Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 62

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 62
02/04 kjarninn Vísindi sem í heild nam rúmum fjórum milljörðum íslenskra króna. Aldrei í sögunni hafa jafnmargir slasast og jafnmikið eigna- tjón orðið af völdum smástirnahraps. Ekki í fyrsta sinn Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem jörðin er í skotlínu smá- stirna. Hinn 30. júlí 1908 varð enn öflugri sprenging í óbyggð- um Síberíu, nærri Tunguska-fljóti, þegar 60-100 metra breitt smástirni sprakk. Sem betur fer dó enginn enda gerðist þetta fjarri mannabyggðum. Hefði smástirnið fallið yfir stórborg eins og Moskvu eða Lundúnir hefðu líklega milljónir manna farist. Fyrir 65 milljónum ára urðu einar mestu hamfarir í jarð- sögunni. Þá rakst á jörðina – þar sem nú er Yucatán-skagi í Mexíkó – smástirni eða halastjarna, 15 sinnum stærra en Esjan. Árekstrar af því tagi verða ekki nema á um 100 milljón ára fresti. Sem betur fer. Risaeðlurnar áttu nefnilega mjög slæman dag þegar þetta gerðist. $IJDQJVHIQLIU¡P\QGXQV³ONHUõVLQV Dag hvern falla að meðaltali 20-40 tonn af loftsteinum til jarðar. Það hljómar mikið en er hverfandi lítið í samanburði við stærð jarðar. Langflestir steinarnir eru agnarsmáir og skaðlausir. Loftsteinarnir eru lítil brot (innan við einn metri að stærð) úr smástirnum, en smástirni eru 4,5 milljarða ára málm- og bergleifar frá myndun sólkerfisins. Í sólkerfinu eru mörg hundruð milljónir smástirna, flest í belti milli Mars og Júpíters. Í nágrenni jarðar er líka aragrúi smástirna sem gætu reynst skaðleg. Í október 2013 höfðu fundist ríflega 10.300 smástirni sem komast í námunda við jörðina. Af þeim eru tæplega 1.000 meira en 1 km á breidd – nokkurn veginn af þeirri stærðargráðu sem hefði hnattræn áhrif ef til árekstrar kæmi. Engin hætta stafar þó af þessum smástirnum í náinni framtíð. Smástirni þarf að vera í kringum 30 metrar eða stærra til Umfjöllun um loftsteina á stjörnufræðivefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.