Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Side 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Side 8
6 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 Miðvikudagur 15. september Hótel Loftleiðir Vísindaþing opið öllum læknum og læknanemum 09:00-11:30 Faraldsfræðilegar rannsóknir Fundarstjóri: Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir 09:00-09:30 Sérstaöa (slands: Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir 09:30-10:00 Rannsóknir í geðlæknisfræði: Tómas Helgason, prófessor 10:00-10:30 Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning. 10:30-11:00 Rannsóknir á flogaveiki fyrir 30 árum: Gunnar Guðmundsson, prófessor 11:00-11:30 Epidemiology today: Contribution to clinical practice: W. Allen Hauser, prófessor, Columbia University N.Y. 11:30-13:30 Matarhlé 13:00-14:30 Nýjungar í lækningum, yfirlit Fundarstjóri: Stefán B. Matthíasson, læknir 13:00-13:30 Handlækningar: Jónas Magnússon, prófessor 13:30-14:00 Heimilislækningar: Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor 14:00-14:30 Lyflækningar: Þórður Harðarson, prófessor 14:30-15:00 Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning 15:00-17:15 Erindi gestafyrirlesara í boði stjórnar L.í. Fundarstjóri: Kristján Erlendsson, varaformaður L.í. 15:00-16:00 Samspil æxlisgena og bæligena við vaxtarþætti í myndun krabbameins: Snorri Sveinn Þorgeirsson, yfirmaður Laboratory of Experimental Carcinogenesis, Nation- al Cancer Institute, NIH, Bethesda, Maryland. 16:00-16:15 Hlé 16:15-17:15 Eyðilegging TGF - 3 1 gensins í músum veldur útbreiddum bólgusjúkdómi sem minnir á sjálfsnæmis sjúkdóma í mönnum: Stefán Karlsson, yfirlæknir Molecular and Medical Genetics Section, National Institutes of Health, Bethesda, Maryland. 17:15-18:15 Léttar veitingar

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.