Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 10

Búskapur hins opinbera 1980-1984 - 01.02.1986, Qupperneq 10
8 I þriðja lagi má rannsaka áhrif þessarar beinu og óbeinu þátttöku hins opinbera á starfsemi hagkerfisins í heild. Beina þátttöku hins opinbera má í stórum dráttum setja fram með eftirfarandi hætti, þar sem annars vegar eru sýndar þær fjármálaaðgerðir, sem hið opinbera getur beitt, og hins vegar þau áhrif, sem aðgerðirnar hafa: Aðgerðir Beinir skattar Tekjutilfærslur Samneysla Verg fjármunamyndun Framleiðslustyrkir Fjármagnstilfærslur Óbeinir skattar Breyting á sjóði, lánareikningi og öðrum verðbréfum Áhrif Bein áhrif á ráðstöfunartekjur og skiptingu þeirra og því óbein áhrif á það hversu mikil heildareftirspurn er í hag- kerfinu og að hverju hún beinist. Bein áhrif á það hversu mikil heildareftirspurn er eftir vörum, þjónustu og vinnuafli og að hverju hún beinist. Áhrif á skiptingu framleiðsl- unnar og óbeint á skiptingu eftirspurnar fyrir tilstilli óbeinna skatta. Áhrif á fjármagnsmarkaðinn, þ.e. á vexti, lánamöguleika o.s.frv. og þar með óbein eftirspurnaráhrif. Óbein þátttaka hins opinbera í hagkerfinu hefur vaxið ört í hinum vestræna heimi. Ástæður þeirrar þróunar eru margar. Þar má t.d. nefna vaxandi andstöðu þegnanna gegn frekari beinni þátttöku hins opinbera, sem leiðir til þess að óbein þátttaka eykst. Einnig er oft hentugra að ná ákveðnum markmiðum með óbeinni þátttöku en beinni o.s.frv. Rannsókn á áhrifum aukinna ríkisafskipta á hagkerfið er enn skammt á veg komin og því erfitt að komast að einhlítum niðurstöðum. í fjórða og fimmta kafla hér á eftir verður fjallað um bein umsvif hins opinbera, þ.e. með hvaða hætti tekna er aflað og þeim ráðstafað. Þar er byggt á reikningum ríkisins, sveitarfélaga og almannatryggingakerfisins. En áður en að því kemur eru skýrð tengslin milli þeirrar skýrslu um opinbera búskapinn sem hér birtist og hinna almennu þjóðhagsreikninga. Jafnframt er sett fram almenn lýsing á skýrslugerðinni um opinbera búskapinn. í sjötta kafla skýrslunnar verður fjallað almennt um óbein umsvif hins opinbera. Þeim er skipt niður í fjóra undirflokka og vandamál við mat þeirra rædd. Þá verður reynt að meta nokkra þætti þessara óbeinu umsvifa. I sjöunda og síðasta kafla skýrslunnar verða borin saman umsvif hins opinbera í helstu ríkjum OECD.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Búskapur hins opinbera 1980-1984

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1984
https://timarit.is/publication/999

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.