Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 43

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 43
03/05 kjarninn tækni utan klæða og styðji fjölverkavinnslu (e. multitasking) þannig að það hafi ekki áhrif á það sem notandinn er að gera þegar tækið þarfnast aðgerða er ágæt en heldur þurr lýsing á klæðanlegri tækni. Þannig má nefna snjallúrin sem fengið hafa talsverða athygli nýverið eftir að Samsung setti Galaxy Gear snjallúr sitt á markað. Margir sögðu það fyrsta alvöru snjallúrið þó að Sony hafið komið með aðra kynslóð af sínu snjallúri á markað talsvert löngu áður. Fleiri snjallúr eru til sem hafa margt sameiginlegt með Samsung-úrinu þó að sömu upp- hæðum hafi ekki verið eytt í markaðsvinnu. Snjallúrin eru merkileg að því leyti að þau taka þekktan hlut, úrið, og reyna að bæta hann og auka virkni hans. Það að hægt sé að líta á úrið þegar síminn hringir í stað þess að taka upp símann úr vasanum styttir það ferli og er einhvern veginn eðlilegri hreyfing. Flest getum við litið á úrið okkar án þess að það trufli mikið það sem við erum að gera en þegar við tökum síma upp úr slim-fit buxnavasa stoppar það spjall eða göngu og truflar akstur. Snjallúrin taka síðan við margs konar tilkynningum frá snjallsímanum sem hvílir í vasanum og þannig má vera með það á hreinu hvað er að gerast, allt bara með því að líta rétt á úrið. Vandamálið við Galaxy Gear er að það virkar eingöngu á valin Samsung-tæki og það er takmarkað hvað er hægt að láta snjallúrið gera þegar kemur að tilkynningum sem koma í snjallsímann. Samsung hefur síðan reynt að bæta við nýj- ungum eins og að setja myndavél í snjallúrið og hljóðnema þannig að hægt sé að taka símtöl. Menn hafa þó ekki verið að gleypa þær nýjungar svo glatt enda ekki eins töff og það hljómar að vera eins og Dick Tracy eða áhafnarmeðlimur á geimskipinu Enterprise. Úr og gleraugu Pebble-snjallúrið er gott dæmi um snjallúr sem einblínir á grunnvirkni. Pebble Technologies sem framleiðir úrið gat ekki tryggt sér fjármagn hjá fjárfestum og leitaði því til internetsins og setti upp Kickstarter-síðu. Það var tvær Smelltu til að horfa á myndband um Pebble
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.