Innsýn - 01.04.1976, Qupperneq 21

Innsýn - 01.04.1976, Qupperneq 21
17 LARSON: Þetta er sá áróöur sem aðal- lega herjar á unga fólkinu í dag. Long- fellow sagöi: “tónlist er alþjóðlegt tungumál." Ég hef veriö í meira en 40 löndum um heiminn. Ég hef séö að sérhver menning á sína eigin tónlist, en það er ein tegund tónlistar sem þú getur heyrt alls staöar um heiminn — rokk. Þaö skiptir ekki máli hvort þaö er í Caracas, Calcutta, Delhi, Bombay, Singapore eöa Tokyo, þú getur hvar sem er í þessum heimi opnaö útvarp og þar er þaö. Unga fólkið er stööugt í sambandi viö rokkiö. FULLER: Á sumum stööum hefur átt sér stað viðleitni til aö koma rokki inn í kristna söfnuði. Þaö hafa átt sér staö rokksamkomur. Getur nokkur brúaö þaö dýpi sem er á milli rokkhljómleika og raunverulegrar kristilegrar dagskrár? LARSON: Sumar evangeliskar kirkjur leitast við aö nota rokk sem leið til aö koma fagnaðarerindinu um Krist á fram- færi. Aðalröksemd þeirra er sú aö ef þaö er tekið úr samhengi viö hiö veraldlega, þá sjáist ekki lengur áhrif hins illa. En þaö er engin leiö aö slíta rokkiö frá innihaldi þess. Þú getur hreinlega ekki gert þaö. Mér virðist sem sjálf áhrifin sem rokkið notar til skírskotunar sé í hreinni andstööu viö Heilagan Anda. Með öörum orðum, þaö aö koma fagn- aðarerindinu á framfæri meö lostafullum hrynjanda er mjög frábrugðið starfi Heil- ags Anda, sem er lýst á þann veg aö hann laði til sín og leiði fólk til Krists. Þvingandi áhrif tónlistarinnar eru ekki í samræmi viö þjónustu Heilags anda. Ég hef verið á nokkrum Jesús rokktónleik- um, og ef þú hefur aldrei séð þúsund táninga hrista sig og skekja í takt fyrir Jesúm, þá hefur þú virkilega misst af miklu. LARSON: Ég hef séö þá halda áfram í fimmtán eöa tuttugu mínútur hverju sinni, hoppandi og stynjandi og segja síöan eftir á, “fannstu ekki andann?", og "var þetta ekki dásamlegt?" Þeir voru hvattir á lostafullan hátt, en þar sem þetta var meö trúarlegu yfirbragói þá leiö þeim þægilega. Þetta var fyrir Drottinn, sjáöu til. Og þetta er þaö sem er kallað trúarbragðaleg vakning á ýms- um stöðum í dag. Guðfræðingurinn Francis Schaeffer, kallar þetta trúar- brögö yfirborðsmennsku án innihalds. Þaö er ekkert fast innihald sem hjálpar þátttakendum til aö kynnast þeim Kristi sem þaö kostarfórn aö þjóna. FULLER: Bob, þú hefur á mjög skýran hátt sýnt fram á það aö rokktónlistin er stórkostlegt verkfæri Satans, og þaö er augljóst aö ef Satan er á bak viö þetta, þá hefur hann fullkomnaö þaö til slíks árangurs aö útilokað er fyrir okkur aö standa í eigin mætti gegn því. Svo að þaö sem þú ert að segja er þaö, aö rokktónlistin sé verkfæri Satans og þess vegna verðum við aö njóta hjálpar Krists til aö meðhöndla þaö. LARSON: Án hjálpar Heilags Anda er í rauninni engin leiö fyrir nokkurn táning aö standast áhrif tónlistarinnar og þá félagslegu pressu sem ríkir í samfélagi okkar í dag. Ég hef meðhöndlað hundr- uöi ungs fólks á þessu sviði, og þaö hefur hreinlega ekki kraftinn í sér til aö gefa rokkið upp á bátinn, og það er staðreynd. Þaö hefur komiö til mín og sagt, “ég get ekki hætt því, ég hef ánetjast. Þetta er eins og eiturlyf." Aö losa sig undan því er næstum því eins og að leggja á flótta. Aöeins ákaft traust á Drottni, og sú trú aö hann muni veita þá náö að sigrast á þessu fyrirbæri, mun koma að gagni. FULLER: Þaö hlýtur aö vera sjón aö sjá.

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.