Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 73

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 73
03/03 kjarninn dómsmál ljóst að viðskiptin væru óeðlileg og brytu í bága við regluverk bankans. Þá er þeim Jóhannesi og Elmari ásamt Birki gefin að sök markaðsmisnotkun þar sem viðskiptin hafi byggst á blekkingum og sýndarmennsku, eins og segir í ákæru málsins, og verið líkleg til til að gefa markaðnum villandi hugmynd um eftirspurn bréfa í bankanum. Landsliðsmarkmanninum fyrrverandi var sömuleiðis gefið að sök meiriháttar brot gegn ársreikningalögum, með því að greina ekki frá láninu frá Glitni í ársreikningi BK-44 fyrir árið 2007. Við þingfestingu málsins í byrjun september krafðist Birkir þess að þætti sínum í málinu yrði vísað frá dómi á þeim rökum að réttarstöðu hans hefði verið breytt á rann- sóknartímanum úr stöðu sakbornings yfir í stöðu vitnis og svo aftur í stöðu sakbornings. Sérstakur saksóknari segir þetta hafa verið gert vegna nýrra gagna í málinu, en því mót- mælir Ólafur Eiríksson hrl. verjandi Birkis. Málflutningur um frávísunarkröfuna fór fram í héraðs- dómi 18. október. Símon Sigvaldason héraðsdómari mun kveða upp úrskurð sinn varðandi frávísunarkröfu Birkis Kristinssonar klukkan 8.45 í sal 402 í Héraðsdómi Reykja- víkur í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.