Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 39

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 39
04/04 kjarninn fjármál með ákvörðun sem tekin var 25. september 2008. Völdum starfsmönnum hafði einnig verið gert kleift að færa lánin inn í hlutafélög áður en kom að þeirri ákvörðun, og losna þar með við persónulega ábyrgð á lánunum. Slitastjórn bankans hefur síðar fengið þessum ákvörðunu að mestu rift með fjölmörgum dómsmálum. Eitt þeirra dómsmála var höfðað gegn Hannesi. Ábyrgðir felldar niður 19. september 2008 Í því kemur fram að Kaupþing hafi fellt niður persónulegar ábyrgðir Hannesar hinn 19. september 2008, þegar hann færði skuldir vegna hlutabréfakaupa sinna í Kaupþingi inn í einkahlutafélag í sinni eigu. Eftir þann dag taldi Hannes sig ekki vera í neinum ábyrgðum vegna umræddra lána, sem voru samtals upp á 1,5 milljarða króna. Frá 3.-13. október 2008, eftir að ábyrgð Hannesar á er- lendu lánunum sem hann sagðist hafa verið að verja var felld niður, og hann hafði enga ástæðu til að ætla annað en að hann þyrfti aldrei að greiða þau til baka, millifærði Hannes 117,8 milljónir króna út af bankareikningi sínum á fjölskyldu- meðlimi og aðra venslaða aðila. Í skýrslu PwC kemur fram að þessi fjárhæð hafi, að minnsta kosti að hluta, verið hagnaður vegna gjaldeyrisviðskipta Hannesar. Til að undirstrika þann skilning eru millifærslur á milli reikninga Hannesar frá apríl og fram í október 2008 raktar. Hefur samið við slitastjórn og gert upp Héraðsdómur var ósammála þessari málsvörn og dæmdi að Hannes, sem í dag er forstjóri fjármálafyrirtækisins Auðar Capital, ætti að endurgreiða lánin. Hann samdi síðar við slitastjórn Kaupþings um málið en ekki hafa fengist upplýs- ingar um hversu mikið hann greiddi. „Stjórn Kaup- þings aflétti öllum persónu- legum ábyrgðum á lánum sem bankinn hafði veitt til starfs- manna sinna með ákvörðun sem tekin var 25. septem- ber 2008.“ Dómur héraðsdóms í máli Kaupþings gegn Hannesi frímanni Hrólfssyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.