Innsýn - 01.12.1976, Síða 31

Innsýn - 01.12.1976, Síða 31
23 kjarna frumunnar. Þeim mun meira sem þeir uppgötva, þeim mun meira undrandi eru þeir yfir hinni flóknu gerð hennar og fjölhæfni kjarn- ans til að stjórna hinni margbreytilegu starfssemi frumunnar. Eftir að í l'jós kom að DNP. (k jarnasýrur) stjórna allri starfsemi frumunnar. Eftir að í ljós kom að DNA (kjarnasýrur) stjórna allri starfsemi frumunnar - þar með talið uppbyggingu nýrrar lífveru í gegnum æxlun kynfrumanna - varð lxffræðingum ljóst að ein lifandi fruma er óskiljanlega margbrotið fyrirbæri. DNA mólikúl hefur ao geyma lykilinn að eiginleikum sem ný lífvera fær frá foreldrum sínum. í þessum efnafræðilega lykli eru allar þær upp- lýsingar sem segja fyrir um lögun; stærð; lit hárs, augna og húðar; lundarfar og hæfileika hinnar nýju lífveru. Þessi erfðalykill flyst frá foreldrum til afkvæmis og veldur því að afkvæmið verður sömu tegundar og foreldrarnir. Þannig getur hver tegund "eftir sinni tegund." Þetta gerist með því að erfðalykillinn sem fólginn er í DNA mólíkúli, býr til eftirlíkingu sína, þegar fruman skiptist við æxlun. En til þess að þessi eftirmyndun af erfðalyklin- um geti myndast, verða að vera til staðar vissar teg- undir hvitu, sem kallast kveikjur (enzymes) og sem koma efnabreytingxim af stað (án þess að verða hluti af þeim efnum sem myndast). Hvaðan koma þessar kveikj*- ur? Erfðalykillinn hefur að geyma þær upplýsingar sem stjórna framleiðslu þeirra Hér er um að ræða óyfir- stíganlega hindrun hvað bróunarkenninguna snertir. Vandinn er þessi: Erfða- lykillinn myndast aðeins þegar vissar kveikjur eru til staðar þ.e. þessar kveikjur framleiðast aðeins eftir tilsögn erfðalykils- ins. Hvort tveggja er

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.