Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 72

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 72
02/03 kjarninn dómsmál verðbréfa miðlari hjá bankanum, og Magnús Arnar Arngríms son, sem var framkvæmda stjóri fyrirtækja sviðs. Þess ber að geta að Magnús er einnig ákærður í svonefndu Aurum- máli. Snýst um milljarða lánveitingu Málið snýst eins og áður segir um 3,8 milljarða króna lánveitingu Glitnis til félagsins BK-44, sem var í eigu Birkis Kristinssonar, þáverandi yfirmanns einkabankaþjónustu bankans, í nóvem- ber 2007. Ákæra málsins er í sex liðum. Jóhannes, Magnús og Elmar eru ákærðir fyrir umboðssvik með því að veita umrætt lán, sem notað var til að kaupa hlutabréf í bankanum sjálfum. Glitnir keypti síðan bréfin aftur af Birki sumarið eftir á yfirverði og er tjón bankans vegna viðskiptanna metið á 1,9 milljarða króna samkvæmt ákæru. Þá eru þeir Elmar og Jóhannes ákærðir fyrir umboðssvik fyrir að gera munnlegan samning við Birki um skaðleysi félags hans. Bréfin yrðu alltaf keypt aftur seinna á gamla verðinu óháð markaðsvirði. Samkvæmt ákærunni hagnaðist Birkir Kristinsson um 86 milljónir króna á viðskiptunum, með því að halda bréfunum í Glitni í átta mánuði. Birkir samdi við slitastjórn Glitnis í sumar um endurgreiðslu á upphæðinni og kom sér þannig undan því að vera stefnt til greiðslu skaðabóta. Ákærður fyrir hlutdeild Birkir er ákærður fyrir hlutdeild í meintum umboðssvikum, en til vara hylmingu og peningaþvætti með því að hafa lagt á ráðin með meðákærðu um fléttuna. Honum hafi mátt vera Birkir Kristinsson Birkir lék með landsliðinu í knattspyrnu sem markmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.