jamiroquai, Damien Rice, Richard Ashcroft, Gipsy Kings, Norah Jones og Paul Simon. 16:55 True Hollywood Stories (3:8) (e) (Sannar sögur) 17:40 Jake In Progress 2 (3:8) (e) (Jake í framför) 18:05 George Lopez Show, The (3:18) (e) (George Lopez) Bráðskemmtilegur gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna með grínistanum George Lopez í aðalhlutverki. 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (12:50) (e) 19:30 My Name Is Earl (22:23) (e) (Ég heiti Earl) Earl snýr aftur. 19:55 Kitchen Confidential (9:13) (e) (Eldhúslíf ) Gamanþættir um Jack Bourdain var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina villta nótt tókst honum að klúðra öllu því sem hann hafði afrekað. 20:25 Young Blades (11:13) (e) (Skytturnar) Hörkuspennandi þættir sem eru byggðir á sögunni um Skytturnar Þrjár. 21:15 Filthy Rich Cattle Drive (1:8) (e) (Ríka vestrið) Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raunveruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér í nýjum hlutverkum sem eru ekki beint í anda lífstíls þeirra. Flottum bílum, milljón dollara húsum og nýjustu tískufötum er skipt út fyrir hesta, búgarð og kúrekastígvél þegar krakkarnir ríku þurfa að takast á við erfiðisvinnu , önug dýr og spennandi keppnir. 22:00 So You Think You Can Dance (10:23) (Getur þú dansað?) 23:30 So You Think You Can Dance (11:23) 00:15 Kitchen Confidential (9:13) (e) 00:40 Smallville (1:22) (e) (Smallville) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SIRKUS Monk Rannsóknarlögreglu- þjónninn fyrrverandi Adrian Monk snýr aftur í fimmta sinn og hann er enn að reyna að komast aftur að hjá lögreglunni. Það gengur illa þar sem þráhyggjan og fælnin stjórna honum ennþá og það kann ekki góðri lukku að stýra fyrir lögreglumann. Monk hefur þó engu gleymt þegar kemur að því að leysa flókin glæpamál. Stöð 2 kl. 20.35 ▲ SUNNUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR Ef maður leggst á þjóðveg, þar sem eins og gefur að skilja er bílaumferð, er það í mínum augum fíflagangur en í einhverjum tilfellum nokkurs konar sjálfsmorðstilraun. Í augum Morgunblaðsins er það hins vegar umhverfisvernd, eða hvað? Mér er spurn: Hvar eru mörk fíflagangs, sjálfsmorðstil- rauna, hryðjuverka, umhverfisverndar og skátaútilegu? Fyrir stuttu fór ég í tjaldbúðir mótmælendanna í Saving Ice- land. Ég fékk svona déjà vu-tilfinningu. Mér leið eins og ég væri komin á Hróarskeldu aftur. Þegar ég svo kíkti inn í matartjald- ið fannst mér eins og ég væri komin í skátaútilegu. Það var svo sem gaman á Hróarskeldu og í skátunum var líka gaman, en bæði miðann minn á Hróarskelduhátíðina og skátaútilegurn- ar með skátafélaginu Fossbúum borgaði ég sjálf. Mótmælend- urnir eru hins vegar, í sinni útihátíðar-skátaútilegu, á styrk frá svissneska ríkinu. Í skátaútilegum gerði maður ýmislegt vafa- samt og skemmtilegt, til dæmis fór ég í næturleiki sem voru býsna háskalegir þó þeir gætu ekki talist til sjálfsmorðstilrauna. Sjálfsmorðsárásarhryðjuverkamaður fórnar sjálfum sér fyrir málstaðinn og drepur oft marga með sér. Mótmælendur leggj- ast stundum yfir vegi eða gera háskalega hluti og fórna sér þannig fyrir málstaðinn. Þegar mótmælandi leggst niður á veg í því skyni að mótmæla einhverju leggur hann líf þeirra sem aka um veginn í hættu. Eru mótmælendur þá hryðjuverkamenn? Fyrir mér eru mótmælendurnir samt ekki hryðjuverkamenn, þó þeim finnist þeir vera að fórna sér fyrir málstaðinn. Fyrir mér eru þeir miklu frekar eins og skátar í útilegu, flokka ruslið sitt og fara á fundi um skipulag búðanna þegar þeir eru ekki að fíflast. En síðan hvenær eru skátaútilegur forsíðufrétt? Mótmæli Sav- ing Iceland á Grundartanga var forsíðufrétt Morgunblaðsins í gær. Hið ágæta Morgunblað þrífst greinilega illa þegar Alþingi er í fríi og heldur að það sé eitthvert umhverfisstríð í gangi en er í raun og veru að fjalla um skáta í fíflaleik, eða eru þetta kannski hryðjuverkamenn í augum Morgunblaðsins? STÖÐ 2  BÍÓ næst á dagskrá sunnudagurinn 22. júlí Kristín Hrefna veltir fyrir sér forsíðufrétt Morgunblaðsins í gær og því hvort mótmælendur séu hryðjuverkamenn eða skátar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.