Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 76

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 76
02/04 kjarninn stjórnmál flokksins. Heimildir Kjarnans herma að Jón hafi raunar tekið þessa ákvörðun fyrir mörgum mánuðum en beðið með að tilkynna hana fyrr en nú. Björt framtíð mun ráðast í ferli til að raða á framboðslista sinn. Sá sem er talinn líklegastur í oddvitastöðuna er S. Björn Blöndal, sem hefur verið aðstoðarmaður Jóns Gnarr síðustu ár. Hann mun sækjast eftir leiðtogastöðunni. Það gæti þó breyst enda svigrúm fyrir nýja frambjóðendur að koma sér að. Á bak við tjöldin verður Heiða Kristín Helgadóttir, sem mun stýra framboðinu, líkt og hún gerði hjá Besta flokknum. Hún mun raunar stýra framboðum Bjartrar framtíðar úti um allt land. Samkvæmt heimildum Kjarnans munu ýmsir lykil- menn úr Besta flokknum fylgja Birni yfir í Bjarta framtíð. Á meðal þeirra eru Elsa Hrafnhildur Yeoman, Eva Einarsdóttir, Einar Örn Benediktsson og Páll Hjaltason. Óttars Proppé verður þó áfram sárt saknað, eins og hefur verið frá því að hann steig yfir í landsmálin. Komandi kosningar verða hins vegar brekka fyrir Gnarr- lausa Bjarta framtíð. Margir spekingar búast við því að brott- hvarf Jóns muni höggva stórt skarð í fylgi flokksins. Eins og hann sagði sjálfur í viðtali við Kjarnann nýverið er Jón Gnarr hættulegasti stjórnmálamaður landsins. Andstæðingar hans hafa ekkert vitað hvernig þeir eiga að takast á við hann. Það sama er ekki að segja um félaga hans. Þeir munu þurfa að reka hefðbundnari stjórnmál en Jón komst upp með. Því virðist sem fylgi við flokkana í borginni geti farið á fleygiferð í kjölfar ákvörðunar Jóns. Erfiðara er þó að segja til um hvert það fylgi, ef það fer á flakk, mun flytja sig. %L°XHIWLU6M¡OIVW¦°LVöRNNQXP Ein helsta ástæða þess að Jón Gnarr geymdi það að tilkynna ákvörðun sína er sú að það hefur þótt pólitískt klókt að bíða eftir því að Sjálfstæðisflokkurinn kláraði sinn framboðslista fyrst. Ljóst er að Gísli Marteinn Baldursson, og sú mikla þverpólitíska vigt sem hann hafði aflað sér sem fær sveitar- stjórnarstjórnmálamaður, hefði getað talað inn í þann hóp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.