Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 30

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 30
02/07 kjarninn Viðtal É g hef ekki áhyggjur af of mikilli fjárfestingu í ferðaþjónustu, til dæmis hóteluppbyggingu og slíku. Slíkt hefur fylgt þróun eftirspurnar og vaxtar. Miklu frekar þarf að ganga lengra í uppbyggingu við náttúruperlurnar með það að markmiði að vernda þær til lengri tíma litið,“ segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Ólíkt mörgum öðrum geirum á Íslandi hefur ferðaþjónustan hér á landi, þar sem Icelandair er langsam lega umsvifamest bæði innanlands og utan, verið að vaxa mikið og umsvifin að aukast síðustu fimm árin, þegar línan var dregin í sandinn í sögulegu tilliti. Þá hrundi fjármála- kerfið og fjármagnshöftum var komið á til að hindra algjört hrun gjaldmiðilsins og dýpri efnahagsvanda landsins. Fókusinn á Ísland Bankahrunið var ekki aðeins efnahagslegt áfall heldur fólst í því tækifæri, segir Birkir. „Ísland fékk mikla alþjóðlega athygli í hruninu og líka þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð yfir, einu og hálfu ári síðar. Í fréttum erlendis af bankahruninu voru oft fréttamyndir af náttúruperlum hér. Þetta hefur haft jákvæð áhrif, ég er alveg viss um það,“ segir Birkir. Hann hóf störf hjá Icelandair árið 2000, fyrir tæplega fjórtán árum, sem sölustjóri á Íslandi. Hann starfaði síðan sem sölu- stjóri í Norður-Ameríku, svæðisstjóri í Mið-Evrópu með aðsetur í Frankfurt og síðan frá árinu 2006 sem svæðisstjóri á Norður- löndum. Frá árinu 2008, skömmu fyrir hrunið, hefur Birkir verið framkvæmdastjóri Icelandair. „Við höfum búið félagið vel undir miklar sveiflur, bæði ef kemur til þess að þurfa að draga saman seglin og einnig þegar við erum að vaxa, eins og hefur verið raunin síðustu árin. Breytingar sem við réðumst í fyrir hrun, með straumlínulögun á rekstrinum og aðhalds aðgerðum, skiptu miklu máli þegar hrunið varð og niðursveifla fyrst í kjöl- farið. Félagið varð fyrir vikið tilbúið til að vaxa hraðar þegar hlutirnir fóru að ganga vel.“ Dýpt og breidd Birkir segir að áherslan hjá Icelandair hafi verið á „dýpt og viðtal Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.