Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 67

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 67
03/03 kjarninn Bílar voru öll búin rafmótor, sem fengu afl sitt frá þremur gas túrbínum (þotuhreyflum) sem staðsettir voru á öftustu vögnum lestarinnar. Samtals gátu vélarnar orkað 3.510 hest- öflum og þeytt þessu risavaxna ferlíki áfram á rúmlega 30 km hraða á klukkustund. Af 450 tonna hámarksþyngd farartækisins voru 300 tonn eigin þyngd og gat það því borið allt að 150 tonn. Með fulla eldsneytistanka var drægnin um 600 km, en gert var ráð fyrir að bæta mætti við eldsneytisgeymum og jafnframt fleiri vagneiningum. Í raun var lestin hönnuð til að vera endalaust löng, þar eð hver vagn var með drifhjólum. Eitt vandamál sem hönnuðir Mark II sáu fyrir var að erfitt yrði að stýra henni, því vagnarnir leituðust við að elta „togvagninn“ í beinni línu eftir að hann hafði tekið krappa beygju. Því var hægt að beygja öllum hjólum lestarinnar, stjórnboð frá fremsta vagni sáu til þess að síðari vagnar beygðu á réttum stöðum og allt gekk snurðulaust. Dekkin sem héldu mannvirkinu ofan jarðar voru rúmir þrír metrar á hæð, stýrishúsið þremur betur. Dapurleg örlög Eins og margar mannsins ætlanir hlaut þetta einstaka tæki dapurleg örlög þegar smíðinni lauk. Þegar það var afhent hernum til prófunar og æfinga í febrúar árið 1962 hafði flug- iðnaðurinn fætt af sér öflugar flutningaþyrlur og þörfin fyrir utanvega flutningalest eins og Mark II gufaði upp í snatri. Þrátt fyrir að prófanir gæfu góða raun var lestin aldrei notuð í hernaði og dagaði brátt uppi með öðru yfirgefnu hernaðar- skrani í Arizona-eyðimörkinni. Þegar þetta er ritað er einungis fremsti vagninn til sönnunar um þetta ævintýri, á safni í Yuma í Arizona, en afgangurinn var seldur í brotajárn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.